Participants
Wolvie
83 messages
Tigra
67 messages
Raccoon
52 messages
Villi
45 messages
Ulli_Nice
29 messages
spo0n
18 messages
Ulfr
16 messages
Narkissos
15 messages
bobisdead
14 messages
Drebenson
11 messages
DeadLiner
8 messages
Sterio
4 messages
Winterrei
3 messages
GIZ-ZI
2 messages
Funus
2 messages
McBeth
1 messages
husojo
1 messages
Antares
1 messages
Write
1 messages
Hannes
1 messages
Full Conversation
← Load 10 previous messages
21:24:48
bobisdead
:D
21:31:07
McBeth
á meðan það er ekki Ingibjörg þá er eg sáttur :>
21:33:13
bobisdead
nei >:(
21:33:39
bobisdead
http://www.twoday.net/static/files/daddyd/Madonna%20Wannabe.swf
21:39:26
GIZ-ZI
Hey hey.
21:39:38
Drebenson
Heya
21:41:25
Wolvie
Meow
21:42:33
Raccoon
Ég sé þitt Meow og hækka um woof
21:42:49
Wolvie
D:
21:42:58
Wolvie
Já takk aftur fyrir bækunar :)
21:44:18
Raccoon
:)
21:44:23
Raccoon
No prob
21:44:33
Raccoon
vona að þú hafir gaman af þeim... þær eru dáldið..... "sérstakar"
21:45:12
Wolvie
Já, hef alltaf verið hrifin af reviews af þessum bókum... gæti kannski hjálpað mér við að gera lokaverkefnið í myndlist ... :P
21:45:33
Raccoon
Núnú. Á að vera artisti?
21:45:52
Wolvie
Jásen
21:45:58
Wolvie
Illusionist
21:45:59
Wolvie
:>
21:46:20
Raccoon
....
21:46:27
Raccoon
Mér þykir leitt að þurfa að segja þér þetta
21:46:35
Raccoon
en ...... það eru engir galdrar til! :(
21:46:35
Wolvie
Hahaha
21:46:44
Wolvie
Ég var að grínast xD
21:47:09
Raccoon
Heh
21:47:21
Raccoon
Ef bara ég gæti teiknað fyrir fimm aura
21:48:59
Raccoon
Gera hluti eins og vecna comicið
21:49:05
Raccoon
Holy hell það er vel gert
21:56:19
Wolvie
Hehe
21:56:33
Wolvie
Með tímanum á ég eftir að geta teiknað alveg full vel ^^;
21:58:17
Raccoon
Sýnist þú geta það nú þegar
21:58:32
Wolvie
Nei...
21:58:44
Raccoon
Þú átt bara eftir að fara á "epilogue" stigið
21:58:47
Wolvie
Ég er ekki enn búin að geta þorað að teikna á blað :P
21:58:50
Wolvie
Já :p
21:58:55
Raccoon
...... það..... sjúka...... fólk
21:59:17
Wolvie
Ekkert sjúkt... bara búin að fatta hvernig trix er hægt að nota :p
21:59:48
Raccoon
Amm
22:00:00
Raccoon
annars er það mest allt coloring tricks
22:00:07
Raccoon
eftir að hafa gert góða skissu
22:00:10
Wolvie
úff
22:00:26
Wolvie
Ég er farin að fatta þessi coloring tricks
22:00:34
Raccoon
........
