12:27:55Twisturhey einhver á lífi hérna, ég er að installa BG1 og installið segir að ég hafi ekki nóg diskspace þó ég viti það vel að ég hafi það, why is this happening?
12:28:32WolvieHmm
12:29:08WolvieSpurningin er hvort það sé tölvan, en ekki leikurinn
12:29:18Wolvie:S
12:29:21Twisturþað er nóg space I know this
12:30:00WolvieBúinn að prófa að restarta og reyna að installa því aftur?
12:30:05Twisturmálið er ég nenni ekki að vera að svissa á milli diska endalaust, og vill bara gera full install
12:30:17Twisturer það kannski ekkert sniðugt
12:30:22WolvieNehh
12:30:26WolvieFull install...
12:30:39WolvieEr það ekki soldið stórt :P
12:30:46Twisturtvö og hálft gb, pfft nothing
12:30:52WolvieHmm
12:31:05WolvieÞá veit ég ekkert hvað tölvan er að gera þér
12:31:16Twisturlame
12:31:23Twisturoh well
12:32:04WolvieGæti nú beðið þar til aðrir hér vakni
12:32:07Wolvie:l
12:32:50Twisturtrue, fer þá bara í Torment
12:32:53Twistureða ToEE
12:50:04LallinrDJÖFULLINN HAFI ÞAÐ!!!!!!!!
12:50:42Lallinrég er að reyna að spila max payne 2 en það kemur alltaf blár skjár upp þegar maður er búinn að spila í smátíma og tölvan restartar sér :@