Participants
Ulfr
136 messages
Funus
97 messages
Moli
63 messages
Raudbjorn
60 messages
ScuM
32 messages
Villi
22 messages
McBeth
20 messages
Geimvera
15 messages
Johsi
12 messages
Vassi
7 messages
Antares
3 messages
Zarutian
2 messages
RoyalFool
2 messages
Tigra
1 messages
Yakzan
1 messages
DarkPatra
1 messages
Smist
1 messages
GIZ-ZI
1 messages
Gucci
1 messages
Exarch
1 messages
Full Conversation
← Load 10 previous messages
00:16:36
Ulfr
...og í tilefni nýs sólarhrings set ég "House of the Rising Sun" á fóninn..
00:16:53
Johsi
lol
00:17:20
Ulfr
Átsmartaði þig þarna..
00:17:21
Ulfr
;)
00:18:14
Johsi
jamm
00:18:31
Johsi
ég ætla að joina þig í þessu
00:19:21
Johsi
vel á minnst ég á líka Jimi Hendrix útgáfu af þessu sem er mjög ólík Animals útgáfuni
00:19:44
Johsi
einnig bítlaútgáfu þar seim þeeir eru sennilega á einhverju
00:20:08
Ulfr
Haha.
00:20:11
Ulfr
Mátt endilega senda.
00:20:12
Ulfr
:D
00:23:23
Johsi
get ekki fundið bítla útgáfuna...
00:23:39
Tigra
..you still talking about that song?
00:23:49
Johsi
yup
00:24:07
Johsi
er búinn að redda honum þrjár útgáfur af þessu
00:24:17
Johsi
eða er að senda honum þá þriðju
00:25:30
Ulfr
:þ
00:25:43
Johsi
viltu það ekki?
00:25:54
Ulfr
ARg
00:25:57
Ulfr
drasl er þetta.
00:26:04
Ulfr
"no dcc offered from Johsi"
00:26:06
Ulfr
Reyndu aftur.
00:26:13
Ulfr
Weee.
00:26:14
Johsi
sona
00:26:16
Ulfr
Wooloolooo.
00:30:18
Ulfr
..og í tilefni.. [insert reason] ætla ég að spila [youknowwhat] ...
00:30:35
Ulfr
Þetta myndi meika fallegt ampstatus, ef ég kynni að skrifa eitt í irssi...
00:31:05
Johsi
hjehe
00:34:54
Ulfr
House of the rising sun..
00:34:55
Ulfr
Hehe.
00:45:58
Funus
np; Gontyna Kry - Kruk Smierci
00:46:03
Funus
Hrafn dauðans
00:46:05
Funus
;spennó
00:46:08
Ulfr
Hmm.
00:46:10
Ulfr
:Vás:
00:46:24
Ulfr
Funus: Á maður að panta sér diska með Moonsorrow og Falkenbach?
00:46:37
Ulfr
Jafnvel bol með Falkenbach, eitthvað farið að tæmast skúffan mín..
00:46:41
Yakzan
«Yakamp» #2193 in playlist: Project Majestic Mix: A Tribute to Nobuo Uematsu (Gold Edition) - Disc 1 - 14 - Dale North & Sean Stone - You're Not Alone! {192 kbps} [2:33/2:47] «Yakamp»
00:46:54
Funus
Ok medh their riki fara er góðr með Falkenbach og vel þess virði minnir mig.
00:47:07
Funus
Minnir að þessi nýji, ok nefna tysvar ty hafi verið ansi efnilegur.
00:47:12
Funus
Moonsorrow er ekki mitt kaffi.
00:49:36
Ulfr
Hmm.
00:49:44
Ulfr
Fannst Moonsorrow nefnilega nokkuð magnaðir.
00:49:49
Ulfr
En ég hef bara heyrt eitt lag.
00:49:56
Ulfr
Svo ætli ég skjóti ekki á Falkenbach.
00:49:59
Funus
Ég var með einn disk.
