Participants
-
Wolvie
39 messages
-
GIZ-ZI
38 messages
-
Moli
34 messages
-
Narkissos
33 messages
-
Thrymr
32 messages
-
Geimvera
21 messages
-
Villi
19 messages
-
McBeth
11 messages
-
Ulfr
8 messages
-
RoyalFool
5 messages
-
husojo
5 messages
-
Smist
4 messages
-
Undri
3 messages
-
Tsuga
2 messages
-
Pottur
1 messages
-
Zarutian
1 messages
-
Exarch
1 messages
Full Conversation
-
21:05:31
Moli
á ég að trúa því að það sé enginn búinn að scanna warcraft rpg og dreifa á netinu >(
-
21:05:52
Ulfr
Já.
-
21:08:28
RoyalFool
Kreisí lagg!
-
21:08:49
Moli
allir að þjappa tenginguna framí tanngarð
-
21:09:19
Ulfr
crazy lag?
-
21:09:22
GIZ-ZI
Kreisý in a Kókonot!
-
21:09:23
Ulfr
I don't notice a thing.
-
21:09:38
Ulfr
Mostly because my 1535 works like a 56K but..
-
21:10:00
RoyalFool
Hehe
-
21:10:29
RoyalFool
.::RFAMP::. -=[Blizzard - Diablo II - The Cain Rap]:[0:03/3:53]=-
-
21:10:59
Narkissos
jæja Geir! hvað ertu kominn langt með Barb. kallinn?
-
21:11:03
GIZ-ZI
23.
-
21:11:08
Narkissos
Almennilegt!
-
21:11:11
GIZ-ZI
Ég og Robbi vorum að massa þetta.
-
21:11:13
Narkissos
hvaða Act?
-
21:11:17
Narkissos
4?
-
21:11:28
GIZ-ZI
Já.
-
21:11:31
Narkissos
ÖSSSSSSSS
-
21:11:41
GIZ-ZI
Ég er að pæla að runna alla bossana aftur.
-
21:11:45
Narkissos
hehe
-
21:11:47
GIZ-ZI
Taka svona einn skemmtilegt run.
-
21:11:51
GIZ-ZI
.. eitt.
-
21:11:54
Narkissos
áður en að fara í Diablo?
-
21:11:56
GIZ-ZI
Eða jafnvel 3?
-
21:12:03
GIZ-ZI
Nah, ég er nýbúinn með Meph
-
21:12:17
Narkissos
sko þú pounda Diablo kallinn með þetta lag!
-
21:12:17
Narkissos
Bard is Performing The Mighty Song: You've Got The Touch, After the Mighty Artist: Stan Bush
-
21:12:24
GIZ-ZI
Alla bossana, síðan Izual og skemmta mér konunglega í laggi.
-
21:12:28
RoyalFool
Minns er lvl 30 ¦D
-
21:12:35
RoyalFool
Og rústar öllum með fire ball
-
21:12:39
GIZ-ZI
Já, ég ætla að ná ykkur.
-
21:12:46
GIZ-ZI
[ Winamp 5.01 ] - [ In Flames - Strong And Smart ] - [ 2.42mb ] - [ 0:02 | 2:38 ] - [ 128Kbps ] - [ 44KHz ] - [Stereo]
-
21:12:51
GIZ-ZI
Atli, búinn ap heyra þetta?
-
21:12:55
GIZ-ZI
*Að
-
21:13:00
Narkissos
Izual er skemmtilegt að pounda þegar þú hittir 6 sinnum í röð með 30 í cold og 188 í raf skaða ^_^
-
21:13:10
Narkissos
Já á Strong Únd Smart!
-
21:13:12
Narkissos
ekki töff!
-
21:13:20
GIZ-ZI
< ca. 15% Dual leeche
-
21:13:23
GIZ-ZI
Ekki töff?!?
-
21:13:26
GIZ-ZI
PRff.
-
21:13:34
Narkissos
neipp! ekki töff!
-
21:13:57
Narkissos
mér finnst eitthvað vanta!
-
21:16:22
Moli
lol
-
21:16:30
Moli
pabbi og mamma eru að horfa á idol ruglað
-
21:16:35
Moli
sitja inní stofu með popp
-
21:16:42
Narkissos
það er sko ruglað O_O
-
21:16:52
Moli
og pabbi blótar í sand og ö0ksu
-
21:16:57
Moli
og stóri bróðir líka
-
21:17:07
Narkissos
með hverjum halda þau með?
-
21:17:12
Moli
því að vinur hans er í úrslitum, og frænka okkar líka o_O
-
21:17:27
Moli
pabbi heldur með önnu, en mamma og bróðir minn með jóni
-
21:17:39
Narkissos
Sugoi!
