00:00:13RaccoonEn ég setti cleave á monk sem ég er að spila ´núna í sessioni
00:00:14WolvieErtu ekki með diskana!?
00:00:14DeadLinerMig langar í Nwn diskana þína.
00:00:15Raccoonborgar sig
00:00:23Molidiskana mína?
00:00:32Molinei, ég lánaði tomma nwn leikinn minn
00:00:33WolvieJá!
00:00:37WolvieD:::::::::::
00:00:43WolvieEn hinn diskurinn?
00:00:47NarkiGn Ye Bg fólk!
00:00:51Moliplay diskurinn?
00:00:54Villign
00:00:55Molihann er hérna einhverstaðar
00:00:56Thrymrbæ
00:00:56Wolviegn ! XD
00:00:56Thrymrgn
00:00:57WolvieJásen
00:01:00WolvieOmg D:
00:01:05Thrymrbless atli ;*
00:01:06WolvieMig vantar hann... sárt :P
00:01:07Molimig vantar bara install diskana + 1 play disk
00:01:08Thrymr*knús*
00:01:10Moliomgs atli gn
00:01:35Raccoon04wolvie-14: hvað um að nota bara iso?
00:01:42Wolvieiso?
00:01:54Molidla bara play disk
00:01:58RaccoonStendur fyrir eitthvað fancy
00:01:58Moliiso file
00:01:58Wolviemeinar
00:02:00Moliog brenna hann á disk
00:02:01WolvieHmm~~
00:02:06RaccoonImage fæll af disknum
00:02:10Raccooneða nota Deamon tools
00:02:19Raccoonog hafa hann ætíð á tölvunni bara :P
00:02:19WolvieWell
00:02:25Raccoonbrunnue
00:02:26Raccoonr
00:02:30WolvieÆtla að fá mér innra minni sem fyrst, tölvan laggar sem helvíti
00:02:30Wolvie:P
00:02:38WolvieKindunar eru að dansa við lagið "Stimmungen": 3.The Mountaineer's Song No. 7 með Grieg af albúminu Peer Gynt Suite 1+2, Ballade (!!)4") (4"(!!)
00:02:40MoliROFLMAO!!!!
00:02:43WolvieEn já...
00:02:46RaccoonNwn á það til að lagga með nóg af því hvort eð er
00:02:48WolvieÉg ætti að fara að sofa.
00:02:52MoliSI - FI (126 Lestrar)
00:02:52Molitunkur Þann: 26. jan, 01:39
00:02:52Moliþað væri ágætt að hafa si-fi áhugamál en ég efast um að það
00:02:52Molimyndi nokkurtíman ganga en þar væri hægt að tala um þætti eins og Red Dwarf, Farscape og Lex og líka um restina af þessari endarlausu flóru af
00:02:52Molisi-fi þáttum sem eru núna að streima um markaðinn
00:03:00WolvieMála á morgun í langan ... tíma... :þ
00:03:05Molisvo kemur annar póstur, strax eftir þennan
00:03:14MoliRe: SI - FI (8 Lestrar)
00:03:14Molitunkur Þann: 26. jan, 01:40
00:03:14Moli
00:03:14Moli
00:03:14Moli
00:03:14MoliSi-Fie ég skrifaði þetta allataf vitlaust djöfull er ég heimskur
00:03:17Moli
00:03:25Ulli_Nicelol
00:03:26Villilol
00:03:28Wolvie...
00:03:31Wolvieguð xD
00:03:31Thrymris away, Lotr fucking rules. Besta mynd í heimi urr égr svo reiður mjá!!! turelitemtv [log:OFF] [page:OFF]
00:03:38Villi[00:02] <Villi-> Wow, undead and dwarves killing mobs together is like nazi's playing with the jews on a beach
00:03:39Villi#worldofwarcraft Its not necessary to use profanity. Profanity is blocked in this channel. Not Sent: Wow, undead and dwarves killing mobs together is like nazi's playing with the jews on a beach
00:04:36Wolvielol
00:04:40WolvieWell
00:04:42RaccoonJá
00:04:46Raccoonbetan byrjuð
00:04:46WolvieGonna sleep now, gn.
00:04:50Raccoonscheit........
00:04:51Raccoongn
00:06:19Molialveg rétt..
00:06:28Molivar búinn að dla einhverju mmorpg 5 daga trial
00:06:50RaccoonSjáum til
00:06:55Raccoonsegið mér hvernig hann er svon
00:07:10VilliHvaða leik?
00:07:12Moliendless ages
00:07:29Villihmm
00:07:43Molieinhverskona concoction af mmorpg og fps skildist mér
00:11:36Gardarhey moli er dawg hættur að spila eve ?
00:11:50Gardareða veistu eikkað um það :þ
00:12:14DeadLinerHmm..
00:12:22DeadLinerHérna.. Á einhver lagið Vegbúinn?