00:50:05
Funus
Hann var alveg sæmilegur svo sem..
00:50:13
Funus
En ég er bara ekki hrifinn af þessari tegund af tónlist.
00:50:17
Ulfr
Ég skil.
00:51:18
Funus
Hvaðan ertu að hugsa um að panta?
00:51:32
Ulfr
Napalmrecords..
00:51:48
Funus
np; Gontyna Kry - Za Kraj, Za Krew
00:51:53
Funus
Gott fyrirtæki
00:51:57
Funus
Mjög fljótir að senda.
00:51:59
Funus
Frekar dýrir samt.
00:52:01
Ulfr
Hmm.
00:52:03
Ulfr
Dýrir?
00:52:11
Funus
Kannastu við Hagalaz Runedance?
00:52:17
Ulfr
Sýndust diskarnir vera á c.a. 10-14 evrur..
00:52:18
Funus
Já, ca. 14 evrur ár disk.
00:52:19
Ulfr
Nei.
00:52:24
Funus
Og svo postage ofan á.
00:52:36
Ulfr
:)
00:52:39
Funus
Ég mæli með að þú kynnir þér þá hljómsveit.
00:52:42
Funus
Pagan folk
00:52:52
Funus
Kona Samoths úr Emperor, hehe..
00:52:58
Ulfr
Heh.
00:57:04
Ulfr
Hmm..
00:57:08
Ulfr
Hljómar nokkuð nett..
00:57:25
Funus
Já.
00:57:33
Ulfr
Náði mér í nokkrar prufur..
00:57:34
Ulfr
Heh.
00:57:37
Funus
Mæli með "The Winds That Sang Of Midgard's Fate"
00:57:41
Funus
Mjög góður diskur
00:57:51
Funus
Og þá helst lagið "The Oath He Swore One Wintersday"
00:57:53
Ulfr
:)
00:58:12
Ulfr
Ég virðist vera mjög mikið að færa mig yfir í Pagan Metal..
00:58:17
Ulfr
Amk hvað varðar smekk..
00:58:21
Funus
Já.
00:58:27
Ulfr
Kýs frekar Wyrd en Emperor nú orðið.
00:58:47
Funus
Meira út í dark metal hjá mér.
00:58:57
Funus
En annars hlusta ég mikið á pagan
00:59:34
Funus
np; Gontyna Kry - Piesn Sprzed Wiekow
00:59:41
Ulfr
Já.
00:59:48
Ulfr
Dark metal..? G
00:59:50
Ulfr
-G
00:59:53
Funus
Suicidal
00:59:58
Ulfr
Hmm..
01:00:08
Ulfr
Held ég hafi ekki heyrt neitt dark metal band..
01:00:09
Funus
Silencer, Shining, Diaboli et cetera
01:00:16
Funus
Depressing metal
01:00:27
Funus
Forgotten Tomb og Xasthur líka
01:01:30
Ulfr
Hmm.
01:01:38
Ulfr
Maður ætti kannski að kíkja á þau bönd.
01:02:12
Funus
Ég mæli með því.
01:02:28
Funus
Sjá hvort ég get sent þér eitthvað
01:02:35
Ulfr
Hmm..
01:02:38
Ulfr
Já.
01:02:51
Ulfr
Ég þarf að fara að setja upp FTP server hérna..
01:03:18
Funus
Ég var að muna að ég er ekki með neitt á tölvunni
01:03:25
Ulfr
Hah.
01:03:25
Funus
Og ég get ekki rippað diska.
01:03:32
Ulfr
:p
01:03:46
Funus
Ertu með rip-forrit?
01:03:48
Funus
Annað en cdex
01:04:41
Ulfr
Tja. FreeRipMP3..
01:04:47
Ulfr
En það er ekkert sérstaklega öflugt.
01:04:49
Ulfr
Skemmir oft lögin.
01:05:01
Funus
Ok.
01:05:59
Ulfr
Hmm..
01:06:04
Ulfr
I think I'm addicted..
01:06:31
Funus
To?
