16:58:38ScuMer opið í einhverri búð sem selur tölvuleiki núna ?
16:58:44GIZ-ZIBT?
16:58:53ScuMlokar ekki kl 4 eða eitthvað ?
16:58:58VilliNei
16:58:59GIZ-ZIBT er opið til 18:00
16:59:00Villi7 eða eitthvað
16:59:02GIZ-ZINei, ég var þar áðan.
16:59:12ScuMhmm
16:59:12VilliHagkaup er opið til 7, þeir selja tölvuleiki :P
16:59:20GIZ-ZI...
16:59:21ScuMlol nei takk
16:59:31Molihvaða leik á að kaupa sig?
16:59:36ScuMdiggi
16:59:44ScuMbara eitthvað sem ég er ekki með ógeð af
16:59:47Molilol
16:59:54Molispilaðu monopoly tycoon
17:00:00Molivar hooked á honum í margar vikur
17:00:00ScuMnei takk
17:00:00Raudbjornhlýðir á "disney - vinur eins og ég" og starir þegjandi út í loftið, lotningarfullur á brún.
17:00:05GIZ-ZI...
17:00:06ScuMhverju öðru mæliði með
17:00:10Molidiablo1!!
17:00:10Raudbjornfáðu þér alpha centauri
17:00:12GIZ-ZIKubbaleiknum alræmda.
17:00:12ScuMwinamp(2.81) Playing(Megadeth - 12 - Time- The End) stats(3% of 2m 26s [4óóóóóóóóóó])
17:00:13ScuMujj
17:00:15ScuMtöff lag
17:00:19VilliKubbaleikinn JÁ!
17:00:19ScuMaldrei heyrt það áður
17:00:22ScuMen það er töff
17:00:23Molijá... kubbaleikurinn >(
17:00:31Moliég hata hann
17:00:35GIZ-ZIAlli, það er opið í BT í skeifunni til 18:30
17:00:42ScuMhmm
17:00:49GIZ-ZIMoli-: Hehehe, en hvað varð annars um þann leik?
17:00:59Molidon´t know, don´t want to know!
17:01:02ScuMég á ekki grænt kort, klink né strætomiða
17:01:07Moliit´s out of my life, that´s enough!
17:01:35Moliég ætla í diablo 1!!
17:01:51GIZ-ZIAfhverju ekki D2?
17:02:04Molifinn ekki install diskinn
17:02:05ScuMnenni ekki
17:02:09ScuMí hann
17:02:10GIZ-ZIScuM: Fáðu lánaðan bílinn hjá bróðir þínum?
17:02:16Molilitli bró gleymdi honum heima hjá vini sínum eða eitthvað
17:02:17ScuMhann er ekki heima
17:02:18ScuMheld é
17:02:34GIZ-ZICheck it out?
17:02:41ScuMamm var að gá
17:02:45ScuMhann er ekki heima
17:03:13GIZ-ZIFáðu þá einhvern til að skutla þér?
17:03:22ScuMenginn heima nema mamms
17:03:28GIZ-ZIOk.
17:03:28ScuMsemsagt enginn bíll
17:03:45GIZ-ZINóri? :p
17:03:51ScuMuhh
17:04:35GIZ-ZIHvernig hugsa ég, hvað um Baldur's Gate?
17:04:48ScuMég er ekkert með hann
17:04:57GIZ-ZIFá hann lánaðan?
17:05:05VilliKaup'ann!
17:05:13Raudbjornjámm..
17:05:14ScuMi guess...
17:05:19Raudbjornhann kostar skít á priki
17:05:27Raudbjornvel peningana virði!
17:05:33ScuMég á ekki prik
17:05:39GIZ-ZIHvað þá skít.
17:05:42ScuMog þarf ekki að skít
17:05:42ScuMa
17:05:51Villilol
17:05:52Villiég hef einmitt alltaf sagt að Boston Pub. og MH eru eins og ... eh...Emúi og strútur (eða eitthvað annað geðveikt líkt).
17:05:52VilliLalli Rektor og Svarti Gaurinn. Konan með klónna og Rósa Maggý, gaurinn með nefið (Lipflippz) er síðan soldið eins og blanda af Bjarna Ó. og .... emúfugli. Það finnst mér.
