15:55:52VilliSé það á veggnum þarna lengst fyrir aftan :D
15:56:02Villi"Ég elska þig þrátt fyrir veikleika þinn."
15:56:44DrebensonRétt er það
15:56:56DrebensonÞetta er náungi sem ég þekki, Alli Lík
15:57:09Thrymrfríður gaur
15:57:21DrebensonHaha, einstaklega
15:57:31Thrymrsexyh
15:57:43VilliMig langar á RotK í kvöld
15:57:53DrebensonMig líka :O
15:58:07DrebensonHvaða sýningu ertu með í huga?
15:58:15Thrymrhumns væri virkilega til í það.
15:58:44Thrymrlol ég var að fatta main gallan við mig sem bílstjóra. ég legg alltaf svo langt frá
15:58:45Thrymr:D
15:58:52VilliSmárabíó kl 11
15:58:53DrebensonHeh
15:59:02DrebensonHví svo seint?
15:59:11VilliBara?
15:59:14Villi"ganni?"
15:59:41VilliHey, þetta vissi ég ekki
15:59:43DrebensonBúið klukkan að ganga þrjú :p
15:59:46VilliROTK er sýnd í Kringlubíói
15:59:58VilliT_T
16:00:42VilliVáh
16:00:55bobisdeadfór á rotk í gær kl 12
16:00:59bobisdeadþað var fínt
16:00:59VilliLOTR myndirnar sitja í 3 efstu sætunum á Kvikmyndir.is
16:01:34DrebensonRosalegt
16:01:54Thrymrég nenni ekki í kvöld. ætla í næstu viku. þá er minna af fólki í bíóinu og svoleiðis. er líka að fara til stokkseyrar á morgun
16:02:02DrebensonAð gera hvað?
16:02:25Thrymrmeð afa og pabba í húsið hans afa að laga eitthvað
16:02:27Thrymrheld ég
16:02:31Thrymrégr samt ekki viss
16:02:40DrebensonÆði
16:02:41Thrymrég á líka að skipta um glugga þar í næstu viku
16:02:45Thrymr:(
16:02:47DrebensonÞað er aldeilis
16:02:50Thrymrjupe
16:03:45DrebensonErtu ekki frekar til í 8 sýningu Villi? :p
16:04:08Ulli_Niceeða 5 eða 6?
16:04:25DrebensonHentar mér ekki
16:04:28Ulli_Nice:p
16:04:33Ulli_NiceÉg er ekkert að fara
16:04:37ThrymrVilli hvað kostar lén á .com og hýsing ?
16:04:41Ulli_NiceÞarf að vakna klukkan 5 í nótt
16:05:07VilliThrymr: Ég er að borga ca. 1500kr á mán fyrir hýsinguna og $30 á ári fyrir lénið
16:05:28Thrymrborgaru bara með visa eða ?
16:05:47VilliLénið borga ég með kreditkorti
16:06:01VilliVinur minn er með hýsinguna og ég millifæri bara á hans reikning mánaðarlega
16:06:10VilliFer eftir því hvað ég er að nota og svo framvegis
16:06:20Thrymrohh ok. :)= mig vantar hýsingu og lén
16:08:06VilliGetur prófað að senda mail á pentagon@pentagon.ms hvort þeir séu til í að hýsa lén ef þú kaupir
16:09:07VilliFín þjónusta... ég borgar reyndar pening fyrir mysql og eitthvað sem þú þarft ekki ef þú ætlar að hafa bara einfalda vefsíðu sem þarfnast ekki gagnagrunns
16:22:27Tommithought you were talking about the game (as it has co-op)
16:22:36VilliHeh
16:22:44VilliÉg er actually með leikinn hérna
16:22:46VilliSomewhere
16:22:47VilliSystir mín á hann
16:23:11Tommiyeah
16:23:16Tommiiso- here :þ
16:25:42Villiomg
16:25:46VilliHjalti! :o
16:25:51Thrymrhvað skeði ?
16:25:52Thrymrhva ?
16:26:11Thrymr:p
16:26:20VilliAhh...