-
21:17:41
Moli
því mömmu finnst hann alltaf svo almennilegur
-
21:17:42
Moli
*æl*
-
21:17:46
Moli
idol suxks
-
21:17:47
Narkissos
hahahahaha
-
21:17:54
Narkissos
indeed it does!
-
21:17:59
Narkissos
því við erum ekki í því :(
-
21:18:06
Moli
yep
-
21:18:20
Moli
fletti upp d&d á kazaa og dlar öllu sem grípur augað
-
21:18:55
Narkissos
HJOLTI!
-
21:20:25
husojo
nei
-
21:20:28
husojo
STÚRLA
-
21:20:34
husojo
FÖKKANS RÍSPEKTIÐ
-
21:20:47
Thrymr
djöf er gott VEÐUR!
-
21:20:48
Thrymr
SHIT
-
21:21:09
Narkissos
ÉG VIL MITT ÖTLI! >:(
-
21:22:48
Narkissos
.::21:22:37::. <Narkissos> ég er alger kona! <---ROFL
-
21:23:10
Thrymr
ÖTLA
-
21:23:12
Thrymr
:*
-
21:23:13
Thrymr
:)
-
21:23:21
Thrymr
nei égr ekki svo vondur
-
21:23:21
Narkissos
Kjatttttti! *slap*
-
21:23:22
Thrymr
ÖTLI
-
21:23:24
Thrymr
:D
-
21:23:27
Narkissos
já svona!
-
21:23:28
Narkissos
:)
-
21:23:37
Thrymr
koddu út
-
21:23:40
Thrymr
:D mana þig
-
21:23:44
Thrymr
hittumst hjá kirkjuni
-
21:23:50
Narkissos
eeeeeeeekkkkkkkkiiii sjéns bjéns krens!
-
21:23:50
Thrymr
or some
-
21:23:53
Thrymr
hahahaha
-
21:24:07
Thrymr
enda var ég barra VODDAFOKK
-
21:24:13
Narkissos
hahahaha
-
21:24:17
Thrymr
þegar ég sá að þú varst að reyna að fá mig í spólu
-
21:24:22
Thrymr
bara hefuru litið út drengur
-
21:24:27
Narkissos
ég var ekkert buinn að kíkja út!
-
21:24:41
Narkissos
ég var hérna í myrkri og hlusta á Frík eldhús!
-
21:24:42
Narkissos
Bard is Performing The Mighty Song: My New Haircut, After the Mighty Artist: Freak Kitchen
-
21:25:00
Thrymr
ef veðrið er vont þarna hjá þér þá geturu ekki ímindað þér hvernig það er hér í sveitinni minni
-
21:25:07
Narkissos
úfffff
-
21:25:08
Thrymr
uppá fjallinu eina
-
21:25:09
Thrymr
:D
-
21:25:20
Narkissos
mundir kannski bara deyja O_O
-
21:25:26
Thrymr
jupe o_O
-
21:25:39
Thrymr
ég bannaði Ingu að koma að sækja mig áðan hehehe of vont veður
-
21:25:47
Moli
jæja.. fara og leika mér í vampítuleik ^^
-
21:26:01
husojo
vam píta?
-
21:26:01
Moli
samskiptaleik!
-
21:26:04
husojo
Z:/
-
21:26:08
Moli
það vantar svoleiðis leiki
-
21:26:11
Moli
vampíru
-
21:26:31
Pottur
blööööö
-
21:26:38
Ulfr
Já.
-
21:26:54
GIZ-ZI
Unique Quilted Armor.. yatta?
-
21:27:45
Moli
blood omen
-
21:27:49
Moli
*vúhú*
-
21:28:05
Villi
*eyða ókeypis utanlands dli hjá símanum*
-
21:28:43
Ulfr
...
-
21:28:44
Ulfr
eyða?
-
21:28:50
Ulfr
Er enginn kvóti.
-
21:32:07
Wolvie
Úff...
-
21:33:35
McBeth
er veðrið eitthvað komið til ykkar sem eru í Rvk eins og ég :P
-
21:33:39
McBeth
bara rétt byrjað hérna
-
21:33:39
Thrymr
já
-
21:33:53
McBeth
þú býrð úti sveit :P
-
21:34:10
McBeth
sveit innan borgarmarkanna =)
-
21:34:20
Thrymr
rétt er það
-
21:34:21
Thrymr
:p
-
21:34:46
Zarutian
ég verð heppinn ef ég þarf ekki að grafa mig út á morgun
-
21:40:16
Villi
Sjitt
-
21:40:46
Smist
þetta er ógisslegt veður :S
-
21:40:48
Wolvie
Uss
-
21:40:54
Wolvie
Þetta er bara hressilegt veður!