01:06:38
Ulfr
*pantar Hagalaz Runedance diska*
01:06:43
Ulfr
Hagalaz Runedance..
01:06:55
Funus
Já.
01:06:58
Funus
Snilldar hljómsveit
01:07:01
Ulfr
Já.
01:07:06
Funus
Ég og bróðir minn ætlum að skella okkur á nokkra diska
01:07:11
Funus
Ég á einhverja innleggsnótu á napalm
01:07:14
Funus
Þarf bara að grafa hana upp.
01:07:24
Ulfr
Heh. :)
01:08:27
Funus
np; Shining - Et Liv Utan Mening
01:09:10
DarkPatra
(~DarkPatra@adsl2-8-227.du.simnet.is) Quit
01:10:00
Funus
Ef þú finnur almennilegt ripforrit fyrir mig skal ég reyna að rippa eitthvað af myrkmálmi fyrir þig.
01:12:00
Ulfr
Já.
01:12:47
Villi
Yoh
01:14:02
Villi
Neih!
01:14:10
Ulfr
..
01:14:11
Villi
Ég var að fá bréf frá fjölskyldunni minni í Japan!
01:14:33
Ulfr
<:
01:14:52
Villi
Í emil :)
01:14:59
Ulfr
Ef það var ekki morðhótun getur það nú varla verið slæmt..
01:15:07
Ulfr
:>
01:16:52
Funus
np; Shining - Att Med Kniv Göra Sig Illa
01:19:19
Raudbjorn
ummm...
01:19:25
Ulfr
hmm..
01:19:30
Raudbjorn
einhver að tjékka hvenær ég quitaði plz?
01:19:41
Villi
[21:58:45] *** Quits: Raudbjorn (Ping timeout)
01:19:48
Raudbjorn
thx
01:21:01
Ulfr
Spurning að vera "töff" og fá sér bol í leiðinni..
01:21:32
Funus
Já.
01:21:39
Funus
Falkenbach þá?
01:21:44
Ulfr
Mér líst ágætlega á þá.
01:21:50
Ulfr
Mig vantar líka bol hvort eð er.
01:22:11
Ulfr
Bjóst ekki við að stækka svona hratt.
01:22:59
Geimvera
Ég á Cheerios bol frá því ég var svona 8-9 ára
01:23:02
Geimvera
Ennþá alltof stór
01:23:05
Ulfr
Haha.
01:23:09
Villi
lol
01:23:17
Ulfr
Ég átti þannig bol, bara ekki cherios.
01:23:25
Ulfr
EN, einhver kveikti í honum.
01:23:36
Vassi
:(
01:24:00
Ulfr
Held meiraðssegja að sökudólgurinn hafi verið ég.
01:24:09
Funus
Slíkt kemur fyrir.
01:24:15
Antares
is away, shower Webcam is: ON [log:OFF] [page:OFF]
01:24:28
Ulfr
Já.
01:24:30
McBeth
Ulfr rebel
01:24:31
McBeth
=9
01:24:38
Vassi
rebel yell
01:24:40
Ulfr
Sérstaklega þegar kveikjari og eldsneyti koma inní dæmið.
01:24:47
Ulfr
Heh, er í bol sem stendur á "REBEL"
01:24:51
Vassi
:D
01:24:58
Vassi
McBeth er skygn.
01:24:59
Ulfr
Sem var gerð heiðarleg tilraun til að eyðileggja.
01:25:12
Ulfr
Það var nú helvítis hurðin sem réðst á mig.
01:26:01
Funus
Ég sé varla með öðru auganu.
01:26:02
Funus
Magnað.
01:26:14
Ulfr
Það er best að halda blýöntum frá augunum.
01:26:21
Ulfr
Velti því fyrir mér hvort ég þurfi nokkuð stærra en large, jafnvel ekki meira en medium.
01:26:24
Ulfr
Er svo lítill.