16:26:25VilliHysteria... má ekki missa af því :)
16:26:58Drebenson[16:17] <Villi-> So, enginn nennir á RotK með mér :~(
16:27:00DrebensonJú ég >:(
16:27:38VilliÉg og Geir og Úlli og Tommi fórum niður í bæ í nótt... og svo þegar við stigum út úr bílnum voru einhverjar stelpur þarna, rugludallar úr MH, sem rugluðust á annaðhvort Geira eða Úlla og Salóme
16:28:05Drebensono_O
16:28:34VilliHjalti, ertu kannski með restina? :>
16:28:54ThrymrVilli- fæ svo þegar vinur minn kemur heim frá kanarí 2 önnur lög blackout og stockholm syndrom
16:28:54Thrymr:D
16:29:15Thrymrer með histeria og eitt annað að senda þér núna
16:29:22VilliTöff
16:29:39VilliÉg var nefnilega að taka eftir því að þetta eru upptökurnar frá Rás 2
16:29:50VilliOg allir tónleikarnir voru spilaðir þar
16:30:56Thrymrnei það voru ekki allir tónleikarnir bara þessi 8 lög. Óli palli ætlar samt að spila þá seinna í heild sinni
16:31:04VilliHmmm... ok
16:31:21VilliÞetta voru samt sick töff bastard tónleikar
16:49:31Villisýpur kók úr bollanum sínum, sem skreyttur er rauðri hendi NFMH
16:56:30bjornVilli, hver er munurinn eiginlega á + og - DVD diskum?
16:59:59Jiiruhinn mikli leggur við hlustun lagið, Skullman Stage sem er flutt af Capcom Sound Team og hefur þessi fullkomnun staðið yfir í 0:04 af mögulegum 1:38, svo eigi skal örvænta.
17:16:37VilliNeat... ég get geymt hvernig file sem er á myndavélinni minni
17:20:01Villiwww.omg1337.com/images/101_0074.JPG
17:20:06VilliGokudo-kun! ^_^
17:21:08Ulli_NiceYeah!
17:22:26Geimvera>D
17:33:55McBethSverrir það vill enginn gefa mér lampa á diablo.is :|
17:34:05McBethsamt er þetta fólk alltaf að biðja um free stuff
17:42:13VilliBrrr
17:42:16VilliI'm freezing
17:44:08JiiruLampa?
17:44:28JiiruAs in real lampa?
17:44:40JiiruWith light and stuff?
17:44:52VilliAmyways... enginn til í RotK í kvöld?!
17:45:00Villifeels loneley
17:45:08Villi*Lonely
17:45:17JiiruUppselt til miðjan janúar?
17:45:18SeNzEá einhver Hordes of The Underdark....
17:45:29VilliJiiru: Í Lúxus, já
17:45:34VilliEkki á almennar sýningar
17:45:39JiiruNú jæja.
17:46:00JiiruEn eins og ég sagði við þig í gær, ég ætla ekki á hana fyrr en ég horfi á TTT.
17:47:01Jiiruhinn mikli leggur við hlustun lagið, Dr. Wily Stage 1 sem er flutt af Capcom Sound Team og hefur þessi fullkomnun staðið yfir í 0:02 af mögulegum 2:35, svo eigi skal örvænta.
17:47:44ThrymrVilli- ég kem kanski :)=
17:47:54VilliGroovie!
17:47:56Thrymrþarf að ræða það við konuna hvort hún nenni strax.
17:47:58VilliEn ég var að pæla í að bakka þessu til 10
17:48:15Thrymren ég væri samt mun frekar til í að fara á þetta á morgun
18:08:16Drebensontigra-: Hver stendur nú á bakvið það?
18:08:43TigraUnnaR og Thug-Life
18:09:08DrebensonHmm
18:09:16DrebensonHvaða skríll er það? >:(
18:09:32Tigraveit það ekki ;~(
18:09:43DrebensonWtf
18:09:46DrebensonFæ ég voice þar
18:09:55DrebensonAfhverju?
18:10:09Tigraheld að hann sé með auto voice á alla sem joina
18:10:27DrebensonAh
18:11:25Jiiruhinn mikli leggur við hlustun lagið, Flashman Stage sem er flutt af Capcom Sound Team og hefur þessi fullkomnun staðið yfir í 0:04 af mögulegum 1:22, svo eigi skal örvænta.
18:19:25Jiiruhinn mikli leggur við hlustun lagið, Heatman Stage sem er flutt af Capcom Sound Team og hefur þessi fullkomnun staðið yfir í 0:01 af mögulegum 0:57, svo eigi skal örvænta.
18:19:44Yakzan«Yakamp» #707 in playlist: Final Fantasy VII Piano Collections - 05 - Shiro Hamaguchi & Seiji Honda - Fighting {160 kbps} [1:01/3:57] «Yakamp»
18:20:37JiiruFékk kast á Planet Megaman í gær.
18:20:38Jiiruhinn mikli leggur við hlustun lagið, Dustman Stage sem er flutt af Capcom Sound Team og hefur þessi fullkomnun staðið yfir í 0:08 af mögulegum 1:11, svo eigi skal örvænta.
