12:54:26Molijámm.. allavega skid row og scorpions sem ég væri til í að sjá
12:54:33Hannesvó var að rúlla mér í stólnum minum for i alltof marga hringi :(
12:54:35Wolvieroflsen í buxsen
12:54:36D^BowieMoli
12:54:36D^Bowie!
12:54:37Hanneser ringlaður
12:54:42Tigrahehe Kiss eru töff.. nema paintið er ekki flott á þeim
12:54:42D^Bowieertu bleah!"
12:54:44Tigraágætt á einum
12:54:49D^Bowieég setti bathory á listan líka
12:54:51MoliÞAÐ ER LYGI!!
12:54:53D^Bowieog ekkert kom Bathory
12:54:56WolvieKiss piss >:þ
12:54:56MoliÞEIR ERU SVALASTIR Í HEIMI
12:54:56D^Bowie:o
12:54:59Tigrahaha ok
12:55:00Wolviehar har har har
12:55:04Tigraþeir eru snillingar
12:55:11Tigramig langar líka að sjá Aerosmith
12:55:13D^Bowie12..3:[10 MP3 3]:12.. 10Paradise Lost - Year Of Summer
12:55:15D^Bowieójá
12:55:19D^BowieAerosmith eru bestir!¨
12:55:28Moliwinamp(2.74) playing(20-God Gave Rock N' Roll To You) stats(1% of 5m 20s 12[14||||||||||12])
12:55:34D^Bowieþað eru ofur töffarar
12:55:46Wolvieen ég er vonda stjúpan og ég má ekki fýla töff stöff?
12:55:47D^Bowiefyrir utan Bowie Stardust
12:55:48D^Bowie:D
12:56:11Molieigum við að mæta í stardust júniformi?
12:56:20Molisilfurglyssamfestingar
12:56:20D^Bowiejú!
12:56:21D^Bowie:D
12:56:59D^Bowieklæðum okkur bara í álpappír og málum okkur bláa og skrítna í anlitinu einsog bowie
12:56:59D^Bowie:o
12:57:03Molijá!
12:57:06Moliog hárið líka!
12:57:09D^Bowiejá
12:57:11D^Bowieþað er must
12:57:13Wolvielol¨!!
12:57:29D^Bowiesvona sítt að aftan uppí loftið gooffy töffara dæmi eitthvað
13:00:18Moliwinamp(2.74) playing(20-God Gave Rock N' Roll To You) stats(91% of 5m 20s 12[4|||||||||14|12])
13:00:44TigraAC/DC eru bara döffó
13:01:01Moliwinamp(2.74) playing(01-Detroit Rock City) stats(1% of 3m 38s 12[14||||||||||12])
13:01:17TigraAlice Cooper :D
13:01:31WolvieKindunar eru að dansa við lagið Only For The Weak með In Flames af albúminu Clayman (!!)4") (4"(!!)
13:02:05husojohummsi pummsi
13:02:09husojomér leiðist :&
13:02:19WolvieGommzo tommzo
13:02:21Tigrao/
13:02:23Tigrame2
13:02:24Tigrasvöng
13:02:26husojosyz..til í að koma og horfa á eitthvað með mér?
13:02:29Tigrajá
13:02:32Tigrahvað?
13:02:38WolvieMér leiddist en ekki lengur ;P
13:02:40Tigramig dreymdi að við ætluðum að horfa á jólamynd
13:06:30D^Bowienp; David Bowie - Space oddity
13:06:36Moliwinamp(2.74) playing(03-Hard Luck Woman) stats(26% of 3m 35s 12[4||14||||||||12])
13:08:57Tigraoh það er svo flott lag Dabbi
13:09:02Tigrameð Kiss :D:D:D
13:09:12TigraWinamp (2.80) is playing (Title: Hard Luck Woman) (Artist: Kizz) (Genre: Rock) (Comment: FAN style) (Length: 3:33 done with 1% [----------])
13:09:15Molijá!!
13:09:40Moliég er bara að láta Kiss, Greatest hits rúlla
13:11:46Moli5
13:12:05WolvieKindunar eru að dansa við lagið 11 - The 5 6 7 8s - Whoo Hoo með OST Kill Bill (!!)4") (4"(!!)
13:14:24Moliwinamp(2.74) playing(06-Deuce) stats(3% of 3m 5s 12[14||||||||||12])
13:22:41Villi<Moli-> netið mitt er að skíta á sig <- Ekki sá eini sem hefur verið að lenda í vandræðum!
13:23:01Wolviegarr ég líka
13:23:46VilliGet varla komist á síður, nema ég detti inn á 'heppilegan' tíma
13:26:02Molinetið er fínt núna
13:26:06Molirebootaði tölvunni
14:38:50VilliSteini, djöfull öskraði ég FEITT á þig í gær
14:39:25WolvieO_o
14:39:36VilliNiðri við Laugarásbíó
14:39:40P|neApplewhut?
14:39:41P|neApplemig?
14:39:51P|neApplejaaaá
14:39:53P|neApplesorry
14:40:03P|neAppleég horfði og horfði marr...sá ekkert heretta var
14:40:09P|neApplehver*
14:40:12VilliHehe
14:40:15P|neApplevar að sjá LOTR ROTK attur
14:40:29VilliMe too
14:40:33VilliReyndar kl 11, í sal b
14:40:42VilliHræðilegur salur, við mættum svo seint að við þurftum að sitja fremst
14:41:00P|neAppleæj-æj
14:41:03P|neApple:Þ
14:41:15P|neAppleen akru varstu þá fyrir utan bíóið svona snemma?
14:41:15Wolvie:þþþþ
14:41:29VilliÆtluðum kl 10 en það var uppselt
14:41:33VilliÍ öllum bíóum
14:41:39VilliSvo við keyptum miða kl 11 :P
14:41:42P|neApple'k
14:41:47VilliWell, útí bæ
14:41:49VilliOg svo vinna
14:41:55P|neAppleþað var alveg fullt af lausum sætum á sýningunni sem ég var á,sko
14:42:00P|neAppleGísli var þar
14:42:02VilliKem heim kl ca. 10 eða 11 í kvöld... ;P
14:42:03VilliHehe
14:45:32WolvieHér líka :þ
14:45:38WolvieVinna spinna
14:45:40Wolvie>-<
14:45:44WolvieVinna líka á morgun
14:45:50P|neApplehah, engin vinna hjá oss ídag!!!
14:46:09WolvieMoney :p~~~
14:47:46VilliDjö, missti af strætó
14:47:52VilliÞá þarf ég að bíða þangað til mútta kemur heim
14:48:15VilliAndskotans vesen að bíllinn þurfi að vera í bútum inní bílskúr! Urrrrrrrr!
14:49:13P|neAppleí bútum?
14:49:25P|neAppleaf hverju þá að bíða eftir mömmu þinni? labba bara
14:49:44VilliGaur
14:49:53P|neAppleþað er fín sveit
14:50:08VilliÉg ætla ekki að labba niður á Ingólfsstræti úr Kópavoginum fyrir klukkan 4... og labba svo upp í breiðholt til að vinna