01:26:27
ScuM
pff
01:26:37
Funus
Ég fékk medium bol um daginn
01:26:40
Funus
Allt of lítill
01:26:41
Funus
:~)
01:26:45
Ulfr
Hmm.
01:26:49
Ulfr
Þá panta ég large.
01:26:52
ScuM
ég fékk small bol um daginn
01:26:54
Funus
Já.
01:26:55
ScuM
allt of stór
01:26:57
Funus
Ertu ekki minni en ég?
01:26:58
Ulfr
Hahga.
01:27:01
Ulfr
Aðeins.
01:27:04
Ulfr
Eða, mikið.
01:27:05
Funus
Ég er samt svo mjór
01:27:10
Ulfr
Haha, sama hér.
01:27:12
ScuM
ég er of feitur
01:27:18
Ulfr
Vandamál með fötin er að ég er of mjór og langur.
01:27:33
McBeth
Jola-ScuM neits ert að lata þér vaxa bumbu
01:27:36
McBeth
hun er ekki komin
01:27:41
ScuM
júts
01:27:42
McBeth
you have still far to go =)
01:27:47
ScuM
neits
01:28:05
Funus
Einmitt
01:28:10
Funus
Of mjór miðað við hæð.
01:28:35
Ulfr
Það vill fara illa þegar tveir ég geta komist í jólafötin.
01:28:49
ScuM
last samurai er töff mynd
01:29:22
Geimvera
Mjöh
01:29:23
Geimvera
Mjög
01:29:27
Geimvera
even
01:29:43
Villi
Wery töff
01:29:43
Geimvera
dvd material sko
01:29:44
Villi
Wery *Theory style*
01:29:45
ScuM
nei mjöh er betra
01:29:55
McBeth
hvort ætti ég að horfa á fyrr Mouse eða Saikano ?
01:30:02
ScuM
ekki horfa á mouse
01:30:03
Villi
Þetta er alveg kúl kvöld, sko
01:30:13
Villi
Fyrst fer maður á Last Samurai og þar er alveg fullt fullt af engrish
01:30:25
Villi
Svo kemur maður heim, tjékkar mailið og les bréf með smá engrish
01:30:42
Funus
Rosalegt.
01:30:43
Villi
Þarf bara að toppa það með því að kíkja á www.engrish.co
01:30:43
Villi
m
01:30:49
Funus
Vildi að mínir dagar væru svona spennandi.
01:31:00
Villi
http://www.engrish.com/image/engrish/hairbymonkeys.jpg
01:31:13
ScuM
og hlusta svo á ayumi hamasaki live - evelution
01:31:24
ScuM
EVERUTION
01:31:50
Villi
Þarf að tékka á einu
01:32:30
Villi
Sverrir, nennirðu að gera mér smá greiða?
01:32:42
Villi
Fara í gegnum mp3 safnið þitt og athuga hvort þú finnir lagið Anarchy in the UK
01:32:52
Villi
Engrish lag dauðans
01:32:58
Villi
Þ.e. í þessu ákveðna coveri
01:33:04
ScuM
hmm
01:33:11
ScuM
nei sex pistols eru engrish
01:33:12
ScuM
:Þ
01:33:19
McBeth
þetta er stór greiði ef hann er með jafn mikið og hann átti :P
01:33:28
Villi
Þetta er sko ekki Sex Pistols útgáfan...
01:33:35
ScuM
veit
01:34:11
McBeth
halda áfram með op :)
01:34:14
McBeth
kominn á 45
01:34:39
Geimvera
Villi, Fann eigi
01:34:50
Villi
Damn
01:34:55
ScuM
winamp(2.91) Playing(Megadeath - Anarchy in the UK) stats(2% of 3m [----------])
01:34:57
ScuM
:Þ
01:35:50
ScuM
[00:47:41] <Arcnish> er þetta homma lagg ennþá ?
01:35:52
ScuM
[00:51:13] <ValdeZ> nei, reyndar lesbíu lagg núna
01:35:54
ScuM
steikt
01:36:20
Geimvera
Líka steykt að vera á op hóru rásum
01:36:35
ScuM
eins og ?