22:00:35
Wolvie
Og fyndasta er... að er alveg freaky létt
22:00:51
Raccoon
well..... ég lita bara eftir ...... "hjarta"
22:00:56
Wolvie
lol
22:01:13
Wolvie
Er núna að læra í photoshop í skólanum
22:01:22
Raccoon
Lucky
22:01:26
Wolvie
Svo er alveg geðveikt gaman bara að lita í opencanvas
22:01:31
Raccoon
ég tók eina önn til að læra grunninn
22:01:32
Wolvie
Fæ alveg ágæta kennsku
22:01:33
Wolvie
:p
22:01:42
Raccoon
Já en.... það er svo lítið hægt að gera í open :(
22:02:11
Wolvie
Já það er rétt, en ég tók eftir að ég kann meira að lita myndir í því heldur en í photoshop
22:02:25
Wolvie
En það er bara ég... því að ég er ekki enn vön að vera alltaf að skipta um liti
22:02:32
Wolvie
Svo er líka Painter alveg helvíti góður líka
22:02:40
Raccoon
Ekki prófað hann
22:02:50
Raccoon
photoshop er konungsríki mitt
22:02:54
Wolvie
Hehe
22:03:04
Raccoon
allavega í bili
22:03:13
Wolvie
Gott líka að halda sér líka bara við eitt forrit :P
22:03:26
Wolvie
Ég er enn að ákveða hvað ég ætti að nota mest
22:03:32
Raccoon
Ó jei
22:03:48
Raccoon
einhver var að peista mér link þar sem einhver staðfesti það sem mig langaði alltaf að vita
22:04:02
Wolvie
Gott að nota litina í painter... en samt gott að vera með layers í photoshop
22:04:10
Raccoon
NOT: The american bukkake record is - 122 cum shots
22:04:14
Wolvie
...
22:04:26
Raccoon
Ég vildi vel geta komist í gegnum lífið án þess að vita það
22:04:39
Raccoon
Sheeesh
22:04:41
Raccoon
En já
22:04:49
Raccoon
layers = gúúúúd
22:04:49
Wolvie
ógeðslegt >_<
22:04:55
Wolvie
Layers eru best!
22:05:06
Wolvie
Alltaf gott að vera með sem flesta
22:05:13
Raccoon
Aw christ
22:05:24
Raccoon
núna get ég ekki hætt að ímynda mér það
22:05:26
Raccoon
.......
22:05:31
Wolvie
...
22:05:45
Raccoon
Fokk........ þarf..... eitthvað til að ....... já! NWN!
22:06:15
Wolvie
Haha xD
22:06:21
Wolvie
Úff..
22:06:30
Wolvie
Langa í playdiskinn minn aftur.
22:06:41
Raccoon
?
22:08:34
Wolvie
Mig vantar nwn diskinn minn
22:08:37
Wolvie
Týndist.
22:08:42
Wolvie
Alveg... pirrandi.
22:09:00
Wolvie
Því að ég skildi hann óvart hjá Hatla... garrr
22:09:01
Wolvie
>_<
22:09:59
Drebenson
:(
22:12:20
Villi
Reines d'un jour var bara nokkuð góð mynd
22:15:15
Drebenson
Hvaða mynd er það?
22:17:17
Ulli_Nice
Ill frönsk mynd
22:17:38
Wolvie
D:
22:18:02
Drebenson
Já um hvað?
22:18:35
Drebenson
Sá franska mynd á RÚV sunnudagskvöld, hún var frábær
22:20:01
husojo
lol já hún var snilld
22:20:02
bobisdead
;;;;;;;..........;;;;;;;;;:::::::)
22:20:53
Wolvie
Omgs D:
22:21:10
Wolvie
...
22:21:26
Wolvie
Ég held að Atli sé búinn að vera að spila lod síðan ég fór að vinna...
22:22:50
GIZ-ZI
(~gizzi@adsl174-189.as.mmedia.is) Quit
22:22:57
Drebenson
Rosó
22:22:59
Drebenson
[WinAmp] [ Absu - The Third Storm of Cythraul - 03 - A Magician's Lapi ]
22:23:32
Antares
is away, aveij [log:OFF] [page:OFF]
22:25:16
Tigra
Villi
22:25:16
Ulli_Nice
Now Playing: [» Frank Zappa «] - [» Dynamo Hum «] - [» 0:02 «] - [» 5:54 «]
22:25:18
Tigra
er það un enfant?
22:25:36
Tigra
eða er greinir?
22:27:23
Villi
Ha?
