14:17:12Narkissoshttp://webhome.idirect.com/~tk421/hudkik.gif *Arnold rödd* GET DOWN!
14:21:34Molijáúa
14:22:52MoliWHAT THE FUCK!!
14:23:09Moliþað var mynd af skyggðu viðvörunarmerki!!
14:23:24VilliWhut?
14:23:27Moliog ég sagði að það ætti að taka sérstaklega tillit til þess, draga úr hraðanum og blablabla
14:23:32Molisíðan var annar svarmöguleiki..
14:23:56MoliÞótt þetta sé viðvörunarmerki, er hættan ekki til staðar þegar myndin er tekin
14:24:13Moliauðvitað merkti ég ekki við það, þarsem myndin af viðvörunarmerkinu var skyggð..
14:24:34MoliSÍÐAN AFSKYGGÐIST MYNDIN, OG ÞAÐ VAR MYND AF BELJU!!!
14:24:44VilliEn já, ég hef tekið fyrsta skrefið í átt að vilhelm.is
14:24:48MoliÁ ÉG AÐ VERA FIKKING SKYGGN EÐA!!
14:24:57Molitil hamingju
14:24:59VilliLOL!
14:25:44VilliJá... núna þarf ég bara að tala við Cassini, komast að samkomulagi við hann, ræða hann um tæknilegu hliðarnar, skrá það hjá opex.is og að lokum kaupa lénið
14:25:55VilliSem gerist í feb
14:34:48McBethhey jesús var í strætó :)
14:35:13McBeth:P
14:40:05VilliNæs
14:40:21McBethhann ljómaði nú samt ekkert :)
14:40:53McBethwell farinn í heroes III =)
14:44:03Lallinr(Lallinr1@gi-250.gi.is) Quit
15:01:56VilliWai!
15:02:01Wolvie:p
15:02:57VilliÉg er nokkuð ákveðinn í því að kaupa mér lénið vilhelm.is
15:03:28WolvieHehe
15:05:51RoyalFoolÆði
15:06:30RoyalFoolFá sér bara .tv eða .biz.... :P
15:06:35RoyalFoolHræódýr
15:07:26RoyalFoolwww.vilhelm.biz
15:07:31RoyalFoolCatchy, no?
15:10:51VilliNih
15:11:01Villi.is er meira "íslenskt"
15:11:19RoyalFoolPiff
15:11:24RoyalFoolHú níds íslenskt
15:12:05RoyalFoolHeimurinn er hvort sem er að verða ein allsherjar internasjónasúpa... þarft að vera í takt við tímann, gaur <-- (Note how I use "gaur" and "takt við tímann" at the same time)
15:12:28Villilol
15:15:18RoyalFool.::RFAMP::. -=[The Dead Alewives - Dungeons and Dragons]:[0:08/3:33]=-
15:15:54RoyalFool"But I cast Mordenkaiken's Magical Watchdog!"