17:06:52ScuMég testaði btw súrasta leik í geimi áðan
17:06:53ScuMoutlaws
17:07:25VilliOutlaws er fínn
17:07:31ScuMnei
17:07:34ScuMhann sökkar
17:09:55GIZ-ZIOutlaws?
17:10:04Exarchgeispar
17:10:06GIZ-ZIBúinn að tékka á Bloodrayne?
17:10:09Exarchlangur skóladagur... var að koma heim
17:11:01Raccoon04Gizzi14: er eitthvað varið í hann
17:11:05Raccooneða "hana" :P
17:12:10ScuMlol ég ætlaði að fara í bloodrayne og svo skoðaði ég hann betur, og langaði nákvæmlega núll að fara í hann
17:13:01DrebensonBloodRayne er töff leikur
17:13:50VilliTöff eins og "Hey, kúl grafík og fullt af andkristnum táknum" eða töff eins og "Hey, gaman að spila þennan leik, flottur söguþráður og fleira"?
17:13:52GIZ-ZI_Raccoon: Það er það sem ég er líka ða reyna komazt að.
17:14:12ScuMok þá
17:14:16ScuMskal testa han n
17:14:45ScuMeða "hana"
17:16:00ScuMuhh
17:16:10ScuMminimum install er 1.75 gb
17:17:24Raccooner með hann í queua allavega
17:17:32Raccoon.... var að vísu kickað af valhöll
17:17:38Raccoonsmá porn sem ég gleymdi að væri í share
17:18:07ScuMég reyndar að dla leik sem heitir desert combat
17:18:13ScuMhljómar mjög lélegt
17:18:55Exarchhumm... er það ekki mod fyrir Battlefield?
17:18:55Villi[17:18:10] <BluMus> The 43rd U.S. president, George W. Bush was head cheerleader at Phillips Academy, a prep school in Andover
17:19:41ScuMuhh veit ekkert um það
17:20:39Exarch:þ
17:21:58VilliSkítkraftur mörgæsa reiknaður út
17:21:58Villi
17:21:58Villi
17:21:58VilliSenda frétt
17:21:58VilliLeita í fréttum mbl.is
17:21:59VilliFréttir vikunnar
17:22:00VilliPrenta frétt
17:22:03Villi
17:22:05Villi
17:22:07VilliTveir þýskir vísindamenn eru líklegir til að hafa unnið til háðungaverðlauna Nóbels 2004, eða svonefndra Ig Nobels sem Marc Abrahams veitir ár hvert fyrir heimskuleg vísindaafrek. Mennirnir hafa rannsakað skítkraft mörgæsa.
17:22:11VilliÞessi fluglausu fuglar eru þekktir fyrir að koma frá sér saur með ógnarkrafti til þess að fyrirbyggja að óhreinka fjaðrir sínar og hreiður.
17:22:14VilliÞeir Victor Benno Meyer-Rochow og Jozsef Gal við Alþjóðlega háskólann í Bremen hafa nú krufið þetta merkilega mál til mergjar og reiknað út þann kraft sem fulgarnir framkalla með hringvöðva í endaþarmi til þess að leysa verkið af hendi, að því er segir í grein í breska tímaritinu New Scientist.
17:22:19VilliMennirnir tveir hafa varið tíma sínum við að skoða og ljósmynda tvær gerðir mörgæsa á meðan þær gengu örna sinna. Við útreikningana þurftu þeir á mikilvægum upplýsingum að halda s.s. stærð og viðloðun kúksins auk kastferils hans og fjarlægðar. Í ljós kom að mörgæs getur spýtt úr sér úrgangnum um allt að 40 sentimetra veg.
17:22:24VilliRannsóknirnar benda til þess að fuglarnir myndi kraft upp á allt að 60 kílópasköl, eða ríflega fjórfalt meiri en hámarkskraft sem mannfólkið beitir jafnan við þessa athöfn, segir í tímaritsgreininni. Og svo kemur: Til hvers þessar upplýsingar verða notaðar er ekki ljóst.