22:27:38
Villi
Mamma er alveg út úr heiminum
22:28:05
Villi
Í dag var hún að tala um að taka skiptinema, svo var hún á því að hætta, svo var hún að kalla á mig og sagðist ætla að bjóðast til þess að taka TVO skiptinema fram í júní!!!
22:28:05
Tigra
Villi.. hvenær kemur "de"-ið í de la
22:28:09
Tigra
þúst
22:28:15
Tigra
de+le = du
22:28:34
Villi
T.d. le mére des enfants ? (móðir barnanna)
22:29:06
Tigra
nei
22:29:11
Tigra
ekki hafa börnin með greini
22:29:32
Tigra
segðu.. Hún ætlar að eignast börn
22:30:03
Villi
Elle vais avoir des enfants? :/
22:30:17
Tigra
nei.. des þá ertu enn að tala um börnin
22:30:20
Villi
Held ég
22:30:23
Tigra
neu
22:30:25
Tigra
hah
22:30:27
Tigra
þá væri les
22:30:28
Tigra
or sum
22:30:32
Tigra
úff
22:30:43
Ulli_Nice
Allt í lagi
22:30:49
Ulli_Nice
Hvernig er barn í fleirtölu?
22:30:58
Villi
des enfants
22:31:09
Ulli_Nice
Án greinis
22:31:23
Tigra
sko
22:31:26
Tigra
les væri börnin
22:31:29
Tigra
des er bara börn
22:31:30
Tigra
úff
22:31:32
Tigra
Villi
22:31:34
Tigra
segðu mér bara
22:31:38
Tigra
meikar þessi setning sense
22:31:40
Tigra
Je veux seulement un mari et des enfants
22:31:40
Ulli_Nice
Ha?
22:31:41
Ulli_Nice
Viss?
22:31:43
Villi
Það fer eftir því hvað þú ert að segja!
22:31:54
Tigra
..well ég var að paste-a henni
22:31:54
Ulli_Nice
Hélt það líka
22:32:05
Tigra
hélstu hvað líka
22:32:18
Ulli_Nice
Að það væri ekki rétt ;p
22:32:21
Tigra
urr
22:32:30
Tigra
sko ég held að börnin hjá mér séu enn með greini
22:32:31
Tigra
urrf
22:32:41
Tigra
því des er de les er það ekki?
22:32:46
Tigra
og þá er greinir!
22:32:46
Tigra
argh
22:32:55
Ulli_Nice
le omelette
22:33:07
Tigra
ok
22:33:12
Tigra
hvernig segi ég nokkur á frönsku?
22:33:14
Tigra
til að leysa þetta
22:33:20
Ulli_Nice
Sko ekki hlusta á mig
22:33:31
Tigra
engar áhyggjur
22:33:32
Tigra
I'm not ;)
22:33:36
Ulli_Nice
:D
22:33:42
Villi
Hmm
22:33:48
Villi
Ég er að yfirheyra Róbert
22:34:01
Tigra
sko ég leitaði á babel.. og ég skrifaði inn few... og þá kom bara peu
22:34:03
Tigra
sem passar ekki þarna
22:34:08
Tigra
því það er meira svona lítið
22:34:09
Tigra
sjaldan
22:34:10
Tigra
og svoleiðis
22:34:16
Ulli_Nice
few er fá
22:34:22
Ulli_Nice
some?
22:34:27
Tigra
nei
22:34:30
Tigra
virkar ekki í babel
22:34:32
Tigra
að gera svoleiðis
22:34:35
Ulli_Nice
foj
22:34:46
Villi
Jahá
22:34:50
Tigra
æji fuck it
22:34:54
Tigra
skrifa bara beaucoup
22:34:57
Tigra
mörg börn
22:35:09
Tigra
Je veux seulement un mari et beaucoup enfants
22:35:10
Tigra
virkar þetta?
22:35:22
Ulli_Nice
Je veux seulement un mari et des enfants = I want only one husband and of the children
22:35:44
Tigra
hehe já þetta þýðingarforrit er gay
22:36:28
Tigra
með breytingunni minni ætti þetta að vera: Mig langar aðeins í eiginmann og mörg börn
22:36:33
Tigra
flöh
22:36:47
Tigra
eða ég vil bara
22:36:52
Tigra
Ég vil bara eiginmann
22:36:54
Tigra
ofl
22:37:06
Tigra
eða..
