13:51:19GIZ-ZINei, er það ekki 'Underworld' maðurinn á staðnum.
13:51:27Vignirussssss
13:51:28Vignir:l
13:51:45GIZ-ZI;)
13:51:53GIZ-ZIlol!
13:51:55GIZ-ZIhver er leikur ársins að þínu mati ?
13:51:55GIZ-ZIBaldur's gate 2
13:51:55GIZ-ZIDiablo II
13:51:55GIZ-ZIC&C red alert 3
13:51:55GIZ-ZIHalf-life cs 1.0
13:51:55Vignirmyndin var svo bara lala
13:51:56GIZ-ZIHitman
13:51:58GIZ-ZIMonkey island 4
13:52:00GIZ-ZIcm3 00-01
13:52:02GIZ-ZIToney hawk 2
13:52:04GIZ-ZIDeus-eX
13:52:06GIZ-ZIserious sam
13:52:08GIZ-ZIAnnar leikur
13:52:10GIZ-ZIstig!
13:52:12GIZ-ZIMyndin var ömurleg.
13:52:13Vignirhehe.. nice
13:52:38GIZ-ZI'Mix the blood of a werewolf and blood from a vampire, and you get... THE AMAZING BLACK HULK!'
13:59:11Villiwth?
13:59:19VilliEinhver Hrannar Leifsson sem reyndi að hringja í mig áðan
13:59:33GIZ-ZIÉg.
13:59:42VilliÞú?
13:59:43GIZ-ZIÞ.e.a.s ég var að reyna hringja í þig.
13:59:47VilliOk
14:00:12GIZ-ZIVar að leita að Hlíðarsmára, því mig minnti að þú værir ekki í skólanum.
14:00:19VilliVeistu...
14:00:19NarkissosYarrrrr
14:00:27VilliÉg var í Hlíðarsmára þegar þú hringdir
14:00:46GIZ-ZIDises, afhverju slökktir þú á símanum?
14:01:13UlfrGarðar: Föstudagurinn þrettándi er ekki óhappadagr :>
14:01:27VilliVegna þess að ég var á tannlæknastofu, með ca. hálfan lítra af deyfingu í kjálkanum og það var ekki langt í það að læknir kæmi til að rífa úr mér tvo jaxla
14:01:33GIZ-ZIAh.
14:01:34UlfrNoh.
14:01:36GIZ-ZIFigures.
14:01:50UlfrVilhelm, hví ekki að vera -ðruvísi og prufa án deyfingu?
14:01:53GIZ-ZIÉg var að leita að Plús ferðum, sem að ég og fann að lokum eftir 20 mín leit.
14:01:58Villi:p
14:02:06Ulfröðruvísi jafnvel.
14:02:08VilliÁ að skella sér út?
14:02:24VilliUlfr: Því mig vantar þetta masókíska gen sem sumir virðast hafa
14:02:28Ulfr:o
14:02:30GIZ-ZIVið erum bara að pæla í að skella okkur til Benidorm í sumar.
14:02:36VilliNoh
14:02:36UlfrSpurning að finna sér "genagjafa"?
14:02:38GIZ-ZISkoða hvað sé ódýrast.
14:02:41NarkissosMeð plús ferðum! fusss þá er það bara áskrift að leiðinlegt sumarfrí
14:02:49Narkissosbara slæm þjónusta þar!
14:02:55GIZ-ZINeihei!
14:02:58GIZ-ZIFrábær þjónusta!
14:03:00McBethNarkissos ferð bara í ferðir sjálfur :)
14:03:07Narkissosó jú!
14:03:14GIZ-ZIAfgreiðslukonan var sko fáránlega sátt með lífið.
14:03:16Narkissosalveg skelfileg síðast!
14:03:30McBethef þér líkar ekki við þjónustuna og svo oftast er mér alveg slétt sama hvernig þjónustan er hjá þeim því ég vill sem minnst sjá aðra íslendinga :)
14:04:02GIZ-ZIVilt þú sem minnst sjá aðra Íslendinga?
14:04:03Narkissosúfff Óskar!
14:04:11GIZ-ZIHvaða kanasleikja ert þú að verða að?
14:04:13Narkissosafhverju ertu að bother að böggast yfir þessu!
