Participants
-
Exarch
39 messages
-
Moli
30 messages
-
Narkissos
19 messages
-
GIZ-ZI
9 messages
-
Yakzan
8 messages
-
Wolvie
7 messages
-
ExoduZ
6 messages
Full Conversation
-
23:34:33
Moli
*yawn*
-
23:38:03
Exarch
búinn að spila of mikið af windwaker, ehh?
-
23:39:11
Moli
yeeessss
-
23:39:21
Moli
and there is bad commection in my room
-
23:39:30
Moli
hvað varstu a reyna að segjamér?
-
23:40:00
Exarch
bara... þar sem ég veit að þú munt ekki ditch-a tónleikanna, þá var ég bara að skamma þig fyrir að koma svona sjaldan uppá síðkastið ^^
-
23:40:24
Moli
hmm..
-
23:40:30
Moli
já, ég skal leggja það fyrir nefnd
-
23:40:34
Moli
point taken
-
23:40:47
Exarch
better than nothing, I s'pose
-
23:41:16
Moli
fólk ekkert til í að hafa þetta á miðvikudag?
-
23:41:28
Exarch
hmm... það væri kannski hægt
-
23:41:38
Exarch
ég er alveg undirbúinn, það er ekki málið :p
-
23:43:30
Exarch
:)
-
23:43:35
GIZ-ZI
... kl 10? EKki ætla ég að vakna kl 10 til að horfa á eitt eða neitt, nema augnlokin á mér.
-
23:43:39
Exarch
good that you decided to show up :p
-
23:43:47
Narkissos
ummmm
-
23:43:53
Exarch
ahh... ég myndi heldur ekki mæta kl. 10 am
-
23:44:00
Moli
w00t?
-
23:44:02
Exarch
en pm hinsvegar... pm gæti virkað fyrir mig
-
23:44:03
Narkissos
ég heiti sko ekki T0RMENT0R sko
-
23:44:15
GIZ-ZI
Omg, Tommzi been pwned!
-
23:44:16
Narkissos
tormentor er trommarinn hjá Sólstöfum og er lag eftir Slayer
-
23:44:20
Moli
ég hélt að þú vaknaðir alltaf fyrir kl 8:00 Gizzi
-
23:44:27
Narkissos
ég var að dissa topic-ið
-
23:44:28
GIZ-ZI
Moli-: Það var þá..
-
23:44:32
Exarch
forgive my ignorance
-
23:44:33
Moli
og lag með sólstöfs ekki satt?
-
23:44:34
GIZ-ZI
Maður er orðinn svo gamall sjáðu til.
-
23:44:41
Narkissos
Jú satt er það Davíð!
-
23:44:44
Narkissos
10 stig
-
23:44:51
Moli
kawaii ^^
-
23:45:02
Narkissos
það má deila um það
-
23:45:10
Moli
Yatta!
-
23:45:15
Wolvie
:l
-
23:45:27
Exarch
Inga: kæmist þú frekar á morgun í session?
-
23:46:05
Wolvie
NEI.
-
23:46:29
Exarch
hmm...
-
23:46:50
Wolvie
Þarf að gera annað.
-
23:47:01
Wolvie
T.d. eitthvað mikilvægara.
-
23:47:08
Exarch
hmm... og þú ert enn bara "maybe" fyrir fimmtudaginn?
-
23:47:17
Wolvie
Já.
-
23:47:20
Exarch
:/
-
23:47:25
Wolvie
Fer eftir hvernig mig gengur.
-
23:47:27
Narkissos
MWAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA
-
23:47:37
Wolvie
Er að vinna næsta helgi, og því verð ég að klára allt sem skal klárast.
-
23:47:46
Exarch
meaning... ef allir aðrir komast á morgun, þá skulum við bara halda það þá... fine with you Dabbi?
-
23:48:22
Moli
jámms..
-
23:48:24
Moli
kl hvað?
-
23:48:29
GIZ-ZI
ATH, aldrei að verzla í 11-11 í Brekkuhúsum... = D.R.A.Z.L
-
23:48:36
Exarch
líklega um 7 leytið, eins og ávalt
-
23:48:49
Moli
uhhhhhh
-
23:48:57
Exarch
ehhh?
-
23:48:58
Moli
ég er búinn kl 18:00
-
23:49:03
Exarch
:/
-
23:49:05
Moli
ef ég lendi ekki í að steypa sko..
