Participants
-
Requiem
21 messages
-
Funus
19 messages
-
Wolvie
12 messages
Full Conversation
-
08:13:15
Requiem
:I
-
08:13:16
Requiem
haæ
-
08:30:10
Funus
Halló.
-
08:30:21
Wolvie
Halló, Gummi.
-
08:30:53
Wolvie
~_~
-
08:31:49
Funus
Spennó
-
08:31:59
Wolvie
Alveg svásen.
-
08:32:05
Funus
Já.
-
08:32:30
Funus
np; Bilskirnir - Bis Germanien Erwacht...
-
08:33:37
Wolvie
Kindunar eru að dansa við lagið INVOKE (Gundam Seed op) með T.M.Revolution af albúminu INVOKE (!!)4") (4"(!!)
-
08:40:56
Requiem
ég er með furðulegan sólarhring
-
08:41:04
Requiem
vaknaði klukkan 2 í nótt
-
08:42:12
Funus
Já
-
08:42:16
Funus
Ég er að breyta mínum
-
08:42:24
Funus
vaknaði klukkan 2 síðasta hádegi
-
08:43:07
Wolvie
Omgsí.
-
08:43:14
Wolvie
Vaknaði kl 8 í gær.
-
08:43:56
Wolvie
Fæ samt að vaka aðeins lengur á morgun.
-
08:43:58
Wolvie
Hmm...
-
08:44:01
Wolvie
Sofa meina ég.
-
08:44:10
Wolvie
Sleep is good.
-
08:45:10
Funus
For nothing.
-
08:46:45
Wolvie
Alla vega líður mér ekki illa í bakinu sofandi.
-
08:46:46
Wolvie
:Þ
-
08:47:22
Requiem
er að spá í að vakna um 2 leytið í nótt líka
-
08:47:37
Requiem
síðan vakna um 4 aðfaranótt sunnudags
-
08:47:47
Requiem
mánudags meina ég
-
08:47:52
Requiem
6 aðfaranótt þriðjudags
-
08:48:04
Requiem
og 7 aðfaranótt miðvikudags (miðvikudagsmorgunn)
-
08:48:11
Requiem
þá passa ég nákvæmlega í skólann
-
08:49:32
Funus
Vel planað
-
08:49:42
Funus
Ég held að ég eigi að mæta í venjulega skóladag á mánudaginn
-
08:49:48
Funus
Hef reyndar ekki hugmynd um hvaða dagur er í dag
-
08:49:59
Funus
En mig grunar að hann sé einum of nálægt mánudeginum
-
08:50:20
Funus
np; Bilskirnir - For The Return of Paganism..
-
08:54:24
Requiem
það er laugardagsmorgun
-
08:55:12
Requiem
jafnvel ef ég vakna klukkan 1 í nótt, 3 mánudags, 5 þriðjudags og 7 miðvikudags
-
08:55:28
Requiem
þá get ég farið að sofa klukkan 4 í dag og fengið 9 tíma svefn
-
08:55:36
Requiem
18 á morgun
-
08:55:41
Requiem
20 á mánudaginn
-
08:55:46
Requiem
22 á þriðjudaginn
-
08:55:52
Funus
Ég er reyndar yfleitt búinn að vera að fara að sofa um 6 leytið
-
08:55:56
Funus
Og vakna um 11-12
-
08:56:02
Requiem
6 um morguninn þá?
-
08:56:05
Funus
Já.
-
08:56:08
Requiem
amm
-
08:56:09
Funus
Frekar lítill svefn.
-
08:56:12
Requiem
jújú
-
08:56:22
Requiem
ég ætla að sofa nógu andskoti nóg áður en skólinn byrjar
-
08:56:29
Requiem
9 tímar hverja "nótt"
-
08:56:53
Funus
Jamm.
-
08:57:44
Funus
np; Úlfur - Mitt Mjöðhorn Eg Reisi