11:33:12FeanorEf þú værir gæddur þeim mætti að geta farið aftur í tímann aðeins einu sinni, myndiru þá vilja lifa á þeim tíma sem Hringadróttinssaga gerðist, þá án stríðs?
11:33:17Feanorer fólk alveg að sturlast?
11:33:53Feanorþað sem mér best skilst útúr þessu er að þessi notandi heldur að Hringadróttinssaga gerðist í alvörunni....
11:53:33Requiemfólk sturlaðist fyrir löngu síðan :P