01:36:47
Geimvera
Þessi sem þú varst að peista af I think
01:36:59
ScuM
diablo.is
01:37:22
Geimvera
Hljómaði eikkað eins og windows.is eða eikkað
01:37:23
Geimvera
:p
01:37:30
Raudbjorn
einhver að kíkja á #nammið
01:37:31
ScuM
:)
01:37:34
Raudbjorn
fyndið að ske þar ;)
01:37:39
Geimvera
Nei
01:37:42
Raudbjorn
svona skeður ef maður er með of mikið af bottum ;)
01:37:47
Raudbjorn
eyðuleggur það rásina
01:38:04
Geimvera
Jájá
01:38:07
Geimvera
En ég er farinn að sofa
01:38:16
Geimvera
Oyasumi nasai
01:38:20
ScuM
gn
01:38:21
Raudbjorn
géeenn
01:38:22
ScuM
Oyasumi nasai
01:38:23
ScuM
:Þ
01:38:55
Ulfr
Hmm..
01:39:03
Ulfr
Svo virðist sem ég hafi aðeins tapað mér þarna..
01:39:11
Ulfr
Meira en 10k í diska og dót..
01:39:13
Ulfr
Heh.
01:39:51
Antares
has returned. [gone:15m37s]
01:39:57
Funus
Haha
01:40:10
Funus
Ég mundi sko taka eitthvað eins og 2-3 diska
01:40:12
Funus
Ekki meira
01:40:16
Funus
Tollgerpin eru skæð
01:40:18
Ulfr
hmm..
01:40:23
ScuM
en ef diskurinn kostar 10k ?
01:40:30
Ulfr
Spurning að skipta þessu niðrí tvær sendingar..
01:40:39
Smist
Kabúmm!
01:41:25
Ulfr
dettur..
01:41:36
Ulfr
Funus: Er þá ekki vissara að skipta þessu niðrí tvær sendingar?
01:44:18
Funus
Ég myndi mæla með því.
01:44:21
Funus
Hvað er þetta mikið?
01:45:25
Ulfr
6diskar og einn bolur.
01:45:50
Funus
Jú.
01:45:54
Funus
Láttu þetta niður í tvær.
01:45:59
Funus
Og vonaðu að þetta sleppi
01:46:07
Funus
Minnir samt að þeir séu ekki að senda sem gjöf eða neitt þannig..
01:46:16
Funus
Og þeir hafa fyrirtækisnafnið utan á pakkanum.
01:46:32
McBeth
hmm verið að reyna að sleppa við toll?
01:46:40
Ulfr
Tja..
01:46:48
Ulfr
Ulver diskarnir voru nú stór pakkning.
01:46:53
Funus
Já.
01:46:54
Funus
Veit ekki
01:46:57
Funus
Mér finnst þeir hafa hert þetta
01:47:01
Ulfr
Og merktir "CD" utaná .. og með toll miða á þeim..
01:47:02
Funus
Ég slapp alltaf
01:47:10
Funus
Nú er ég búinn að lenda tvisvar í þeim á einni viku
01:47:15
Ulfr
Úff..
01:47:18
Ulfr
Er það hátt?
01:47:19
Funus
Og er enn að berjast fyrir einum pakka
01:47:25
Funus
Kemur ekki til greina að ég borgi þeim krónu
01:47:31
Funus
Ég laug um að þetta kostaði 3000 kall..
01:47:39
Funus
Borgaði tæplega 1500 í toll.
01:48:39
Ulfr
Hmm..
01:48:47
Ulfr
Lemja þetta lið.
01:52:27
Raudbjorn
(~ereptor_@raf-b41.raflinan.is) Quit
01:54:14
Raudbjorn
hmmmm...
01:55:02
Ulfr
Hmm..
01:55:14
Funus
:×)
01:55:41
Ulfr
Jæja.
01:55:41
Villi
gn
01:55:45
Ulfr
Þrír diskar í einu.
