Participants
-
Yakzan
5 messages
-
McBeth
3 messages
Full Conversation
-
12:29:58
Yakzan
Hallós
-
12:30:07
Yakzan
Ef eitthver vill vita, það er kalt úti
-
12:31:07
McBeth
hversu kallt?
-
12:31:22
Yakzan
Mjög
-
12:31:32
Yakzan
Ég get varla skrifað eins og er
-
12:31:43
Yakzan
Var búinn að vera úti í soldið tíma sko
-
12:31:58
McBeth
well... ég ætla að fara að sofa aftur í svona 1 og hálfan tíma :)
-
12:32:10
McBeth
gn :>