Participants
-
Villi
13 messages
-
Raudbjorn
11 messages
-
AtoriSan
9 messages
-
Wolvie
6 messages
-
Ulli_Nice
3 messages
-
Raccoon
2 messages
-
Atlas
1 messages
Full Conversation
-
21:49:12
AtoriSan
Ætlarðu að kaupa hann ?
-
21:49:45
Atlas
is away, zvefn.... [log:OFF] [page:OFF]
-
21:53:06
Raudbjorn
nei, ætlaði að athuga hvað það var komið uppí ;)
-
22:00:28
Raudbjorn
voffi?
-
22:06:28
Wolvie
úff
-
22:06:32
Wolvie
gamen að spila wc3 xP
-
22:10:27
Villi
Yo
-
22:13:04
Villi
Djöfull var Fraiser þátturinn áðan góðiur
-
22:13:05
Villi
-i
-
22:17:09
Raudbjorn
áðan?
-
22:17:13
Raudbjorn
meinaru ekki..
-
22:17:15
Raudbjorn
ALLTAF
-
22:17:21
Villi
...?
-
22:17:25
Raudbjorn
(hvað er ég að segja?)
-
22:17:26
Villi
Ertu að dissa Fraiser?
-
22:17:36
Villi
>:(
-
22:17:38
Raudbjorn
skyldi vera hægt að vinna við að frekknóttur?
-
22:17:41
Raudbjorn
ha?
-
22:17:42
Raudbjorn
um hvað?
-
22:19:05
Villi
Vá...
-
22:19:15
Villi
Return of the King er með fokking 100% á Rotten Tomatoes...
-
22:19:53
Raudbjorn
akkuru?
-
22:20:04
Raudbjorn
enn þetta með sarúman?
-
22:20:13
Villi
http://www.rottentomatoes.com/m/TheLordoftheRingsTheReturnoftheKing-1127213/
-
22:21:09
AtoriSan
Villi-: Ég held að allar lotr myndirnar séu með næstum 100% þar
-
22:21:21
Raccoon
hvað akkurat er rotten tomatoes?
-
22:21:25
AtoriSan
Svo eru ekki enn búið að frumsýna hana þannig að hún mun eflaust enda með svona 90%
-
22:21:32
AtoriSan
www.rottentomatoes.com
-
22:21:42
AtoriSan
Yfirlit yfir hvernig dóma myndir fá
-
22:21:46
Wolvie
Það er klámsíða árni minn, sem reitar bíómyndir
-
22:21:48
Wolvie
:O
-
22:21:58
AtoriSan
www.metacritic.com er miklu betri critic síðs
-
22:22:00
AtoriSan
síða
-
22:22:22
AtoriSan
Og já hún fær 100 þar líka
-
22:22:22
Raccoon
04wolvie-14: Ég skynja lygar
-
22:22:28
AtoriSan
http://www.metacritic.com/film/titles/returnoftheking/
-
22:23:53
Wolvie
ó
-
22:23:55
Wolvie
:(
-
22:25:02
Villi
:P
-
22:32:39
Villi
http://kasmir.hugi.is/adalgelgjan/
-
22:33:13
Ulli_Nice
Alveg frábært hvað svona fólk nauðgar "!"
-
22:33:48
Villi
Alveg frábært hvað fólk kann ekki að skrifa
-
22:34:27
Ulli_Nice
Skil þig
-
22:34:39
Ulli_Nice
ætti að launa því með snöru um hálsinn
-
22:35:58
Villi
Já