11:49:04ElorTeglemissti hann þegar ég kom til íslands
11:55:45skvisanú?
11:56:24ElorTegleísland var ekki nógu jólalegt
11:56:47skvisatrue true
11:57:53ElorTeglemeina ég var í barcelona og þar var geðveikt mikið skreytt, svo fór ég til kaupmannarhafnar og þar var geðveikt, geðveikt mikið skreytt og geðveikur jólafílingur í tívolí og svona. Síðan kem ég hingað... og bara "skammdegið"
11:58:36skvisaamms
11:59:22MaximuSje eg er farinn að eiða 10000 þús krónum sem eg fekk í korti í gær ! :)
11:59:57ElorTeglewhat!
12:00:09ElorTeglegefðu mér þennan pening, svona í anda jólanna
13:00:59VilliÉg þarf að specca One Piece frá ep 9 aftur
13:01:10Halia...
13:01:13VilliEn fyrst ætla ég að klára Hunter X Hunter
13:01:41WolvieHmm
13:01:46WolvieLot to finish
13:01:47Wolvie:P
13:01:55VilliHunter X Hunter er töff... allaveganna þar sem ég er kominn
13:01:56Villiep 17
13:03:12Mundi(Chii@adsl3-1-200.du.simnet.is) Quit
13:03:26WolvieFínir þættir
13:03:34WolvieÞarf að klára ova þættina samt.
13:03:58WolvieOg... hvers vegna í fjandanum er ég með hníf í vasanum...
13:04:03WolvieHm
13:04:15Wolvieó.
13:04:19VilliÞað er svo þú getir varist gegn ágengum gömlum kellingum
13:04:26WolvieStal því óvart úr vinnunni xþ
13:04:31Wolvielol
13:04:51WolvieKannski það.
13:04:51Villi"Afsakið en hvenær lokið þið? - Má ég skipta þessum hamborgarahrygg? - Hvað kostar laufabrauðsdeig?! - HVENÆR FÁIÐ ÞIÐ HAMSATÓLG AFTUR?!"
13:05:11Wolvielol
13:05:14Wolviexþ
13:05:36VilliÞað kom einhver kelling í gær og vildi endilega fá að skipta hamborgarahrygg sem hún keypti svo hann myndi passa betur við hinn sem hún keypti lík!!!
13:05:36Villia
13:06:51Wolvierofl!
13:07:30WolvieÞetta er einum of Haha xD
13:09:00Villi*respect* 'Botnleðja - Ave María (2:26/3:57)'
13:10:48HaliaFockin drasl!
13:11:14Villi"Bið, endalaus bið, sem bara styttist ei meir! Dagarnir eru svo lengi að líða, mér leiðist ósköpin sú að bíða."
13:11:29Villi*respect* 'Maus - Ég hlakka svo til (0:45/4:06)'
13:20:39VilliJóbjörn
13:23:52VilliVei!
13:24:00VilliÞað er endalaust fáránlegur sveipur á hárinu mínu
13:25:33nmemuaha
13:25:41nmevilli nottla greiðir sér ekki nema fyrir bölll!
13:25:49nmewohoah, tvíræð merking
13:25:55nmeég keyrði framhjá húsinu þínu í gær
13:26:04VilliHmm... nei, ég greiði mér ekki heldur fyrir böll
13:26:27VilliHehe, hvað varstu að þvælast í kópavoginum?
13:26:44nmeþykjast vera viltur
13:26:51nmeæji við höfum bara aldrei rassgat að gera
13:26:53nmeso we drive around
13:26:56VilliHehe
13:27:02nmeen í gær var gaman því ég var á jeppa
13:27:06WolvieRofl
13:27:18Wolvie"I saw daddy kissing santa claus"
13:27:49Villilol
13:28:04Villi*respect* 'The Divining - Blood Was All We Lost (3:03/4:25)'
13:31:36VilliÆi akkuru þarf pabbi að vera á bílnum
13:38:19Helgi_DeeVilli- værir þú til í að invite'a mér á #anime.is?
13:38:55GeimveraSko
13:38:58Helgi_Deethx Geimvera
13:38:59Helgi_Dee:*
13:39:04GeimveraKareKano endar ekkert á ep 26!