17:22:28Villi...drasl
17:22:30VilliAh well
17:23:16ScuMleikurinn kominn inn
17:23:21ScuMhere goes nothing
17:25:21RaccoonHave a good one
17:25:27VilliLágkúrulegt... BT.is eru farnir að tengja demó á vefsíðunni sinni við Huga.is og setja ekkert á sinn eigin vefþjón
17:26:03VilliHmm, og það er búist við að Apple afhjúpi minni og ódýrari útgáfu af iPod
17:26:09VilliSpurning um hvað felst í þessu 'minni'
17:26:14VilliMinna minni eða minni spilari?
17:26:43GIZ-ZIÉg er búinn að velta fyrir mér svolítið í smá tíma, en ég hef ekki ennþá komizt að niðurstöðu. Hvað á þetta '/4)' að vera í topicinu.
17:27:13Exarchjámm
17:27:14Raccoon4 max players
17:27:16ExarchiPod mini
17:27:23Moli^^
17:27:41VilliJá, en rúmar spilarinn tugi gígabytea eða bara nokkur?!?
17:27:41Exarchahoi!
17:27:46GIZ-ZIAha.
17:27:50VilliÞað er það sem ég er að reyna að komast að
17:27:55Exarch7 eða 5 gb mynnir mig
17:27:59Exarchvar að skoða þetta í morgun :P
17:28:10VilliOh
17:28:14Exarchaha
17:28:16VilliÞá langar mig ekkert í þetta
17:28:17ExarchI know
17:28:20Exarchit sucks
17:28:21GIZ-ZIEr það ekki skrifað 'minnir' ?
17:28:25Exarcharg!
17:28:26Exarchjúmm
17:28:30Exarchað sjálfsögðu :P
17:28:45VilliHvað kostar 40GB iPod í UKá?
17:29:05GIZ-ZIÉg er að horfa upp á 7 af hverjum 10 á huga skrifa "mynnir"
17:29:27Exarchminn kostaði... 399 pund, estimate 45k... ég borgaði samt bara 30k fyrir það XD
17:29:34Exarchhehe
17:29:40VilliÉg er að lesa Laxness... ég er að horfa upp á margar margar stafsetningarvillur
17:29:52GIZ-ZI... það er ekki áreiðanlegt dæmi.
17:29:56Exarchég er þá einn af þessum í meirihlutanum :p
17:30:02GIZ-ZIÞetta var bara hans ritstíll í sögum.
17:30:25VilliÉg verð samt að segja að mér leiðist ritstíllinn hans
17:30:30VilliOg frásagnastíll
17:30:39GIZ-ZIÞetta vekur sérstakan áhuga minn þegar ég sé "Mynnir" eða "reint/reindi"
17:30:44GIZ-ZIJá, sammála.
17:30:52GIZ-ZIAldrei hefur mér þótt hann einhver svaka penni.
17:32:58GIZ-ZIHey Silla, ég heyrði í Stuðmanna diskinum í gærkvöldi, og það lá við að maður fór að dilla sér, hehe.
17:33:04Tigrahaha
17:33:09Tigraminningar :)
17:33:10VilliDabbi, á hvaða leveli ertu núna?
17:33:20Tigravið sungum þetta hástöfum
17:34:31Tigraeh Dabbi..
17:34:33Tigravarstu að senda mér lag?
17:35:44Molimaður kallar það "úps" á mínu máli
17:35:48Molivar að senda salóme
17:35:48Tigraaha
17:35:50Tigrahehe
17:35:56Moliég er á level 9
17:36:18ViggehPff
17:36:32Moli4 í bað?
17:36:36Moliþað er alveg.. slatti
17:36:43Moliallavega í baðkarið heima hjá mér
17:36:50Tigratroða
17:38:35GIZ-ZIÞað komast nú fjórir í vaskinn heima hjá þér.
17:39:29ScuMþetta er súr leikur !!
17:39:43TigraHeyrðu góði!
17:39:55GIZ-ZINú?
17:39:56TigraGeiri: vaskurinn minn er ekki stór >:(
17:39:58GIZ-ZIHvernig leikur?
17:40:04Tigraog ruslatunnan mín ekki lítil!!
17:40:12Vassi:(
17:40:12GIZ-ZITóbaksdúnkurinn? Hehe.