01:55:52
Ulfr
Góða nótt Vilhelm.
01:56:18
Raudbjorn
géenn
01:57:06
Funus
_r¹ir diskar ¹i hvern pakka ³tti a¿ vera f¹int
01:57:13
Funus
Heh
02:02:02
Zarutian
Spurning um að rukka þá fyrir að opna pakkan
02:02:41
Funus
Rukka -¹a fzrir a¿ opna hann?
02:02:52
Zarutian
já afhverju ekki?
02:03:07
Funus
Held a¿ -a¿ sê midur god hugmznd.
02:03:13
Ulfr
...
02:03:24
Ulfr
Funus: font dæmið þitt í hassi?
02:03:50
Ulfr
Sýnist það amk hafa fengið sér smá Lsd..
02:03:55
Funus
Er að ræða við Pólverja.
02:03:59
Ulfr
ég skil.
02:04:12
Funus
Verð að gera gert alla þessa fínu stafi léttilega.
02:04:19
Ulfr
Heh.
02:04:34
Ulfr
finnst að allir ættu að taka upp unicode utf-8.
02:04:52
Antares
is away, 'tis the beginning of a new day [log:OFF] [page:OFF]
02:05:04
Funus
¿ê¿óka
02:06:47
Funus
np; Xasthur - Tyrant Of Nightmares
02:07:21
RoyalFool
°_º
02:07:44
Funus
:×(
02:08:09
Ulfr
:<
02:08:21
Ulfr
Þessi kall minnir svo á Dr. Zoidberg.
02:08:27
RoyalFool
lol
02:09:34
Ulfr
Heh.
02:10:03
Raudbjorn
þarna er davíð
02:10:06
Funus
np; Xasthur - Sigils Made of Flesh And Trees
02:10:12
Moli
hvar?
02:10:13
Raudbjorn
bendir á davíð þar sem hann kemur yfir hæðina
02:10:16
GIZ-ZI
[ Winamp 5.01 ] - [ Pearl Jam - Rearview Mirror ] - [ 4.34mb ] - [ 0:03 | 4:44 ] - [ 128Kbps ] - [ 44KHz ] - [Stereo]
02:10:19
Moli
snýr sér í hringi
02:10:31
Moli
ég er með sólgleraugu, þú þekkir mig ekki
02:10:32
Ulfr
ríður burt á svörtum fáki..
02:10:34
Ulfr
Haha.
02:10:36
Raudbjorn
vonar að samúræar drepi davíð ekki eins og í myndinni
02:10:41
Raudbjorn
;D
02:10:43
Raudbjorn
lol! :D
02:10:52
Gucci
hver ert þú?
02:11:04
ScuM
fyrir þá sem fóru á myndina áðan
02:11:06
ScuM
last samurai
02:11:07
ScuM
http://www.imdb.com/name/nm0468746/board/nest/4962863
02:11:08
ScuM
lol
02:12:27
Raudbjorn
jæja... sjáum til..
02:12:33
Raudbjorn
vefjipappír...
02:12:34
Raudbjorn
tjékk
02:12:40
Raudbjorn
tóbak..
02:12:42
Raudbjorn
tjékk
02:12:46
Raudbjorn
"rólegheit"...
02:12:47
Raudbjorn
tjékk
02:13:01
Raudbjorn
þarf máþpís
02:13:06
Raudbjorn
hmmmm...
02:13:17
Raudbjorn
þarf maður ekki alveg úber þykkan pappír í það?
02:13:26
ScuM
gleymir líka körfuboltanetinu
02:13:36
Moli
máþpís?
02:13:42
Raudbjorn
munnstykki
02:13:45
Moli
þarft ekki svoleiðis nema þú sért með jónu
02:13:49
Raudbjorn
...
02:13:56
Raudbjorn
*ræskj*
02:14:04
Moli
þá tekuru bara pappa og brýtur hann til
02:14:15
Moli
hvaaaaaað?
02:14:24
Raudbjorn
má það ekki bara vera þykkur pappír?
