19:44:19bobisdeadvilhelm, ætlaru ekki að hætta við
19:44:20sp0onDamm
19:44:23bobisdead:~~F
19:44:42sp0on? hvað er með þig ?
19:45:07GIZ-ZIHalló Villi minn.
19:46:08Villi:)
19:46:31GIZ-ZIHvað segir þú gott í dag, á þessum mánudegi, 9.febrúar 2004?
19:55:04GIZ-ZIHaha, þessi #iceland -ers.
19:55:05GIZ-ZI 19:42:56 <Gizzi> Mér finnzt bara rétt að varðveita íslenzka tungu, því hún er einstök fyrir tærleika sinn. Sem dæmi má nefna hvað danskan er orðin menguð af enskum áhrifum. Margar þjóðir öfunda Ísland fyrir íslenskuna, hvað við, pínulítil eyja út í freðgaddi, getum varðveitt tungumálið okkar svona vel.
19:55:05GIZ-ZI 19:43:20 <JamesH> bwahahahhaha
19:55:05GIZ-ZI 19:43:32 <Bestust> lol
19:55:05GIZ-ZI 19:43:55 <skutla> er einhverjir strákar hér á aldri 20-25 til að spjalla er 21 kvk
19:55:08GIZ-ZI 19:44:21 * Stelpa86 kastar eina krónu í Gizzi og segir við hann; Hedna.. Get a life...!!!!1
19:55:42RaccoonCandy is bad for you, they say
19:55:49FunusMjög sorglegt að þetta álit einskorðast ekki við #iceland
19:56:05FunusLangflestir gefa skít í tungumálið okkar
19:56:35GIZ-ZI 19:45:22 <Gizzi> Stelpa86: Það er *Hérna* en ekki Hedna.
19:56:51GIZ-ZI 19:46:13 <musegirl> er einhver frá akureyri hérna???????
19:56:53GIZ-ZI 19:46:17 <Gizzi> B_O_N_E_R: Ha? Umorðaðu þessa setningu.
19:56:55GIZ-ZI 19:46:18 <Stelpa86> screw you fuck you
19:56:57GIZ-ZI 19:46:21 * Undri (~Ari@adsl2-7-205.du.simnet.is) has joined #iceland
19:56:59GIZ-ZI 19:46:26 * Stelpa86 slaps Gizzi around a bit with a large trout
19:57:01GIZ-ZI 19:46:26 <+B_O_N_E_R> ef bara það væri svona " viku bann fyrir að vera pirrandi nörd"
19:57:22FunusHvernig færðu þig til að hanga á þessari rás?
19:58:59GIZ-ZIÉg fæ kynferðislega fullnægingu að leiðrétta fólk og verja vor fallega mál gagnvart Þumalputtakynslóðinni og ýmsum þrjóskum enskuslettandi frösu-sleikjum.
20:02:23GIZ-ZIGuð minn eini.
20:02:24bobisdeadog þurkaðu svo uppeftir þig >:(
20:02:36GIZ-ZIJá, herra nettur.
20:04:07bobisdeadþað er herra nettur á kantinum, þakka þér fyrir
20:08:13GIZ-ZIJá, fyrirgefðu mér Meistari.
20:08:39ScuMallir að spamma stelpa86 með LANGUR GANGUR
20:08:50ScuMLANGI MANGI
20:09:03Exarchmkay
20:09:14Exarchdone
20:09:54ScuMhehe
20:09:55ScuMme2
20:10:54bobisdeadjéjé
20:11:00bobisdeadI follow za trend
20:12:54b3nni(~id@194-144-42-17.xdsl.is) Quit
20:15:48GIZ-ZIÞessi síða var gerð til að þjóna einu!
20:15:56GIZ-ZIÞað er að taka út allt laggið fyrir internetið!
20:16:04FunusHugi þá?
20:16:16GIZ-ZINei, www.folk.is
20:16:39FunusNett, skoða það.