22:37:09
Ulli_Nice
Bara eiginmann?
22:37:13
Ulli_Nice
Það er nú ekki mikið
22:37:24
Tigra
Je veux seulement un mari et trois enfants
22:37:26
Villi
Je veux seulment un mari et d'enfants
22:37:47
Villi
de = deiligreinir
22:37:49
Wolvie
Kindunar eru að dansa við lagið Daichi no la-li-la með Oranges & Lemons af albúminu Daichi no la-li-la (Scrapped Princess Ending Theme Song) Single (!!)4") (4"(!!)
22:37:53
Tigra
en ef ég nota trois..
22:37:57
Tigra
verð á þá að nota d líka?
22:38:07
Villi
Hmm, ég bara veit það ekki
22:38:07
Ulli_Nice
Now Playing: [» Jimi Hendrix - Cry Of Love «] - [» Drifting «] - [» 0:01 «] - [» 3:47 «]
22:38:10
Villi
Held samt ekki
22:38:19
Wolvie
Yarr.... fallegt lag ^^
22:38:29
Villi
Je veux seulement un mari et trois enfants
22:38:35
Tigra
nota d' frekar
22:41:02
Villi
En já, Robbi sædi er s.s. líka að yfirgefa landið í heilt ár
22:41:32
Ulfr
En yndælt.
22:41:43
Villi
Já...
22:41:47
Funus
Indælt.
22:41:55
Funus
np; Weakling - Dead As Dreams
22:42:08
Villi
Gott að hafa það á hreinu...
22:42:31
Ulfr
AAAAAAAAAAAA
22:42:54
Ulfr
lítur illilega á Funus.
22:53:32
Ulli_Nice
Villi
22:53:35
Ulli_Nice
Lof mér að leecha FMA 16 af þér
22:53:58
Ulli_Nice
Búinn með 30 mb ;
22:53:59
Ulli_Nice
;D
22:54:08
Villi
Hah
22:54:08
Villi
Nei
22:54:15
Villi
Actually þá er einn annar að leecha því frá mér
22:54:25
Villi
Og ég ætla að loka á slottið hans því ég get ekki transferrað fileinn
22:54:58
Ulli_Nice
Nooo
22:54:59
Tigra
Villi
22:55:05
Ulli_Nice
Ætlarðu að færa hann? :(
22:55:07
Tigra
appelez-le <-- er þetta að nefna einhvern?
22:55:35
Villi
Öhm... hef ekki hugmynd, ef satt skal segja
22:55:36
Villi
Ulli_Nice: Já
22:55:40
Tigra
eða calla á :S
22:55:42
Tigra
:P
22:55:46
Villi
Leechdrifið mitt er að verða fullt :S
22:55:52
Ulli_Nice
Drat
22:56:05
Ulli_Nice
Þarf 16 svo ég geti skrifað 13-16
22:58:26
Write
(Roots@adsl1-3-29.du.simnet.is) Quit
22:59:18
Tigra
et la appelle Sigfús
23:00:24
Villi
Il appelle Sigfús ?
23:00:28
Villi
Il s'appelle Sigfús ?
23:00:29
Villi
Even...
23:01:14
Villi
Blah...
23:01:37
Villi
feels dumb and slow tonight
23:01:39
Sterio
en sko
23:01:45
Sterio
s'appel er sig kallar
23:01:51
Villi
Já...
23:01:52
Sterio
ef maður kallar einhvern er það appelez-le
23:01:56
Hannes
=D
23:02:04
Villi
slær Hannes^- utanundir með sex Írafárs diskum sem innihalda live, studio og demo útgáfur af lögum hljómsveitarinnar
23:02:11
Ulfr
...
23:02:21
Sterio
ouch... that's gotta hurt...
