Participants
-
Ulfr
26 messages
-
Funus
24 messages
-
Yakzan
3 messages
-
Wolvie
2 messages
-
Brooke
2 messages
-
bobisdead
2 messages
-
Drizzt
1 messages
-
RoyalFool
1 messages
-
b3nni
1 messages
-
Exarch
1 messages
Full Conversation
-
00:05:07
Drizzt
(~kdfg@raf-f193.raflinan.is) Quit
-
00:14:27
RoyalFool
GN
-
00:15:21
Wolvie
gn
-
00:15:23
Wolvie
:~(
-
00:15:33
Funus
gn
-
00:15:34
Funus
:~(
-
00:15:51
Ulfr
Hmm..
-
00:21:46
Funus
np; Uklver - William Blake's Marriage Of Heaven And Hell
-
00:21:57
Funus
Iss
-
00:30:11
Ulfr
Heyrðu vinurinn.
-
00:30:23
Ulfr
Sé ég stafsetningarvillu þarna!?
-
00:30:37
Funus
Nei.
-
00:30:44
Funus
;L*(!!)")
-
00:31:04
Ulfr
Nú jæja.
-
00:31:33
Ulfr
Ætla bara að benda þér á að Vargtimmen pt.I smakkast ágætlega.
-
00:31:39
Ulfr
Ef þú hefur ekki prufað á því.
-
00:31:45
Ulfr
>:"
-
00:32:49
Funus
Já
-
00:33:05
Funus
Nenni ekki að ná í tónlist hér því ég skemmdi hljóðtólin mín.
-
00:33:25
Ulfr
Noh.
-
00:33:27
Ulfr
Bara hörkutól.
-
00:33:39
Ulfr
Ætlar þú þér á tónleikana á næsta föstudag?
-
00:33:41
Funus
Alls ekki.
-
00:33:43
Funus
Já.
-
00:33:47
Funus
Held að maður reyni það.
-
00:34:22
Ulfr
Já.
-
00:35:06
Brooke
Aww
-
00:35:10
Brooke
b3nni- her :*
-
00:35:52
b3nni
eva ;*
-
00:35:55
Funus
Ban her
-
00:36:14
Yakzan
:o
-
00:36:23
Funus
Hvað með þig?
-
00:37:18
Yakzan
(>^.^)>4(x_x)
-
00:39:52
Ulfr
hmm..
-
00:41:59
Yakzan
«Yakamp» #1774 in playlist: Heroes of Might and Magic 3 - Paul Romero - DUNGEON {128 kbps} [0:05/2:16] «Yakamp»
-
00:45:06
Funus
slaps Ulfr around a bit with a large trout
-
00:45:40
Ulfr
Tilhvers varstu að þessu?
-
00:45:57
Funus
Sadistic pleasures
-
00:46:15
Ulfr
Ég skil.
-
00:46:45
Funus
<hvað.með.þig.ætlar.þú.á.draslið.sem.er.á.næsta.föstudag>
-
00:46:55
Ulfr
Ef ég á pening og far og gistingu.
-
00:47:04
Ulfr
s.s. mjög ólíklega.
-
00:48:30
Exarch
sleep...
-
00:48:45
Funus
Allt í lagi.
-
00:50:33
Ulfr
dansar drýsla dans
-
00:50:45
Ulfr
Np: Ensiferum - Goblin's Dance
-
00:50:50
Funus
;O
-
00:55:05
bobisdead
Ulfr þú kemur
-
00:55:08
bobisdead
og við mjá mjá
-
00:55:22
Ulfr
Mig vantar helling til að komast.
-
00:56:05
Funus
Já.
-
00:56:23
Funus
Þú mátt gista hjá RoyalFool
-
00:57:46
Ulfr
Síðast þegar það gerðist vaknaði ég vafinn í duct tape og mér var illt í rassgatinu, svo nei takk.
-
00:57:51
Funus
Nei
-
00:57:59
Funus
Það er bara hans leið til að láta þér finnast þú vera velkominn
-
00:58:34
Ulfr
Mér var amk ekki vel við það.
-
00:58:53
Ulfr
En verst var þegar hann fékk sér mjólk útá kornflexið.
-
00:59:10
Funus
Þú mátt gista hjá Feanor-_ þá
-
01:01:26
Ulfr
hmm..
-
01:02:51
Ulfr
Spurning að fara að leggja sig..
-
01:03:03
Funus
Legðu þig á sigð
-
01:03:18
Ulfr
Nah.
-
01:03:22
Ulfr
Naglabekkurinn frekar.