Participants
-
Geimvera
17 messages
-
Drebenson
12 messages
Full Conversation
-
06:18:24
Drebenson
Var að bjóða í TATU promo DVD með All the things she said í Dolby Digital 5.1
-
06:18:31
Drebenson
Og já ég er TATU fan :þ
-
06:18:34
Geimvera
:D
-
06:18:56
Drebenson
Þó að sú tónlist sem ég held hvað mest upp á sé blackmetall
-
06:20:48
Geimvera
http://www.dvdempire.com/Exec/v4_item.asp?userid=00000978824735&item_id=3792
-
06:20:51
Geimvera
Vá
-
06:21:00
Geimvera
Byrjaði greinilega miklu fyrr að specca anime en ég hélt
-
06:21:05
Geimvera
Sá þetta fyrir löööööööngu
-
06:21:06
Geimvera
>D
-
06:21:24
Drebenson
Heheh
-
06:21:32
Geimvera
Gefið út 1992 á vhs
-
06:21:34
Geimvera
Eða eikkað
-
06:21:39
Drebenson
Skil
-
06:21:53
Drebenson
Já maður sá nú anime og vissi ekki að það væri anime hérna forðum
-
06:21:59
Geimvera
:p
-
06:22:18
Drebenson
Er þessi DVDEmpire síða góð?
-
06:22:24
Geimvera
Think so
-
06:22:34
Geimvera
Allavega miðar gaurinn í 2001 við þessa síðu þegar hann pantar
-
06:22:40
Geimvera
Gæti verið að hann panti þaðan meira segja
-
06:22:49
Drebenson
Svoleiðis =9
-
06:23:04
Drebenson
Play.com er með sendingarkostnað í verðinu :p
-
06:23:34
Drebenson
Svo er klikkuð útsala þar núna á dvd og leikjum
-
06:23:45
Geimvera
http://www.dvdempire.com/Exec/v4_item.asp?userid=00000978824735&item_id=19354
-
06:23:46
Geimvera
!
-
06:23:47
Geimvera
:D
-
06:24:00
Geimvera
Fæ þetta um leið og þetta kemur
-
06:24:01
Geimvera
whee
-
06:24:01
Drebenson
Heh Photon er SNILLD!!!!!!
-
06:24:11
Drebenson
Alveg endalaust fyndið :)