-
21:40:55
Villi
Veðrið feykti ruslatunnunni okkar niður tröppurnar á milli skúrsins og hússins
-
21:40:57
Wolvie
:pppppppppppppp
-
21:41:03
Smist
ég þurfti að keyra í hafnarfj. rétt áðan.. hef aldrei aldrei verið svona hrædd að keyra :S
-
21:41:07
Smist
marr sér ekki neitt!
-
21:41:21
Villi
Ég sá bara ekki neitt áðan heldur og ég keyrpi bara upp í 10-11
-
21:41:26
Moli
asnalegur leikur
-
21:41:29
Villi
*Keyrði
-
21:41:49
Wolvie
lol
-
21:41:59
Moli
mér leiðist
-
21:42:07
Villi
Það var næstum því ekkert skyggni
-
21:42:09
Moli
og viti menn.. ég kemst ekki í sólbað!
-
21:42:15
Moli
annan daginn í röð
-
21:42:17
Villi
Brjálað veður uppi í Engihjalla
-
21:42:24
Wolvie
Gæti prófað
-
21:42:24
Moli
svalirnar bara fullar af snjó núna
-
21:42:26
Villi
Æ, Davíðm en leiðinlegt
-
21:42:28
Wolvie
:p
-
21:42:29
Villi
-m
-
21:42:35
Moli
já, það sökkar
-
21:42:51
Villi
Hey, já, Erna biður að heilsa :)
-
21:42:55
Moli
nú þarf ég bara að sætta mig við svona tölvuskjásbrúnku
-
21:43:17
Moli
ó rilí?
-
21:43:18
GIZ-ZI
DÍSES.. þetta lagg er deadly.
-
21:43:23
Moli
hvar sástu hana?
-
21:43:42
Villi
Hún kom að versla hjá mér
-
21:44:31
Moli
ahh
-
21:45:21
Villi
Jæja
-
21:45:25
Villi
Hverju ætti maður að dla?
-
21:45:44
Villi
Oh, nvm
-
21:45:50
Undri
vá
-
21:45:53
Villi
dlar Scryed
-
21:45:57
Undri
frítt dl og ég veit ekkert hvað ég á aðg era
-
21:45:59
Undri
gera *
-
21:46:07
Villi
D'oh
-
21:46:28
Villi
Akkúrat þegar manni langar að leecha hefur AX misst alla bottana sína
-
21:46:29
Villi
Afutr
-
21:46:30
Villi
*Aftur
-
21:59:05
Wolvie
Öss
-
22:00:35
Moli
installa ut..
-
22:00:40
GIZ-ZI
Þetta er ekki hægt!
-
22:00:45
Wolvie
Nani?
-
22:00:56
GIZ-ZI
Þessir Blood Lords kringum Meph drepa mig alltaf í þessu laggi!
-
22:01:07
Wolvie
Má ég vera með!?
-
22:01:09
Wolvie
D::::
-
22:01:10
GIZ-ZI
Allt í einu "You've been killed" og svona átta meteors.
-
22:01:14
GIZ-ZI
Ég er hættur.
-
22:01:16
GIZ-ZI
Smá pása.
-
22:01:19
Wolvie
Oh
-
22:01:21
Wolvie
D:
-
22:01:21
GIZ-ZI
Þarf aðeins að skoða.
-
22:01:32
GIZ-ZI
B.net er í ruglinu, ég er að pinga á 500-900
-
22:01:37
GIZ-ZI
[ Winamp 5.01 ] - [ The Monkeys - Hey, hey, we are the monkeys! ] - [ 2.16mb ] - [ 0:27 | 2:21 ] - [ 128Kbps ] - [ 44KHz ] - [Stereo]
-
22:02:00
GIZ-ZI
Læt þig vita þegar ég byrja aftur.
-
22:02:04
GIZ-ZI
Á hvaða leveli ertu annars?
-
22:02:10
Wolvie
Usss
-
22:02:16
Wolvie
26 minnir mig
-
22:02:21
GIZ-ZI
Já, ég er á 23.
-
22:02:22
Wolvie
Hætt að nota boga :P
-
22:02:33
Moli
ef þú ert hjá simnet, þá gæti það verið útaf því að allir eru með tenginguna í botni
-
22:02:48
Moli
vill d2 diskinn sinn *arf*arf*
-
22:02:58
GIZ-ZI
Moli-: b.net er að lagga hjá öllum, allstaðar.
-
22:02:59
Smist
hvað sögðuð þið að væri í gangi hjá simnet?