23:02:27
Ulfr
Hvar fannstu þá diska Vilhelm?
23:02:53
Villi
Nærfataskúffunni minni
23:03:01
Ulfr
Ég skil, þú felur þá þar.
23:03:12
Ulfr
Hah.
23:03:19
Ulfr
er að lesa steikt rfc.
23:03:20
bobisdead
hey voffi
23:03:25
Ulfr
já?
23:03:27
Ulfr
Halló Stulli.
23:03:31
bobisdead
ég sá frænda minn um daginn
23:03:33
Villi
Nei, ég ætlaði að gefa systur minni þá í jólagjöf en ég ákvað að gefa henni pennastatíf í staðinn
23:03:36
Ulfr
..
23:04:46
Villi
óskar Sturlu til hamingju með árangurinn
23:05:12
bobisdead
..
23:05:20
bobisdead
ég var ekkert að tala við þig
23:05:20
Ulfr
skilur ekki Stulla.
23:05:31
Ulfr
....
23:05:46
bobisdead
ok bæ
23:06:00
Ulfr
...........
23:08:29
Ulli_Nice
Bless Sturla
23:14:52
Ulli_Nice
http://www.comics.nl/cutie/img/rayman.jpg
23:17:52
Tigra
lol Úlfur
23:18:36
Wolvie
lol
23:19:10
Villi
lol
23:19:39
Villi
np; Gorgoroth - Unchain My Heart!!!
23:23:04
Villi
Töffos lag
23:23:35
Drebenson
Satt
23:23:36
Drebenson
[WinAmp] [ Abyssos - Together we summon the dark - 05 - In fear they left the world unseen ]
23:24:22
Narkissos
I AM THE GREATEST DRUID
23:24:25
Narkissos
Yarrrrrr!
23:27:24
Narkissos
Sttttúúúúúúúrla! þér skuldið mér eitt Töff BM lag!
23:27:31
Narkissos
*mjög alvarlegur svipur*
23:30:31
Drebenson
O_o
23:30:46
Ulfr
Hmm..
23:33:34
bobisdead
[23:29:51] <Narkissos> Sttttúúúúúúúrla! þér skuldið mér eitt Töff BM lag!
23:33:34
bobisdead
[23:29:58] <Narkissos> *mjög alvarlegur svipur*
23:33:36
bobisdead
yeah
23:33:53
Wolvie
rofl
23:33:54
Wolvie
xD
23:34:27
Narkissos
well...he does!
23:34:35
Narkissos
annars get ég ekki gert neitt vídeo!
23:34:37
Narkissos
:S
23:34:45
bobisdead
:**
23:34:52
Wolvie
D.
23:34:55
Wolvie
slaps bobisdead around a bit with a large trout
23:34:56
Wolvie
>;:III
23:35:08
Wolvie
Vill enga hommastæla gegn manni mínum!
23:35:09
Wolvie
>:IIIIIIIIIIIIIIIII
23:35:16
Ulfr
Hmm.
23:35:25
Narkissos
HAHAHAHAHAHAHAHA
23:35:42
Narkissos
veit ekki hverngi hommastælar fitta í þetta allt en takk Ingunn mín ;*
23:35:56
Drebenson
O_o
23:36:01
Wolvie
xD
23:37:02
bobisdead
það eru ekki hommastælar nema að hann mali
23:37:24
Narkissos
hehe
23:40:56
Wolvie
...
23:41:04
Wolvie
Malaðu sjálfur! >:IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
23:41:07
Wolvie
hides
23:41:09
Wolvie
Hmm
23:41:17
Wolvie
Reyna að halda áfram með þessa skissu mína
23:41:19
spo0n
ég er verri maður eftir að hafa lesið þetta
23:41:20
Wolvie
D:
23:41:30
Wolvie
lol
23:42:14
Winterrei
http://www.simnet.is/siggman/flugnoss.jpg
23:42:38
Wolvie
.. :þ
23:42:48
Wolvie
I think I know what link that is
23:44:19
Raccoon
Fari það kolbölvað
23:44:30
Raccoon
hvar er gula keðjan í nwn!