18:32:01Drebenson..>4:[ 666 ]4:<.. Satyricon - Live in Stockholm -08- Mother North
18:42:16Villi*respect* 'Muse - Time is Running out [Live Reykjavik Iceland] (0:02/3:54)'
18:46:12VilliEinhver stelpa á Huga sem sagði að Led Zeppelin væri ekki rokk
18:46:27JiiruSpes.
18:46:28NarkissosÖssss hvað GZZ er töff!
18:47:02JiiruHontoni?
18:47:04JiiruOops.
18:47:09Tommihehe
18:47:11Narkissosjásen!
18:47:16Narkissosbara töff!
18:47:32JiiruHvernig er svo vinkona mín, Quin Mantha.
18:47:33Narkissoser bara að býða aftir að GZ dragi sig í hlé og GZZ taki við!
18:47:41Narkissoshún á eftir að koma!
18:47:50Narkissoség er bara rétt ókominn á 4 þátt!
18:47:53JiiruDíííííííí maður.
18:48:13Jiiruhinn mikli leggur við hlustun lagið, Get a Weapon sem er flutt af Capcom Sound Team og hefur þessi fullkomnun staðið yfir í 0:04 af mögulegum 0:55, svo eigi skal örvænta.
18:49:22Villi*respect* 'The Divining - Blood Was All We Lost (0:09/4:25)'
18:49:46JiiruHey Atli, Nightrage eru ekkert ósvipaðir In Flames á Colony tímanum.
18:49:50Jiiruhinn mikli leggur við hlustun lagið, Hero sem er flutt af Nightrage og hefur þessi fullkomnun staðið yfir í 0:39 af mögulegum 3:57, svo eigi skal örvænta.
18:49:54Narkissosnú nú!
18:50:05Narkissoseitthvað töff hér á ferð sem ég verð að kíkja á?
18:50:10Narkissoshvaðan eru þeir?
18:50:19JiiruAllaveganna þessi tvö lög sem ég á.
18:51:31JiiruHey Atli, ég skal senda þér þetta gegnum MSN, sign in boooyyy.
18:53:02NarkissosGrikkir eru þessir! en eiga hörku töff vini í Svíþjóð sem eru að aðstoða þá ;)
18:54:31Narkissosen þetta eru þeirra félagar eða eitthvað!
18:54:34JiiruHatli Nonnagleypir!
18:54:35VilliGrúví diskur
18:54:45Requiemen ætla ekki allir að mæta á Dimmu Borgir þegar þeir koma til landsins? :D
18:54:51Narkissosnahhhh
18:54:51Requiemújé, nonni bestastur ;D
18:54:56JiiruHehe.
18:54:59VilliAtli... borgarðu flugfarið?
18:55:02Villi100.000 kr :D
18:55:17VilliAnnars, nah
18:55:21RequiemVilli-: hvað verðurðu lengi í japan? :P
18:55:25Villi1 ár
18:55:30Requiemaight
18:55:30NarkissosRequiem-: þeir ÆTLUÐU að koma hingað til íslands en þeir voru með FÁRANLEGAR kröfur!
18:55:35VilliDjöfull ætla ég að vona að ég komist á einhverja tónleika með svíametal :D
18:55:43Requiemeru þeir hættir við?
18:55:51Requiemhvar eru þær heimildir? :P
18:55:53Jiiruhinn mikli leggur við hlustun lagið, Sparkman Stage sem er flutt af Capcom Sound Team og hefur þessi fullkomnun staðið yfir í 0:02 af mögulegum 1:09, svo eigi skal örvænta.
18:55:57VilliSvíametall er alveg að blíva í Japan
18:56:06Narkissoseitthvað um að fá 100 svört handklæði, einhverja lítra BARA af léttmjólk og svo fitusnauða soyjamjólk og gaurinn gafst uppá þeim!
18:56:06VilliSvo það væri ekki ólíklegt að sjá svía spela þar :)
18:56:23JiiruVilli-: Þú kaupir nú fyrir mig Tokyo Showdown. :p Vantar hann í safnið.
18:56:27VilliHehe
18:56:40RequiemJapanir eru samt flestir fastir í Duran Duran 80's tímanum sko :P
18:56:50JiiruMig vantar eins og er Lunar Strain, Subterranean og Tokyo Showdown.
18:56:58Jiiru& MIG LANGAR EKKI TIL AÐ EIGA REROUTE TO REMAIN!