-
22:03:24
Wolvie
Það má dl eins mikið og þú getur þessa helgi ef þú er hjá simnet
-
22:03:25
Wolvie
:p
-
22:03:43
Geimvera
ye
-
22:03:46
Geimvera
gg 5 metra skygni
-
22:04:10
Geimvera
Gegt fön að burrast í þessu veðri
-
22:04:58
Wolvie
Virðist ekki vera svo slæmt hérna í breiðholtinu
-
22:05:07
Geimvera
Jú
-
22:05:12
Geimvera
Það er örugglega verst þar
-
22:05:12
Geimvera
>D
-
22:05:18
Geimvera
Og Seljahverfi
-
22:05:24
Wolvie
D:
-
22:05:25
Thrymr
neits
-
22:05:26
Wolvie
Tja..
-
22:05:29
Wolvie
Eiginlega ekki :P
-
22:05:30
Thrymr
í selás og grafarholti
-
22:05:37
Geimvera
hehe
-
22:05:37
GIZ-ZI
Selásin er hrikalegur.
-
22:05:39
Geimvera
Líka þar
-
22:05:39
Wolvie
Ég gat alveg gengið og séð hvað ég væri að gera :p
-
22:05:40
Geimvera
:D
-
22:06:00
Geimvera
Keyrði yfir brúnna á vesturlandsvegi áðan
-
22:06:09
Geimvera
Sást ekkert í bíl sem var svona 10 metra fyrir framan mig
-
22:06:23
Geimvera
Sá rétt svo í ljósin þegar ég komst í svona 5 metra fjarlægð
-
22:06:45
Thrymr
ég keyrði áðan
-
22:06:47
Wolvie
Hehe
-
22:06:48
Wolvie
xP
-
22:06:49
Thrymr
og sá vel
-
22:06:51
Thrymr
til allra átta
-
22:06:58
Thrymr
:D
-
22:07:03
Thrymr
en það var líka um 5 leytið
-
22:07:06
Geimvera
hehe
-
22:07:11
Wolvie
Kindunar eru að dansa við lagið Årstider með Otyg (!!)4") (4"(!!)
-
22:07:12
Geimvera
Ekki núna kl 10 >D
-
22:07:18
Thrymr
;)=
-
22:07:21
Wolvie
xP
-
22:07:25
Wolvie
Humm
-
22:07:31
Wolvie
Er að spá í að mála eitthvað...
-
22:07:41
Geimvera
Snjóbyl!
-
22:07:53
Wolvie
garg
-
22:07:54
Wolvie
[22:05:02] * You were kicked from #kaizoku-fansubs by dythim (Oh No! Here you blow again!) (Banned 1min!)
-
22:07:54
Wolvie
-
-
22:07:54
Wolvie
[22:05:03] #kaizoku-fansubs unable to join channel (address is banned)
-
22:07:57
Wolvie
xþ
-
22:08:26
GIZ-ZI
Jæja, nóg af pásu, Izual bíður ekki að eilífu.
-
22:08:34
Wolvie
Ohohoho
-
22:08:36
Wolvie
:3
-
22:09:08
Wolvie
May I join your Gorgeous party?
-
22:09:17
Tsuga
NO
-
22:09:19
GIZ-ZI
NEI!
-
22:09:22
GIZ-ZI
Jújú.
-
22:09:24
Tsuga
ITS MY VERY OWN SELF-PITY PARTY
-
22:09:32
GIZ-ZI
Læt þig vita þegar ég er búinn að gera leik
-
22:09:37
GIZ-ZI
:)
-
22:09:43
Wolvie
Okís :D
-
22:10:15
GIZ-ZI
bg // baldur
-
22:11:41
Exarch
http://www.abcb.com/laws/ <-- SNILLD!!!
-
22:11:57
Wolvie
D:
-
22:20:12
Moli
(~dabbilabb@adsl3-10-101.du.simnet.is) Quit
-
22:25:53
Geimvera
np: Soilwork [ Natural Born Chaos - 02 ] As We Speak.ogg
-
22:32:32
McBeth
sverrir varla ertu nogu hugaður til að fara niður á esso ? :>
-
22:32:47
Geimvera
Veistu
-
22:32:57
Geimvera
Mig langar bara 0 að labba þangað niðureftir í þessu veðri
-
22:33:04
McBeth
:>
-
22:33:14
McBeth
mig langar í coke áður en eg horfi á BR II
-
22:33:18
McBeth
3. tilraun til þess
-
22:33:32
McBeth
hvað þýddi aftur Tracker down í torrent?
-
22:33:42
Geimvera
Trackerinn er þá down
-
22:33:47
McBeth
bara linkurinn dauður?
-
22:33:47
Geimvera
The 'hub'
-
22:33:57
McBeth
ok þá er bara að bíða =>