17:40:18Tigrahmpf
17:40:39GIZ-ZIVaskurinn er ekki gígantískur, hann er Colossal!
17:40:42ScuMyay
17:40:43GIZ-ZI:p
17:40:51ScuMnúna get ég farið að kaupa mér leik
17:40:51ScuM!!
17:40:52Tigrapffrss.. sjálfur
17:40:53ScuM:
17:40:55ScuM:)
17:40:57GIZ-ZI:)
17:40:58ScuMveit bara ekki hvapa
17:40:59GIZ-ZI:)
17:40:59ScuMhvaða
17:41:11GIZ-ZIKauptu þér bara klassa leik.
17:41:12Vassi:)
17:41:15ScuMkey
17:41:22ScuMfarinn að kaupa mér klassa leik þá
17:41:25GIZ-ZI:)
17:41:26ScuMbæ
17:41:30GIZ-ZIBless.
17:41:41Molilol!!
17:41:47Molifékk unique dagger af skeleton
17:42:26Exarchhehe
17:43:36Vassi:o
17:44:42Tigrahey
17:44:51Tigraef þið þurfið að ljósrita e-ð úr þjóðarbókhlöðunni
17:44:53Tigralátið mig vita
17:45:07GIZ-ZI?
17:46:16Tigra..ég sit allt í einu uppi með ljósritunarkort úr ísbúðinni
17:46:50GIZ-ZIÉg hef einusinni farið í Þjóðarbókhlöðunna, og það ósjálfviljugur.
17:47:02Tigraeinu sinni tekið mynd af henni líka
17:47:15GIZ-ZIJá, sem þú hélst að væri ísbúð. :P
17:47:22Tigrasko..
17:47:25Tigrahversu oft þarf ég að segja þetta
17:47:33TigraÞIÐ sögðuð að þetta væri ísbúð
17:47:38Tigraég sagði bara að þetta væri ekki bókasafn
17:47:53GIZ-ZIHahaha, við sögðum aldrei að þetta hafi verið ísbúð, allaveganna ekki ég.
17:48:01Tigranei Grímur sagði það
17:48:15GIZ-ZIÉg vissi alveg hvað Þjóðarbókhlaðan var.
17:48:32GIZ-ZIErtu nú alveg viss? Þú veizt að það er ljótt að ljúga upp á aðra.
17:48:38Tigrajá
17:48:39Tigraég veit
17:48:41Tigraog ég er viss
17:48:46Tigraég sagði aldrei að þetta væri ísbúð
17:48:57TigraGrímur spurði mig hvort ég héldi að þetta væri ísbúð
17:49:06Tigraen ég hélt að þetta væri bara einhverskjalageymsla
17:49:11GIZ-ZINú jæja.
17:49:12Tigraþ.e. ekki hægt að fá bækur til útláns
17:50:28Tigraen já
17:50:31Tigraburtséð frá því
17:50:39GIZ-ZIFengum við Berg að vera með í því verkefni?
17:50:47GIZ-ZI... Leyfðum en ekki fengum.
17:51:09GIZ-ZIManstu, hann nennti ekki með okkur. Var bara með einhvern mótþróa.
17:51:10Tigranei var hann ekki með Lindu og Elvi?
17:51:12TigraElvur
17:51:14TigraElfur
17:51:16Tigraman ekki hvað hún heitir
17:51:29GIZ-ZINei, við vorum öll saman í hóp.
17:51:31Tigraah
17:51:37Tigravið fórum bara 3 samt að taka myndir..?
17:51:41GIZ-ZILétum Lindu og Elvi sjá um að líma þetta upp manstu.
17:51:44Tigrajá
17:52:00GIZ-ZIHún er vízt kominn með einhvern gæja.
17:52:08GIZ-ZILinda þ.e.a.s
17:52:15Tigranú jæja
17:52:23Tigrahún er flutt heim aftur er það ekki
17:52:35GIZ-ZIHálft ár síðan.
17:52:36DawgYAWN
17:52:38Dawgsooo cold
17:52:38GIZ-ZIJú.
17:52:39Dawg!
17:54:36Tigrahmm
17:56:23TigraWinamp (2.80) is playing (Title: Það er fjör) (Artist: Laddi) (Length: 3:39 done with 3% [----------])