18:57:08NarkissosAlmennilegt :D
18:57:15VilliÉg ætla á CD hunting þarna... ætla að leita að Race of a thousand camels og Duvet single með Bôa
18:57:25VilliÁsamt Tall Snake EP, auðvitað
18:57:32VilliAllt diskar sem voru bara gefnir út í Japan :o
18:57:55JiiruAtli, við þurfum að fara til Valda, panta Rhapsody disk.
18:58:11VilliHvaða disk á að panta sér?
18:58:19JiiruHere's a hint.
18:58:20Jiiruhinn mikli leggur við hlustun lagið, Emerald Sword sem er flutt af Rhapsody og hefur þessi fullkomnun staðið yfir í 0:53 af mögulegum 4:20, svo eigi skal örvænta.
18:58:35Villi...veit ekkert hvað 'essi diskur heitir
18:58:43VilliEn phew, Power of the Dragonflame er alveg töff diskur
18:58:46NarkissosJá!
18:58:53Narkissosredda oss Rhapsody!
18:58:54JiiruJá hann er það.
18:59:00Narkissoség var búinn að ræða við hann um það!
18:59:03Villi*respect* 'Rhapsody - Power Of The Dragonflame - 03 - Power Of The Dragonflame (0:26/4:27)'
18:59:09Narkissosog hann ætlaði að kíkja á það málefni!
18:59:15JiiruRhapsody og Sonata Arctica! :D
18:59:18NarkissosÖssss
18:59:20Narkissosjá :)
18:59:28JiiruOk, Villi annað hint.
18:59:30Jiiruhinn mikli leggur við hlustun lagið, Symphony Of Enchanted Lands sem er flutt af Rhapsody og hefur þessi fullkomnun staðið yfir í 0:05 af mögulegum 13:16, svo eigi skal örvænta.
18:59:33NarkissosBard is Performing The Mighty Song: The Haunted - 07 - Bullet Song, After the Mighty Artist: The Haunted
18:59:43NarkissosGæða Svíjar hérna!
18:59:58Villi* Cyborg and bhai melt together into one mega pool of poly alluminium alloy creating the super terminator
18:59:58Villi<Conn> gay
18:59:58Villi<Cyborg> gay ?
18:59:58Villi<Cyborg> humm
18:59:58Villi<Cyborg> i suppose
19:00:00Villi<Cyborg> 2 guys melting togheter
19:00:02Villi<GuHaSe> gay
19:00:07JiiruHérna eru einir töffara svíar.
19:00:07Narkissosef ég fer ekki að líkja þeim smá við Shiva! :D
19:00:08Jiiruhinn mikli leggur við hlustun lagið, Land Of Confusion sem er flutt af In Flames og hefur þessi fullkomnun staðið yfir í 0:18 af mögulegum 3:22, svo eigi skal örvænta.
19:00:19VilliAh... Symphony of Enchanted land :p
19:00:23Jiiru:)
19:00:50JiiruOohh! THAT'S JUST WRONG, tók upp vitlaust glas.
19:00:57NarkissosBard is Performing The Mighty Song: The Tremor, After the Mighty Artist: Nightrage
19:01:01JiiruGoslaust bland síðan 24.
19:01:05Villilol
19:01:36JiiruAtli, alveg kúl lag, en Hero er 'kúlaðara'
19:01:48NarkissosTöffsen!
19:02:00Narkissoser ennþá að bíða eftir því ^^
19:02:20Jiiruhinn mikli leggur við hlustun lagið, King's Eyes sem er flutt af Kamelot & Rhapsody og hefur þessi fullkomnun staðið yfir í 0:10 af mögulegum 6:12, svo eigi skal örvænta.
19:07:26Jiiruhinn mikli leggur við hlustun lagið, Karma sem er flutt af Kamelot og hefur þessi fullkomnun staðið yfir í 2:48 af mögulegum 5:12, svo eigi skal örvænta.
19:07:32NarkissosBard is Performing The Mighty Song: Wings Of Despair, After the Mighty Artist: Kamelot
19:07:55JiiruNatli.. KARMA!
19:08:02Narkissoshummm
19:08:15Narkissosá það ei!
19:12:20Ulli_NiceSJást ekki litir í topic :(
19:12:51VilliVitleysa
19:13:30Ulli_NiceJá
19:13:31NarkissosBard is Performing The Mighty Song: það er kúkur í hanskahólfinu þínu, After the Mighty Artist: BOOOBSI
19:13:38Ulli_Nicerejoin á ekki ircN guttanum
19:13:53Ulli_NiceHmm
19:14:06Ulli_NiceÞarf að redda mér "Með dundrandi standpínu"
19:14:29Ulli_NiceVar það ekki snilldar lagið sem við spiluðum í afmælis veislu Septemberbarnanna heima hjá Ingu?