20:17:11GIZ-ZIÉg er að reyna vera mjög alvarlegur, stofna mér einn súran blogg, EN ÞESSI SÍÐA ER AÐ TRÖLLRÍÐA MÉR HÉRNA Í STÓLNUM!!!!! Heimska lagg.
20:17:23ZoidbergEinhver að kalla á mig?
20:17:25ZoidbergD:
20:17:46GIZ-ZIJá, ég.
20:17:54ZoidbergOg hvað er það
20:17:56Zoidberg?
20:17:57GIZ-ZIViltu lesa fjölmiðlaverkefnið mitt til að gagnrýna?
20:18:07FunusEkki ætlar þú að taka þátt í þessu blogg-trend'i?
20:18:08ZoidbergJá.
20:18:46GIZ-ZIFunus: Þarna hengur þessu þumalputtakynslóð. Ef ég á að bjarga tungumálinu, þá verð ég að falla inn í þeirra myrku hallir.
20:18:56UlfrHmm.
20:18:57FunusEf mér leyfist að leiðrétta, þá er það hangir.
20:19:03FunusOg þessi
20:19:04RoyalFoolÉg... hérna... gerði líka svona blogg
20:19:10FunusEn það kemur málinu varla við.
20:19:16RoyalFoolhttp://royalfool.blogspot.com
20:19:18nmegaurar í mh hér eigiði svör við angel plísplís í ísl403
20:19:22RoyalFoolHardly ever updated
20:19:23FunusRobbi...............
20:19:39FunusHvað varð um skerðu fleskið og vaskaðu upp snati!?
20:19:51GIZ-ZIEL KRISTÓ! Tvær villur í einni sömu setningunni.
20:19:54RoyalFoolÞað kunn enn vera við lýði
20:20:03FunusEinn gæti talist undir innsláttarvillu.
20:20:09FunusArg
20:20:17FunusEins og ég ákvað að skella inn í þessa setningu
20:20:38RoyalFoolHverja þá?
20:21:34FunusLol.
20:21:36FunusRofl.
20:22:38RoyalFooler mjög ánægður með nýja 29" viðtækið sitt
20:22:56GIZ-ZIAR!!
20:23:45RaccoonFooler of Royals! Do you want the game back or neigh!?
20:24:29RoyalFoolI doust!
20:24:46RoyalFoolBut thine... slender knees never seem to carry thee to... uh... ours
20:24:52RoyalFool...
20:24:56FunusArg...mig vantar orð fyrir ítrekun..
20:25:01FunusHVER VILL
20:25:10GIZ-ZIPant ég?
20:25:10RoyalFoolErrm
20:25:19RoyalFoolRepeatedly?
20:25:19Raccoon.....
20:25:25Raccoon04RoyalFool14: Seek help....
20:25:27bobisdeadhey dude killer riff wonna get wasted :(((((
20:25:30RaccoonRepeatedly, yes
20:25:35RoyalFool"Hann lamdi barnið ítrekað"
20:25:41RoyalFool"He hit the child repeatedly"
20:26:10GIZ-ZINo I didn't! (They are on to me!!!)
20:27:42FunusÞrátt fyrir ítrekun þá blah
20:27:55RoyalFoolHmm
20:28:03FunusReiteration?
20:28:09RoyalFoolJáh
20:28:12RoyalFoolÞað myndi virka
20:28:20RoyalFoolVesslingurinn thinn
20:28:29FunusIss..
20:28:31Funus>:(
20:28:40FunusEr með fyrrverandi bekkjarbróður þínum í bekk.
20:28:44FunusUndarlegur kauði
20:29:19RoyalFoolHmm?
20:29:20RoyalFoolHverjum?
20:29:34Funus:þorbjörn smái
20:29:36FunusLol.
20:30:10RoyalFoolÓ, hann
20:30:18RoyalFoolJá... hann er undarlegt súkkulaði
20:30:42GIZ-ZIÞið ættuð nú að sjá gaurinn sem vinnur á Kebab í Kringlunni.
