15:24:53WolvieGaur, ef ég les myndasögur, þá er örugglega stelpur sem horfa á Gundam :þ
15:24:53Requiemen leiðinlegan svip
15:25:14YakzanInga, pfft, bull
15:25:17Yakzan</sarcasm>
15:25:30WolvieWolfgirl horfir á Gundam
15:25:37WolvieEr búin að vera að dl frá mér fullt af gundam
15:25:56NarkissosEn ef stelpa kæmi að mér og segði hvort finnst þér betri Heavy Arms Custom í Endless Waltz eða Heavy Arms venjulegi í Gundam Wing! þá bara mundi ég ekki höndla það og springa!
15:26:18Narkissosað horfa og vita er mikil munnur!