14:04:25Narkissosþeir eru með crapptastyc þjónustu!
14:04:28VilliAðalhlutverk leika Tippi Hedren og Sean Connery.
14:04:29Villilol
14:04:45Vignirfinally einhverjum sem finnst þetta fyndið
14:04:45GIZ-ZIPlús ferðir eru ekki með crappy þjónustu og HANANÚ!
14:04:49Vignirþúst gaurinn heitir TIPPI
14:04:50Vignirþað er húmor
14:04:51Narkissoskjaftæði!
14:04:52UlfrHaha.
14:04:59UlfrGIZ-ZI: Fer alveg eftir viðskiptavini :p
14:05:02UlfrEins og alltaf...
14:05:03GIZ-ZIJá.
14:05:15UlfrÉg fæ oft krappí þjónustu sumstaðar, góða annarstaðar.. :>
14:05:16NarkissosFór til Portúgal ávegum þeirra og VÁ hvað þetta var lélegt hjá þeim!
14:05:26GIZ-ZIHvernig þá hjá þeim?
14:05:32UlfrHvað skemmdu þeir?
14:05:33Narkissosmaður kvartaði svona trilljón sinnum og öllu var lofað og ekkert var gert!
14:05:39Ulfr..og
14:05:40Ulfr?
14:05:45UlfrÞað er alltaf þannig, sama hvar þú ert.
14:05:47Ulfr:>
14:05:50GIZ-ZINákvæmlega.
14:06:00Narkissosjá og ég var ekki sáttur!
14:06:01GIZ-ZIÞú getur alltaf fundið eitthvað að.
14:06:18Narkissosen þetta var það big að maður varð bara reiður!
14:06:24McBethfinnst best að ditcha farastjóra
14:06:25McBeth=)
14:06:30GIZ-ZIMér fannst ég bara fá frábæra þjónustu hjá Heimsferðum, Plús Ferðum og Úrval Útsýn.
14:07:01Narkissoség er að meina farastjórana!
14:07:03UlfrRagnarök, er það ekki ragnarökkr? eða er ég að rugla, eða er það bæði?
14:07:20UlfrVandamálið við fararstjóra, er að þeir sökka ekki nóg =/
14:07:23GIZ-ZITja, á íslensku nútíma máli er það allaveganna skrifað Ragnarök.
14:07:31UlfrEn á fornmáli?
14:07:33McBethhmmm allaveganna Ragnarök... en það gæti verið hitt á forn íslensku :)
14:07:42UlfrHmm..
14:07:45GIZ-ZIÞað getur verið 'ragnarökkr'
14:07:48McBethfinnst það ekki ólíklegyt
14:07:50GIZ-ZIHef ekki hugmynd.
14:07:51UlfrJá.
14:07:55UlfrFinnst ég hafa séð það áður.
14:08:10UlfrOg djöfull eru þessir off/on takkar á spennugjöfum pirrandi.
14:08:12VilliÉg hef nú aldrei séð það áður
14:08:14UlfrAlltaf rekandi sig í þetta.
14:08:40VilliGeir... þú gerir þér væntanlega grein fyrir því að það var hætt við Mythica fyrir um 12 klukkustundum
14:08:52GIZ-ZIKúl.
14:09:10GIZ-ZIÞað þýðir að ritgerðin mín í íslensku sé safngripur.
14:09:20VilliHuh?
14:09:33UlfrRagnarokkr, og Ragnarokr og ragnarok virðast allt vera til.
14:09:35GIZ-ZIÞví allt verður frægt þegar það deyr, hence Kurt Cobain sem varð bara frægur að því að hann dó.
14:09:36Ulfr:>
14:09:46UlfrHann samdi líka memoes.
14:10:06Villilol
14:10:11Ulfrmemos?
14:10:16Ulfrman aldrei hvernig þetta er skrifað.
14:10:29UlfrVeit bara að lögin hans eru eins og grettistak á heilann.
14:10:40GIZ-ZIMeina ef Christina Aguilera myndi deyja núna, þá væri hún álytin 'Legend' í tónlistarbransanum.
14:10:50UlfrNei, held ekki.
14:10:57GIZ-ZIEins og þarna Lisa Left-Eye Lopez.
14:11:04GIZ-ZIVíst.
14:11:04UlfrEr hún dauð?
