00:11:18Shadef að maður ýtir á myndir þá fær maður upp "http://http://www.vilhelm.is/myndir"
00:11:19VilliHmm, hver þeirra?
00:11:20Shad=]
00:11:32VilliHah, laga :)
00:13:00VilliÚff, ég fann alveg rétta týpu af stelpu fyrir hann Geir
00:13:05VilliHún endar allar setningar á punkti
00:13:16RoyalFoolHóhó
00:13:28RoyalFool..ég meina: Hóhó.
00:13:37VilliFann bögginn
00:14:10VilliVar með <a href="http://{$blogurl}myndir"> í staðinn fyrir <a href="{$blogurl}myndir">
00:15:16VilliSamt, ef ég myndi breyta value á $blogurl úr http://www.vilhelm.is í www.vilhelm.is hefði þessi tengill virkað!
00:15:21VilliEn spurning með hina...
00:15:36RoyalFool:/
00:16:38VilliGrr, kann einhver hérna php?
00:16:46ShadVilli-: en ef að þú hefðir breytt &blogurl í www.vilhelm.is þá hefðirðu alltaf í hverjum einasta link þurft að skrifa "..."http://{$blogur1}*" í staðinn fyrir að sleppa "http". Semsagt heilum 7 stöfum lengra :þ
00:16:46Ulfr..
00:17:03VilliJám
00:17:10UlfrSleppa "http://" í byrjun á þessu og hafa blogurl http://www.vilhelm.is or some..
00:17:25RoyalFoolEr það ekki bara þægilegasta lausnin? :þ
00:17:47UlfrNeijá..
00:17:48LothoShttp://www.weaponmasters.com/index.html?ID=58d60f84e5eeed0be5c662df13d5fac2&ITEM=WM-2176&SUB_ITEM=MORE_PICTURES&SORT=&FDX=&FMAX= og já takk líka!!
00:17:54VilliTöff
00:17:55ShadMá líka benda á stafsetningarvillur ? ;)
00:17:56UlfrÞetta sverð fékk mig til að kvikna í hjánum.
00:18:11Shadeða kannski ætti maður frekar að segja innsláttarvillur
00:18:54VilliShad: Ef það er í kerfinu sjálfu, já takk, en pistlarnir mega alveg vera með innsláttarvillur ...
00:18:57Shad"Viltu styrkja Vilhelm, kannski kaupa smá auglýsingapláss á vefsíðunni fyrir sæmilegha vægt gjald? Endilega hafðu samband!"
00:19:01LothoSeina sem vantar er Aegis Fang
00:19:01Shadeheh :þ
00:19:22VilliHehe
00:20:29Raccoonhmmm
00:20:39Raccoonnokkrar cool endingar í HotU
00:20:45RaccoonÉg tók yfir hevlíti :)
00:21:11UlfrEn helvíti?
00:21:30Raccoonþað líka
00:21:41ShadGetur einhver hérna sagt mér hvað "miðgarðsormurinn" er? Ég var að hlusta á gettu betur í gær og þá var Logi endalaust að bölvast út í hann..
00:21:52UlfrOrmur.
00:21:54UlfrEr Loki gat.
00:21:59Shadnei MH miðgarðsormurinn
00:22:02UlfrÓ.
00:22:04RoyalFool...ó
00:22:05Ulfr:'(
00:22:11RoyalFoolHann er, uhm... búinn til úr mörgum bútum skilst mér
00:22:12VilliShad: Miðgarðsormurinn er langur ullarormur sem er staddur í Miðgarði í MH
00:22:21VilliJá, það hefur alltaf verið bætt við hann árlega
00:23:04Shadjá veistu nokkuð hvað hann er langur ?
00:23:07Shad:)
00:23:23VilliAlltof langur!
00:23:36VilliMeira en 30 metrar, amk
00:23:42Shadheh
00:23:43VilliVið vorum í mesta basli við að bera hann inn
00:23:51Shadog takið þið hann með á allar svona keppnir ?
00:23:58Shadþað er... heh
00:24:17Molihvaða keppnir?
00:24:22Shadgettu betur t.d.
00:24:28Moliog hvern varstu að bera villi?
00:24:29VilliTjah, yfirleitt hefur hann bara verið tekinn í sjónvarpsútsendingar
00:24:42VilliEn einhverjir ákváðu að taka hann með í útvarpið í gær
00:24:48VilliÉg sá ekki tilganginn með því
00:24:51VilliMoli-: Miðgarðsorminn
00:24:59Moliok..
00:25:09Moliég sá fyrir mér sauðdrukkinn mh-ing
00:25:14Villilol
00:27:46Ulfrhttp://sinfest.net/d/20011224.html
00:28:14VilliJæja, búinn að laga vefsíðuna
00:35:27Raccoon?
00:35:47VilliOg skipta um mynd af mér í þokkabót :p
00:37:22Raccoonsíðu?
00:37:38Villiwww.vilhelm.is
00:38:26VilliCreepy... var að tala við einhverja stelpu... svo fer hún að sofa... 2 mínútum síðar kemur tvíburasystir hennar og fer að tala við mig
00:38:36Raccoonwww.vilhelm.is/gay :)
00:38:52VilliHaha
00:38:53VilliThe page cannot be found
00:38:56RaccoonSILENT HILL 3 IS MINE!!!!!!!!