23:44:39
spo0n
hehe
23:44:40
DeadLiner
Í toolsettinu.
23:44:41
spo0n
í byrjun
23:44:49
spo0n
þar sem þú labbar inná svæðir
23:44:52
spo0n
á dauða gaurnum
23:44:53
spo0n
;)
23:45:00
spo0n
var dáldið lengi að finna þetta sjálfur
23:45:02
Raccoon
Figures
23:45:08
Raccoon
ég er með monk sem er permahasted
23:45:15
Raccoon
ég þýt yfir smáatriði!
23:45:23
spo0n
heh
23:46:30
Wolvie
lol
23:46:34
Wolvie
Ég elska monks í nwn
23:46:44
Wolvie
Var monk
23:46:58
Wolvie
Gaf meiri segja fire og cold damage
23:47:08
Wolvie
Eitt högg og þú ert dauður
23:47:08
Wolvie
XD
23:48:02
spo0n
kjaftæði
23:48:08
spo0n
hvaða bull er þetta í þér
23:48:10
Wolvie
Júts!
23:48:13
Wolvie
>:IIIIIIIIIIIIIIIIIIII
23:48:15
spo0n
hehe nei vá segi svona :D
23:48:17
DeadLiner
attacks spo0n- with a fork.
23:48:25
Wolvie
Gag
23:48:31
spo0n
:0
23:48:34
spo0n
er dáinn
23:49:46
spo0n
vaknar með 4 göt á sér
23:49:50
spo0n
well
23:50:13
spo0n
ég er bara farinn að sofa :D
23:50:18
spo0n
gn allir :*
23:50:36
DeadLiner
Já.
23:51:07
Tigra
gn
23:52:03
spo0n
fær sér 17 glös af vatni svo hann pissi nú alveg öruglega undir í nótt
23:53:01
Villi
np; Cat Stevens - Wild World
23:53:38
Wolvie
Góða nótt
23:53:39
Wolvie
D:
23:53:42
Villi
gn
23:53:49
Winterrei
Gn
23:53:51
Winterrei
[WinAmp] [ Abyssos - Together we summon the dark - 09 - Through the gloom into the fire ]
23:54:10
Villi
O_o
23:54:11
Villi
[23:51:37] <RastaFar1> síminn var að gera nýjan samning
23:54:11
Villi
[23:51:44] <RastaFar1> og þeir borga ekki lengur fyrir útlandanotkun
23:54:28
Wolvie
!?
23:55:46
DeadLiner
Þessu á ég erfitt með að trúa.
23:56:24
DeadLiner
Og þeir hafa aldrei borgað fyrir útlanada notkun ef ég man rétt, einungi fast gjald fyrir ákveðna bandvídd á strengnum.
23:56:27
Narkissos
bull er þetta!
23:56:46
DeadLiner
Í mér? Getur vel verið..
23:57:29
Narkissos
nei nei!
23:57:33
Narkissos
er að tala um allt annað!
23:57:56
DeadLiner
En leiðinlegt.
23:58:02
Narkissos
sorry!
23:58:03
Narkissos
:/
23:58:06
Raccoon
Monk í Nwn er ownage
23:58:21
Raccoon
hasted og með fire+ice damage ásamt +7 to hit og damage
23:58:22
DeadLiner
Já.
23:58:28
Wolvie
Yeah
23:58:56
Raccoon
plús það að nwn teamið skeit á sig við að búa þá til
23:59:14
Raccoon
Þeir fá cleave FRÍTT og Improved knockdown FRÍTT
23:59:20
Raccoon
ásamt einhverju öður
23:59:22
Raccoon
ru
23:59:25
Wolvie
That rocks... xD
23:59:40
Raccoon
Frekar mikið powerplay
23:59:42
Raccoon
en gaman
23:59:42
Wolvie
Þó ég veit að það ætti ekki að vera :P
23:59:58
Wolvie
Jeb.
23:59:59
Raccoon
Amm
Load 10 next messages →