02:14:40
Moli
ég hef bara ekki prufað það
02:14:47
Moli
sé það samt ekki fyrir mér virka
02:15:07
Moli
anyhoo.. i have a movie too watch
02:15:08
Raudbjorn
enginn pappi til :/
02:15:12
Moli
awww
02:15:24
Moli
en ef þú ert með tóbak..
02:15:36
Moli
þá geturu keypt spes filtera niðrí björk
02:15:45
Raudbjorn
er það?
02:15:49
Moli
amm
02:15:57
Raudbjorn
og það drepur ekker niðrí THC-inu? :D
02:15:59
Moli
skellir þeim bara á endann á vafningnum
02:16:07
Moli
veit ekkert um það
02:16:28
Raudbjorn
skelli mér bara þangað á morgunn og versla mér soliðis..
02:16:39
Raudbjorn
gott að enda helgina vel
02:16:41
Raudbjorn
:)
02:16:44
Moli
síðan hef ég líka séð vagningsmaskínu
02:17:01
Raudbjorn
fékk svo líka þetta skítfína efni frá marokkó
02:17:04
Moli
þar sem að maður setur í vélina fyrirfram rúllaða sígarettu með filter
02:17:10
Moli
nema að það er ekkert tóbak í
02:17:18
Moli
sem þú treður sjálfur í með þartilgerðri vél
02:17:28
Moli
það fannst mér soldið sniðugt
02:17:35
Raudbjorn
jahá..
02:17:41
Raudbjorn
hvar fæst svona apparat?
02:17:49
Moli
björk
02:17:51
Moli
allt í björk
02:17:55
Moli
rúlluvélar
02:18:03
Moli
þarsem þú leggur bara tóbakið inní
02:18:10
Moli
lokar, rúllar
02:18:20
Moli
síðan seturu pappírinn í þartilgert slot
02:18:24
Moli
rúllar
02:18:38
Moli
sleikir endann á pappírnum áður en þú rúllar öllu inn
02:18:46
Moli
rúllar meira til að þétta hana
02:18:51
Moli
og voila!
02:19:27
Moli
ég held ég eigi eina svoleiðis hérna heima meira að segja..
02:19:32
Raudbjorn
http://www.bjork.is/gjafavara/sigarettumunnstykki.html
02:19:35
Moli
ásamt snussprautunni minni
02:19:39
Raudbjorn
ekki meinaru sona?
02:20:04
Moli
neiii
02:20:16
Moli
ætlaru að reykja jónu með þessu?
02:20:29
Raudbjorn
óki..
02:20:39
Raudbjorn
bara að tjékk hvort það væri í lagi með þig
02:20:50
Raudbjorn
þeir eiga greinilega eftir að uppfæra bjork.is
02:20:52
Raudbjorn
:P
02:21:58
Ulfr
*brak*
02:22:16
Vassi
http://files.1337.is/~izelord/pics/finallyhappened.jpe.jpeg
02:22:18
Vassi
mwahahaha
02:22:32
Raudbjorn
;)
02:22:36
Ulfr
JHupp..gamalt.
02:22:44
Ulfr
Held þetta sé í Noregi btw..
02:22:47
Ulfr
Eða bna.
02:22:50
Vassi
:D
02:22:59
Ulfr
Held það sé til bær sem heitir Hell á báðum stöðum.
02:24:44
Raudbjorn
http://www.hempfiles.com/smoking/joint.shtml
02:24:46
Raudbjorn
Davíð..