19:14:44Villi:>
19:14:47VilliJú
19:16:26NarkissosThe TaruTaru Bard is performing the ÚBER cute song: S U K I After Funta
19:23:06JiiruÖSS!
19:23:07Jiiruhinn mikli leggur við hlustun lagið, op - mouse chu mouse sem er flutt af mouse og hefur þessi fullkomnun staðið yfir í 0:05 af mögulegum 1:29, svo eigi skal örvænta.
19:23:48NarkissosÖSSSSSS
19:23:57JiiruHahaha!
19:30:38NarkissosBard is Performing The Mighty Song: Hero, After the Mighty Artist: Nightrage
19:33:33Narkissosað segja "ahh sorry ég er heimskur" á eftir að deyja og í staðinn munn koma "ég var í Iðnó ég skil ekki"
19:33:48Jiirulol
19:34:16JiiruEn hvernig leist þér á lagið?
19:34:29NarkissosMjög töff!
19:34:32Narkissosvar að klára það!
19:34:37Jiiru:)
19:34:42Narkissosmjög svo Colony-legt
19:34:45Jiiruhinn mikli leggur við hlustun lagið, Farewell sem er flutt af Kamelot og hefur þessi fullkomnun staðið yfir í 0:36 af mögulegum 3:41, svo eigi skal örvænta.
19:48:44Villi*respect* 'Baldur's Gate - Original Soundtrack - 10 - Michael Hoenig - The Gibberling Horde (0:05/1:29)'
19:49:01JiiruEr að kynda undir honum á huga.is/diablo, hehe.
19:49:24Jiiruhinn mikli leggur við hlustun lagið, Stage Select 4 sem er flutt af Capcom Sound Team og hefur þessi fullkomnun staðið yfir í 0:03 af mögulegum 0:30, svo eigi skal örvænta.
19:50:03JiiruÆtlar enginn með þér á RotK í kvöld?
19:52:42VilliNibb
19:52:53Villi:~(
19:53:01VilliHjalti var reyndar að spá
19:53:59GIZ-ZI:s
19:54:13Villi*respect* 'Eivør Pálsdóttir - Krákan - 02 - Har heiti eldur brann (1:37/4:51)'
19:54:20GIZ-ZIhinn mikli leggur við hlustun lagið, The Champion sem er flutt af Hammerfall og hefur þessi fullkomnun staðið yfir í 3:03 af mögulegum 4:55, svo eigi skal örvænta.
19:55:46BlaZterúúú villi powersýning ?
19:55:48BlaZter:P
19:56:01VilliÖhm, bara einhver sýning
19:56:48Ulli_NiceReynir alltaf jafn ástfanginn af Power sýningum ;D
19:57:07BlaZter:o
19:57:59Ulli_NiceÞú ert sá eini sem á skilið Voice Reynir ;)
19:58:29BlaZteris that a good thing?
19:58:56Ulli_NiceÞað er hægt að líta það á beggja vegu
19:59:10Ulli_NiceOg ég ætla ekki að segja þér hvort það er
20:01:08BlaZterannarrs ætla ég pottþétt á hana aftur á power sýningu
20:01:34BlaZterveit ekki hvað mér finnst svona skemmtilegt við læti
20:03:42Ulli_NiceLangar aftur að sprengja á mér aðra hljóðhimnuna svo ég heyri bara öðru megin
20:03:51Ulli_Nicesvo skemmtileg reynsla verð ég að segja
20:05:12BlaZterVery.
20:09:10GIZ-ZIhinn mikli leggur við hlustun lagið, Zelda: Link's Awakening Braving Tal Tal Heights OC ReMix sem er flutt af Disco Dan og hefur þessi fullkomnun staðið yfir í 1:35 af mögulegum 5:46, svo eigi skal örvænta.
20:10:02Villi*respect* 'Iron Maiden - Best Of The Beast - 07 - Aces High (0:14/4:30)'
20:13:55DiNo-eRa/nick Atlas|
20:13:58Atlasgrr
20:14:03VilliGÓÐUR
20:16:02AtlasMAMMAIN
20:23:46GIZ-ZIhinn mikli leggur við hlustun lagið, Glory to the Brave sem er flutt af Hammerfall og hefur þessi fullkomnun staðið yfir í 6:46 af mögulegum 7:20, svo eigi skal örvænta.