20:31:02ZoidbergBard is Performing The Mighty Song: Transformers Zone Intro,
20:31:14ZoidbergÞessi krabba Bard kann sitt stöff
20:31:15GIZ-ZIHann er ástæðan fyrir því að sumir eru kallaðir 'súkkulaði'... Díííííí maður, ég fæ skjálfta í hnén og fiðring í magann við að sjá hann.
20:32:11FunusJá, hann er frekar undarlegur.
20:32:20bobisdeadjá, ég heyrði að hann væri með bassakeilu í skottinu hjá sér
20:32:25bobisdeadhann á ekki bíl samt :(
20:32:29GIZ-ZINú.
20:32:45Funustrotzdemlol
20:33:20GIZ-ZIÞú ættir bara að sjá upphandleggina, þegar maður sér þá, þá skilur maður afhverju hundar eiga það til að 'rúnka' sér á útlimum mannsins.
20:33:33FunusHahah
20:33:46RoyalFoolFunus: hefur hann sýnt þé bílinn sinn?
20:33:55FunusNei.
20:33:59FunusAf hverju?
20:34:17GIZ-ZIHann sýndi mér kettlingana í skottinu á bílnum sínum um daginn, það var svona stór sendiferðabíll.
20:36:04bobisdeadkettlingana?
20:36:49GIZ-ZIJá, síðan þegar ég fór í skottið á bílnum, þá læsti hann skottinu og það voru engir kettlingar.
20:37:08bobisdead:S
20:37:19bobisdeadvona að hann hafi verið blíður
20:37:20ZoidbergYarrr Geir
20:37:25GIZ-ZIOHOHOHOHOHO! 20:34:17 <diddidust> getur einhver sagt mér hvernig ég get fundið nick á ircinuÐ
20:37:27Zoidberger að ná í TF: Energon ep.2
20:37:28Zoidberg:D
20:37:41GIZ-ZIheh.
20:41:25GIZ-ZIHehe, dó http://www.dita.is/forums spjallsíðan líka strax?
20:45:19GIZ-ZIAtli, þú þarft að senda mér... allaveganna 2 lög.
20:46:14GIZ-ZI 20:41:47 <kubbur> ég segi þetta bara einusinni Athugið mjög mikilvægt: Ef þið fáið e-mail frá LORD_IN_UTERO@hotmail.com og það sé sagt að hann vilji tala við þig inn á msn.ALLS EKKI OPNA það þetta er nýr vírus en ef þú opnar hann færð þú hann og allir msn félagar þínir.Sendu þetta sem fyrst til allra msn vina þinna og láttu þau vita
20:46:37UlfrHaha.
20:47:02Molihvaða vanvita umgengstu á irc Gizzi? fyrir utan okkur auðvitað
20:47:52GIZ-ZIMoli-; Þá sem krydda tilveru mína (og gefa mér kynferðislega fullnægingu auðvitað með því að leyfa mér að leiðrétta sig.)
20:48:02Moli^Zoidberg! you there?
20:48:09Molisvoleiðis
20:49:05GIZ-ZI^Zoidberg: Trust og Rythm Emotion.. AND THAT QUICK!
20:49:54ScuM138 dagar í uptime hjá mér :)
20:50:25GIZ-ZILOLMAOLOLMMLMOLOMLMALALOMALOMALO! GED E LIV LLOLOLOLOLOLOLO!!!!1!!111!!!!
20:50:40Johsier einhver sem nennir að gera heildautt þýskuverkefni fyrir mig?
20:51:18GIZ-ZIPANT ÉG!
20:51:24GIZ-ZIEða.. hversu heiladautt?
20:51:51Johsimálfræðiæfing með málfræðiform sem enginn þjóðverji notar
20:52:06GIZ-ZIGUÐ MINN EINI! EL KRISTÓ!
20:52:13Johsiviðtengingarháttur nútíðar... >.<
20:52:16GIZ-ZINei takk, ég er með nóg á minni könnu allt í einu.
20:52:38Johsinú er það :-O
20:52:57GIZ-ZIJá, var að fá áfyllingu.. *DÚRUMTISSSSSSS!*
20:53:10GIZ-ZITakk fyrir gott fólk, þessi brandari 'was on the house!'