-
23:49:14
Exarch
x_x
-
23:49:23
Moli
þá er ég til 19:30
-
23:49:33
Moli
svo á ég eftir að fara heim í sturts og þannig
-
23:49:34
Exarch
...en þú kemst eftir það, ekki satt?
-
23:49:41
Moli
þannig ef ég er búinn kl 18
-
23:49:42
Exarch
X_X
-
23:49:54
Exarch
well... kemurðu á bíl?
-
23:49:56
Moli
þá spila kl 20+
-
23:50:04
Moli
most likely not
-
23:50:08
Exarch
:O
-
23:50:40
Exarch
ef þú getur fengið bíl, þá getum við líklega spilað lengur inní nóttina
-
23:50:52
Moli
indeed
-
23:50:55
Exarch
meaning, we can begin later
-
23:50:59
Moli
en ég verð ekki á bíl
-
23:51:03
Exarch
og þá er það miklu betra
-
23:51:04
Exarch
ekki...
-
23:51:06
Exarch
damn...
-
23:51:14
Exarch
getur varla reddað þér fari til baka ^^ ?
-
23:51:40
Moli
nei.. allir í afmæli.. sem mér er sko EKI boðið í
-
23:51:44
Moli
ekki*
-
23:51:52
Exarch
:(
-
23:52:01
Exarch
þannig að þú þyrftir að ná strætó til baka...
-
23:52:11
Moli
aye
-
23:52:25
Exarch
shimata...
-
23:52:42
Moli
i believe the word you're looking for is shit
-
23:52:49
Exarch
pretty much
-
23:54:35
Exarch
hmm... I'll have to think this one over
-
23:54:38
Yakzan
Bacon?
-
23:54:43
Exarch
there you are
-
23:54:51
Exarch
Justin: þú kemst auðvitað á morgun, ekki satt?
-
23:55:01
Yakzan
Of course
-
23:55:05
Yakzan
UNLESS MY HEAD EXPLODES
-
23:55:07
Yakzan
AHAHAHAHAHAHA
-
23:55:11
Yakzan
Sorry
-
23:55:14
Moli
gn
-
23:55:17
Exarch
arright... that's one yes and one maybe so far
-
23:55:18
Yakzan
Gjé Enn
-
23:55:22
Exarch
gn Dabbi
-
23:55:28
Exarch
I'll be in touch about tomorow
-
23:55:30
Narkissos
ARRRR Justin, ye did all wrong!
-
23:55:38
Yakzan
Yarr?
-
23:55:57
Narkissos
eats a box of kittens
-
23:56:01
Narkissos
HAR HAR HAR HAR
-
23:56:02
ExoduZ
Gizzi: hvað er það sem þú hefur svona á móti 11-11?
-
23:56:08
Yakzan
o:!
-
23:56:42
GIZ-ZI
ExoduZ: Var að vinna þar... en verzlunarstjórinn var í svo vondu skapi, að þegar ég nennti ekki að taka vakt, þá sagði hann mér upp.
-
23:57:42
ExoduZ
Hu? þekkir þú þá tvífara minn hann Bóbó?
-
23:57:54
GIZ-ZI
...?
-
23:58:01
GIZ-ZI
Bóbó who?
-
23:58:08
ExoduZ
Björgvin
-
23:58:12
Narkissos
Hummmm
-
23:58:16
Narkissos
Bjöggi?
-
23:58:20
Narkissos
Var hann í Iðnó?
-
23:58:34
ExoduZ
Held ekki hann er amk. í borgó núna
-
23:58:35
GIZ-ZI
Hef ekki hugmynd um hver það er.
-
23:58:39
Narkissos
Hummmm
-
23:58:54
Narkissos
Var hann kannski líka einhverstaðar í Keflavík?
-
23:59:07
Narkissos
eða hefur hann verið á Irc og heitir Feuz?
-
23:59:15
ExoduZ
Hann var amk. að vinna í verslun í brekkuhúsum
-
23:59:32
Narkissos
Damn it! þá held ég að þetta sé ekki sá Bóbó :/
-
23:59:48
ExoduZ
Bara veit ekki, veit að hann bjó í sveit þegar han var yngri
-
23:59:53
Narkissos
Var annar Björgvin sem ég skírði eða byrjaði að kalla Bóbó