02:24:47
Raudbjorn
;D
02:24:54
Raudbjorn
mergjuð síða
02:26:28
Exarch
quite
02:27:16
Moli
amm
02:27:27
Moli
samt alveg merkilegt hvað kaninn er heimskur
02:27:44
Moli
t.d að reykja evrópkst gras bara.. án þess að þynna það
02:28:04
Moli
enda sá ég nú einn, búinn að eyða god knows how much í gras
02:28:12
Moli
og bara.. rúllaði
02:28:27
Moli
svo spurðum við hann hvort hann ætlaði ekki að blanda þessu
02:29:00
Moli
og þá sagði hann okkur að kellingar þynntu grasið
02:29:11
Moli
enda hlóum við svo að honum þegar hann lá þarna og ældi
02:29:47
McBeth
usss ég er nú bara sáttur við bjórinn og vodkann minn
02:30:01
Moli
ég þarf ekki einusinni vodka
02:30:32
Moli
held að það séu komnir..
02:30:34
Moli
hmmm
02:30:47
Moli
man ekki einusinni hvenær ég reykti seinast
02:31:05
McBeth
blandar Screwdriver í hausnum
02:31:16
McBeth
*spænklaka*
02:31:42
Raudbjorn
Davíð minn, það er mikilvægt að hafa vímuefnaneysluna eins fjölbreytta og hægt er, en ekki of harða
02:31:48
Raudbjorn
;D
02:32:20
McBeth
uss verður eins og niðursuðu dós á þessu á endanum :)
02:32:24
McBeth
thc :>
02:32:37
McBeth
well pissa og svo að lesa Unfinished Tales
02:33:09
Moli
kannski að maður ætti að fara að draga fram pípuna eina ferðina enn.. sá að þeir áttu von á 3 nuns þarna niðrí björk
02:33:19
Moli
now that´s good shit
02:33:29
Moli
og gold block.. aldrei reykt tóbak sem endist jafn vel
02:34:52
Raudbjorn
já..
02:35:00
Raudbjorn
kannski að ég skelli mér á pípu..
02:35:03
Raudbjorn
hvernig átt þú?
02:35:06
Raudbjorn
Dublin?
02:35:11
Moli
white star
02:35:24
Moli
mjög fín, soldið sjóaraleg
02:35:50
Moli
en ef ég myndi fá mér nýja, þá fæ ég mér pottþétt svona hvíta úr kóral
02:36:07
Raudbjorn
tjékkaðu úrvalið á bjork.is
02:36:14
Moli
hún hitnar ekki jafnmikið, og þarafleiðandi myndast engin sósa úr tóbakinu
02:36:28
Moli
þeir eiga helling af hvítum pípum í björk
02:36:36
McBeth
erm má gera pípur úr kóral?
02:36:44
McBeth
er ekki alltaf verið að vernda þá?
02:36:49
Moli
þegar ég keypti seinni pípuna mína fyrir 3 árum, þá benti hann mér frekar á að fá mér hvíta
02:36:52
Moli
kórala?
02:36:57
Moli
greinilega ekki þessa
02:37:08
McBeth
ja svei :)
02:37:18
Moli
það er talið að fyrstu pípurnar hafi verið úr þessu efni
02:37:54
Moli
svo átti ég eina litla, en hún er víst einhverstaðar í svíþjóð núna
02:37:58
Moli
anyhoo
02:38:00
Moli
farinn
02:38:09
Raudbjorn
að gera hvað?
02:38:52
McBeth
gn
02:39:01
Raudbjorn
góða nótt óskar
02:39:49
Moli
farinn að horfa á vídjó
02:42:11
Raudbjorn
ég er að velta fyrir mér að fara bara að sofa
02:46:43
Ulfr
Þá er það House of the Rising Sun í tilefni þess...
02:47:37
Funus
np; Xasthur - Blood from the Roots of Trees part I
02:51:47
Ulfr
Jæja.
02:51:50
Ulfr
Þá er það allt búið.
02:52:12
Funus
Notaðirðu kreditkort eða money-in-a-letter?
02:52:22
Ulfr
creditkort.
02:52:31
Ulfr
Á eitt slíkt.
02:52:51
Ulfr
reyndar á ég mastercard en það gegnir sama tilgangi..
02:52:53
Funus
Það er aldeilis.
02:53:04
Ulfr
..og það virkar á þessari síðu
02:53:15
Ulfr
Þetta er þægilegt.
Load 10 next messages →