22:06:55WolvieFannst eins og sjá þig í morgunblaðinu..
22:06:59Pikeldómgæslan var ömurleg
22:07:07Wolvie:P
22:07:14GIZ-ZIMig í morgunblaðinu?
22:07:19WolvieJá :O
22:07:23GeimveraDómgæslan var bara horror
22:07:27WolvieHeld að þetta sért þú :I
22:07:36GeimveraÆtti að banna þessa dómara 500m frá öllum handboltavöllum
22:07:51GIZ-ZINei, við vorum ömurlegir, ekki dómararnir.
22:07:52Pikelhálfvita dómar hægri vinstri
22:09:46GIZ-ZIIngunn, nefndu blaðsíðu, ég skal skera um hvort þetta hafi verið ég.
22:09:58GIZ-ZI& hvaða dag væri ekki verra.
22:10:24UlfrHahaha.
22:10:28UlfrDómarar eru svo miklir plebbar.
22:10:45UlfrFínir oft utan vallar, en algjörir mömmudrengir á honum.
22:11:04LothoSþeir dæmdu 2 mín á patta fyrir nánast ekki neitt
22:11:17LothoSsíðan er verið að faðma sigfús á línuni villt og galið
22:12:23GIZ-ZIBrjóta á honum snyrtilega.
22:12:38UlfrGmm.
22:12:39WolvieHelv... var að lesa þetta í vinnunni og við erum ekki með morgunblaðið í húsinu
22:12:39WolvieD:
22:12:47WolvieJá!
22:12:49WolvieNú man ég
22:12:50Wolviebls 2
22:12:51GIZ-ZIMeina, er annað hægt á móti því trölli?
22:12:57GIZ-ZIwolvie-: Blaðinu í dag eða í gær?
22:13:02Wolvieí dag
22:13:16UlfrSpurning, "Rock Hard label" í sambandi við útgáfu á demó albúmmi gæti þýtt?
22:13:42GIZ-ZINeibb, ekki ég. Nóri er þarna að vísu.
22:13:47WolvieOh.
22:13:50Wolvie:S
22:13:57LothoSGizzi með hverjum heldur þú eilla?
22:14:07LothoSöllum á móti okkur?
22:14:14GIZ-ZILothoS: Íslandi.
22:14:43GIZ-ZIEn má maður ekki tala vel um hin liðin? Það er ekki eins og við áttum skilið að vinna þennan leik.
22:14:50GIZ-ZIVorum einfaldlega hundlélegir.
22:14:58LothoSþeir brutu svo oft á okkur
22:15:02LothoSog ekkert dæmt
22:15:10LothoSsíðan fengum við fáránlega dóma á okkru
22:15:22LothoSsigfúsi var kastað á milli á línuni
22:15:26GIZ-ZIVið fáum alltaf fáránlega dóma á okkur.
22:16:10LothoSmálið er að þeir spila mjög grófan bolta og ég meina mjög grófan, það sem verra er...dómararnir leyfðu þeim að komast upp með þetta allt saman
22:16:23LothoS....tja...kannski ekki allt saman
22:16:29LothoSen stóran hluta af því
22:18:02GIZ-ZI'Þetta hljómar smá eins og ég er með ekern huga kærasta lista en sannleikurinn er sá að þeir hafa aðeins verið 3, enda er ég ung bara sextán ára skotta :D'
22:18:21LothoSwhat a slut!
22:18:22LothoS:P
22:18:25GIZ-ZINákvæmlega.
22:18:40LothoSþað er reyndar doldið mikið
22:19:28GIZ-ZIEn já, ég las einhver viðtöl við leikmenn Slóvenska liðsins, og þeir voru að tala um að þeir þyrftu að spila svona til að stoppa okkur. Taka Óla úr umferð og 'tudda' á Fúsa.
22:19:55LothoSþeim tókst það nokkuð vel
22:20:07LothoShéldu þeim í gólfinu
22:20:21GIZ-ZIJá, enda unnu þeir, þannig að taktíkin þeirra virkaði.
22:20:34LothoSþeir unnu þetta á dómurunum
22:20:57GIZ-ZIÞað er alltaf smá heimadómgæsla, það er ekki hægt að afnema hana.
22:21:09Geimvera2 af þessum 3 2mín brottvísunum sem komu þarna í einu voru rugl
22:21:16GIZ-ZIÞetta er eins og að finna algerlega hlutlausan fjölmiðil, ekki hægt.
22:21:26LothoSnei reyndar ekki
22:22:26WolvieDwarfthrowing D:
22:22:43LothoS"nobody tosses a dwarf!"
22:23:01LothoS"toss me!.....WAIT!...dont tell the elf..."
22:23:22UlfrHmm.
22:23:23UlfrHahaha
22:23:24Wolvielol xD
22:23:29UlfrÞetta var snilldar setning.
22:23:44Ulfr"But don't tell the Elf"
22:24:03Raccoon"That STILL only couns as ONE!"
22:24:05LothoSþetta var allavega í áttina hjá mér
22:24:08LothoSlol Raccoon_!
22:24:12LothoSþað var snilld!
22:24:15Raccoon:)
22:24:48Geimvera"Do you want me to describe the scenery or find you a box?"
22:25:24LothoS"an elf going into a cave where a dwarf does not dare.....i´ll never hear the end of it!"
22:25:48Raccoon:)
22:25:55Geimvera"oooooo"
22:26:02Ulfrooooo
22:26:12Geimvera"Oo-oi!"
22:26:16Wolvie"42" "43"
22:26:16WolvieD:
22:26:18LothoSGimli, Pippinn og Merry héltu myndunum sona hæfilega léttum
22:26:34LothoSBilly Boyd - LOTR ROTK - The Steward Of Gondor.mp3
22:26:54Ulfr:<
22:27:07LothoShann syngur bara alveg ágætlega
22:27:12LothoS....ef þetta er hann að syngka
22:27:14Geimveranp: Howard Shore [ The Lord of the Rings - The Return of the King - 05 ] The Steward of Gondor (Feat. Billy Boyd).ogg
22:27:15LothoSsyngja...
22:27:33GIZ-ZIhttp://www.hugi.is/heilsa/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=1538444&iBoardID=157 < Ég stunda 19 'hreyfingar' af þessum lista oftar en einusinni í viku.
22:27:39RaccoonOg fyrir þá sem eiga extended
22:27:52RaccoonThat's because he has MY AXE LODGED IN HIS NERVOUS SYSTEM!"
22:28:09LothoSurg.
22:28:14LothoShef ekki ennþá séð þær
22:28:18LothoS>:(
22:28:22GeimveraEh?
22:28:32GeimveraEkki séð Fotr:EE og TTT:EE?
22:28:45GIZ-ZI... 16.
22:28:49LothoSneibb
22:28:52LothoShvorugt
22:28:55GeimveraEr með þetta á dvd hérna
22:28:56GeimveraBæði
22:28:57Geimvera>D
22:28:59Raccoonussususs
22:29:03Raccoonþetta er fín lína
22:29:03LothoSGIMME!!!!
22:29:08Raccoonþegar gimli toppaði legolas
22:29:10RoyalFoolKaupi þetta þegar þetta kemur í boxset...
22:29:12Raccooní kill count
22:29:14GIZ-ZIIss, ég hef nú bara séð Fotr... punktur.
22:29:44LothoSGizzi þú telst ekki heldur til hins venjulega manns