16:35:14VilliTommi-: Ég er ekki að tala um timburmenn, sko... ef þú hefðir verið fullur þá hefðirðu þess vegna getað gert eitthvað og já drukkið svo mikið að þú mundir ekki eftir því
16:35:32VilliÞað eru margir sem lenda í því :D
16:36:36Tommiwell... I don't think I was drinking
16:37:00Tommiég man að vinirnir fóru um 7, og ég tók lyfin mín, tilbúinn að fara að sofa
16:37:07Villi:>
16:37:28Tommiunless I suddenly started drinking right before going to sleep, then I think this is pretty much impossible
16:37:35Tommior unbelievable, at least
16:37:54Narkissoshummm
16:37:58Narkissosþessi lyf....
16:38:04VilliNema þá að einhver hafi komið... OG HELLT Í ÞIG FULLT AF ÁFENGI Á MEÐAN ÞÚ VARST SOFANDI
16:38:06Narkissoser það ekki bara vandamálið?
16:38:07Narkissos:o
16:38:10Raccoon04Narkissos14: You've got my attention! Now what do you speak of!
16:38:35Narkissoseitthvað Wind OVA og mér finnst það eitthvað svo "Byggt á hentai leik" stöff
16:38:55VilliByggt á hentai leik fyrir Sega Saturn, minnir mig
16:39:02NarkissosSKO!!!!!!!!
16:39:08NarkissosÉG VISSI ÞAÐ!!!
16:39:12Raccoon......
16:39:15Tommiwell... like I said... this is pretty fucked up!
16:39:19NarkissosI AM THE GREATEST!¨Do The Atli dance!
16:39:22Raccoongáfu þeir út hentai leiki á sega saturn?!
16:39:24Raccoon!? even
16:39:34Villi...örugglega
16:39:44Raccoonhvar er þetta info
16:39:46VilliÞetta er í það minnsta byggt á hentai leik
16:39:52Tommiohh... whilst I'm at it: The Last Samurai = SNILLD!!!
16:40:30Narkissosen hvað segir fólk? komið eitthvað plan fyrir kvöldið?
16:40:45RaccoonJá
16:40:48Raccooneinsog kanon
16:40:52Raccoonman... mig langar að finna þann leik
16:40:53NarkissosÖssss
16:41:10Villi*respect* 'Weird Al Yankovic - Pretty Fly For A Rabbi (1:38/3:02)'
16:41:54RaccoonInfo ...
16:41:54RaccoonThis is the DVD rip/fansub of the OVA in Soyokaze no Okurimono (The Gentle Wind's Gift), which is an omake box based on Wind -a breath of heart-, a 2002 Bishoujo game.
16:43:46Tommijámm... hvað ætlum við að gera?
16:43:52NarkissosBard is Performing The Mighty Song: VII - Gouf Custom vs. the 08th MS Team, After the Mighty Artist: Kohei Tanaka w/Czech Philharmonic
16:44:50Wolviegarg
16:44:56Narkissoslaggsen!
16:44:56Raccoonsvo finn ég þennann leik ekki
16:45:02Raccoonog er WHR 30 eps!?
16:45:21Wolvie26 eps
16:45:45Raccoon......
16:45:51Raccooneinhver segir 30
16:45:52Narkissoség er kominn með hugmynd! eyðum kvöldinu í Mosfellsbæ og sjúm hver kemst fyrstur heim lifandi :O
16:45:57Narkissosekki spennó?
16:46:11WolvieÞað eru 26 þættir, og ég er búin að horfa á þetta.
16:46:13WolvieHmm
16:46:22Wolvielol Atli.
16:46:25WolviexD
16:46:33RaccoonNo problem
16:46:37RaccoonI have contacts there
16:46:50Narkissosþúst....við lendum í trommurum og 8.ára krökkum með Pokémon spil!
16:47:05Narkissossvo ekki sem nefnd á sXe fólkið!
16:48:07McBethverður armed with a deck of cards
16:48:59Tommilol
16:49:06Tommiwell, ég þekki nokkra þar
16:49:12Tommiso... that's a nopes
16:49:37Narkissosthou is weak! Óskar cut of his but!
16:49:48NarkissosThe Warden has spoken!
16:49:54Narkissos*þrumur og eldingar*
16:50:05Wolvieheh
16:50:09WolvieÉg þekki nú eina þar.
16:50:10Wolvie:Þ
16:50:21Narkissosí Mosó eða Warden?
16:51:07Requiemég hef oft farið í mosfellsbæinn... alltaf sloppið heill og lifandi þaðan :S
16:51:29NarkissosEN!!!! hefur þú gist þar 3 nætur!!! það hef ég gert!
16:51:39Narkissosog naumlega sloppið með mitt hár og skegg!
17:00:39Villi"Nú eru jólin að nálgast. Á mínu heimili er alltaf það sama í jólamatinn, það er mannakjöt. Svo um daginn þegar ég var á leiðinni út að drepa einhvern mundi ég allt í einu eftir að ég á Nóatúns hamborgarahrygg inni í frysti og við hjónin ákváðum bara að hafa hann í matinn. Nóatúns hamborgarahryggur. Alveg eins og mannakjöt, bara betri!"