13:39:08Geimveranp Helgi
13:39:11Drebenson..>4:[ 666 ]4:<.. Graveland - In The Glare Of Burning Churches - 03 - The Dark Dusk Abyss
13:39:53GeimveraSíðustu þættirnir fóru eikkað feitt út fyrir efnið og það kláraðist ekki einu sinni!
13:58:37FunusJá.
14:01:09Funus:O
14:01:55Vassi:(
14:02:12DawgWinamp (2.91) is playing (Title: The Taming Of Smeagol) (Artist: Howard Shore) (Album: TLOTR - The Two Towers) (Year: 2002) (Genre: Soundtrack) (Comment: ESK TEAM) (Length: 2:48 done with 8% [----------])
14:05:44NragzxerWinamp (2.91) is playing (Title: Tomb of the Past) (Artist: Michael Land) (Album: The Dig Soundtrack) (Year: 1996) (Genre: Soundtrack) (Length: 2:14 done with 25% [||--------])
14:15:06Drebenson..>4:[ 666 ]4:<.. Various Artists - Godkiller - The End Of The World
14:19:16Nragzxerahhhh hvað það er gott að vera kominn í jólafrí marr.....
14:21:03Moliþá er ALLT jóladæmi búið
14:21:19Molibeer ^^
14:21:38Molifór með pabba í ríkið áðan og keypti jólabjór og rauðvíon fyrir 9500 ^^
14:22:27Molisvo er það bara kaffihúsakapphlaupið í kvöld
14:23:35Thrymrkaffihúsakapphlaupið ?
14:23:38Thrymrwas is das ?
14:24:40Moliþað er þorláksmessa
14:24:41Drebensonist =)
14:24:57Moliþá fara ALLIR niður í bæ og setjast inná kaffihús og fá sér kakó og vöfflur
14:25:11Molikapphlaupið felst í því að ná borði einhverstaðar
14:25:19DrebensonNamm mig langar í kakó :p
14:25:39Molisvo var ég í skötu áðan :D
14:25:41Thrymrahh ég hef stundum gert það. nenni því ekki núna. er veikur.
14:25:57Molihún var svo sterk að ég táraðist við sterkasta bitann
14:27:56Thrymrhehehe shit
14:28:01Thrymrég hef aldrei smakkað skötu
14:28:05Thrymrlangar ekki til þess
14:28:10Molihún er viðbjóður í fyrsta skipti
14:28:17Molisvo venst hún :P
14:28:18Thrymrég get ekki einusinni fundið lykt af henni þá kúgast ég
14:28:39Thrymrtil hvers að venja sig á eitthvern viðbjóð þegar maður þarf þess ekkert
14:28:46Molihún minnir mig alltaf á þegar ég rak andlitið einusinni ofaní fötu fulla af hjartarsalti og andaði hressilega innað mér
14:29:06Thrymrlol
14:29:07MoliThrymr: fullt af fólki sem finnst bjór vondur en drekkur hann samt :(
14:29:12Molit´is a shame
14:29:14Thrymriss sóun á bjór!
14:29:20Thrymrgive the beer too us moli!
14:29:23Thrymr:D
14:29:24Molijáh!
14:29:34Moliég þarf reyndar ekkert meiri bjír :D
14:29:42Molier með kassa útá svölum
14:29:48Moliog 3 erdinger inní ísskáp
14:30:27Thrymrég ætla í ríkið milli jóla og nýárs. er með kippu af jólabjór hérna heima. það er nóg. svo er matarboð hjá ömmu á jóladag. og matarboð hjá pabba annan í jólum
14:30:32Thrymr:D bjór í þeim
14:30:50Molitöff
14:30:58Molialdrei bjór í jólaboðum hjá mér :(
14:31:23Drebenson..>4:[ 666 ]4:<.. Fortíð (Eldur) - Völuspá Part 1 Thor's Anger - 01 - Into Battle
14:32:34Moliwinamp(2.74) playing(megadeth - The World Needs A Hero) stats(1% of 3m 53s 12[14||||||||||12])