00:38:56VilliSucker :D
00:39:04Molidjöflsins roxxors!
00:39:16Moliget fengið mod chip í x-box
00:40:06VilliÉg get fengið mod chip í PS2, en að lóða hann í er annað mál
00:40:21Molispilar öll formats sem ég get talið upp, emulatear gömlu playstation og N64 Roms, kóperar DVD og leiki
00:40:30Moliog það þarf ekki að lóða í!
00:40:36Moliþetta er e-ð usb dæmi
00:40:50Moli64$ kostar þetta
00:41:09Moli+ i know a guy who knows a guy ef ég þarf að kaupa e-ð sem þarf að lóða
00:41:20VilliTöff
00:41:39MoliVilli-: getur fengið upplýsingar um hvernig þú lóðar hann í á manufacturer síðunni
00:41:47Molifærð svo einhvern sem kann á raftæki til að gera það
00:42:01Molilítur mjög einfalt út..
00:42:29VilliAmm
00:42:37VilliPabbi er rafvirki, læt hann sjá um þetta :>
00:44:46Moli^^
00:44:51Molien hvað gerir mod í ps2?
00:44:58Molispila öll svæði og kóperaða leiki?
00:45:01VilliJá
00:45:11Moliþessi harði diskur í X-box heillar mig mjög
00:45:26VilliEr hann ekki 20gb?
00:45:33RaccoonTekur hann úr og setu 160 gb í staðinn
00:45:33Moligetur installað nýjum
00:45:36Moliakkúrat
00:45:42Villiehe
00:45:43Molifrændi minn er með 120 gb disk í sinni
00:45:44Villih
00:45:47RaccoonVinur minn var með eitthvað chip
00:45:54Raccoonmatrix chip minnir mig
00:46:30Moliman ekki hvað frændi minn var með
00:46:31Raccoonsvo að hann getur spilað rips, rippaða leiki, ekki viss með önnur leikjaformött en ég veit að hann var að leika sér í genesis á heni
00:46:33Raccoonni
00:46:41Molijámm
00:46:55Molimér finnst best að geta spilað ps leiki í henni
00:47:00MoliFFVII ^^
00:47:17Moliþá þarf ég ekki að hafa áhyggjur af því að stóri bróðir flytji út á næstunni
00:47:21Molimeð ps tölvuna
00:47:27VilliHehe
00:47:47VilliÞú ert alltaf með einhverjar leikjatölvur hjá þér :p
00:48:05Moliyup
00:48:20Moliþað var best þegar vinur minn kom með GCN tölvuna
00:48:24Moliog gleymdi henni bara
00:48:58Moliég auðvitað herramaður í mér, og hringi til að segja honum að sækja tölvuna
00:49:04Molien viti menn.. slökkt á símanum
00:49:29Moliþannig ég fór bara í Star Wars Rogue Squadron
00:49:32Molieða hvað sem leikurinn hét
00:49:38Moliog beið bara eftir að hann hringdi
00:49:42VilliHehe
00:49:49Molihann sótti hana eftir viku eða tvær ^^
00:50:06Molivar að spila Star Wars og Resident Evil
00:50:19LothoShmm...
00:50:33LothoSsmá galli á Twinkle og Icingdeath á þessari síðu
00:50:54Raccoongoes play Silent Hill 3
00:51:04LothoS"nd are richly adorned with Dark Elven script."
00:51:15LothoSþau eru bara alls ekkert Drow
00:51:17Yakzanwins
00:51:58Raccoon?
00:55:06Ulli_NiceSuper Smash Bros. Melee er snilld!
00:56:30YakzanAmms
00:57:24Molivitiði e-ð um þetta Xbox Live dæmi?
00:57:30RaccoonAAAAAARRRG
00:57:34RaccoonFokkans leikur!
00:57:36Raccoon.....
00:57:41Raccoonmér líður illa eftir introið
00:57:52Molihvort það sé rukkað fyrir venjulegt símtal eða hvort ég geti tengt þetta adslinu or whatever
01:05:34VilliÞú getur tengt þetta adslinu
01:06:02VilliGegnum netkortið
01:07:33Raccoonok
01:07:35Raccoonfuck nei
01:07:43Raccoonþetta helvíti spila ég ekki þegar dimmt er
01:07:46Raccoon......
01:07:48VilliHehe
01:07:55VilliÉg þarf að spila Project Zero...
01:08:02VilliÞað er soldið creepy leikur
01:08:05Raccoonþað réðist á mig mummified hundur sem vantaði hausinn á
01:08:19VilliCreepy :S
01:08:37Raccoonog ég finn kanínubrúður útum allt með blóðugan munn
01:08:43RaccoonYou gotta see this! :P
01:08:55VilliSilent Hill 3, huh?
01:08:59VilliPC, þá?
01:11:49RaccoonAMm
01:11:52RaccoonVar að klára
01:11:54Raccoonað dla
01:12:17VilliOk
01:12:25VilliLangar samt að spila hann á PS2
01:12:46Raccoonamm
01:13:40spo0nShitt er marr að skít tapa í warcraft3 eða hvað :D
01:15:17Molijæja.. dla anime og spurningin er hvort maður eigi að specca mynd eða spila ff7..