14:11:12GIZ-ZILisa Left-Eye Lopez?
14:11:17UlfrJá.
14:11:21GIZ-ZIJá hún er dáin.
14:11:25UlfrHeh.
14:11:31UlfrEkki hef ég séð hana verða legend :S
14:11:39UlfrEn svosem, hjá sumu fólki er þetta þannig.
14:11:49GIZ-ZIEnda ert þú læstur inni einhverstaðar og hlustandi einungis á Blackmetal??
14:11:54UlfrEn Nirvana eru samt "ágætir" skárra en britney og þess háttar.
14:11:56UlfrNei.
14:12:03UlfrÉg er mjög mikið inní félagslífi.
14:12:06UlfrÉg stunda irc!
14:12:09Ulfr:>
14:12:16McBethhehe
14:12:16GIZ-ZINirvana eru í sama gæðaflokki og Hansons.
14:12:26UlfrOg hlusta á flest allt sem er gott að mínu mati.
14:12:28McBethmér finnst Nirvana vera góðir :)
14:12:39UlfrÞó að skandinavískur málmur virðist heilla mig mest :>
14:13:09Ulfr"Listen to this (tm)" ...
14:13:14UlfrÞetta er trademark..haha.
14:13:16GIZ-ZIMcBeth: Getur þú nefnt 2 lög eftir Nirvana?
14:13:59McBethhehe efast um að eg geti nefnt 10 með In Flames samt eru þeir uppáhalds hjá mér :)
14:14:09UlfrLithium, Here she comes, Smells like teen spirit..
14:14:13GIZ-ZIÉg er að spyrja vegna þess að ég er að tékka hvort þetta sé upphaf að rökræðum að hætti Geira eða hvort þetta sé bara persónuleg ályktun.
14:14:15UlfrSamt hlusta ég lítið á þá :>
14:14:40GIZ-ZIOk, þér tókst að eyðileggja þetta Ulfr: :s
14:14:46UlfrÉg veit það.
14:14:49UlfrÉg er eyðileggjari.
14:14:50Ulfr:>
14:14:52McBethhehe ég kannast bara við þetta þegar eg heyri þetta :)
14:15:09GIZ-ZIMcBeth: Hvaða diska áttu með In Flames? :o
14:15:12McBethen ég er ekki þekktur fyrir gott minni :)
14:15:15UlfrÉg man nú fá nöfn á lögum með Falkenbach, samt hlusta ég mikið á þá :>
14:15:22McBethGIZ-ZI enga nema bara inni á tölvunni
14:15:35GIZ-ZIAh.
14:15:48McBethværi nú samt til í að kaupa þá þegar eg á pening :)
14:15:52GIZ-ZIMig vantar nefnilega Subterranean MCD og Lunar Strain. :/
14:15:56McBethkannski í danmerku á næsta ári or some :)
14:16:04GIZ-ZI& þá á ég allt safnið nema Reroute To Remain.
14:16:11McBethhehe :)
14:16:17GIZ-ZI...
14:16:39GIZ-ZIOk, mig vantar í raun 3 diska. Ég á Clayman, Colony, Trigger (EP), Whori
14:17:02Ulfr...mér sýndist standa þarna "ég á ekkert nema reroute to remain"
14:17:03GIZ-ZIOk, mig vantar í raun 3 diska. Ég á Clayman, Colony, Trigger (EP), Whoracle, Black Ash Inheritance og The Jester Race.
14:17:15McBethmér finnst skemmtilegastur þarna Jesters dance eða Jesters Race man ekki hvað hann heitir :)
14:37:41McBethmér finnst vera rugl að vera með guilds sem eru bara one type players =)
14:37:51McBethlimitar mann svo
14:37:51GIZ-ZIAmm.
14:38:10GIZ-ZITala nú ekki um ef blandaður her ræðst á þig. ;)
14:38:12McBetht.d. við erum nuna að lvl-a fighting hopa af Warlocks og Wizards
14:38:33GIZ-ZIErtu með bardinn þinn?
14:39:04McBethBardinn er í dvala hann getur ekki rassgat í Guild vs guild... hann er svo weak aðalega góður sem support char tila ð buffa upp groups :)
14:39:19GIZ-ZIDíííí maður, ég verð að sjá hann. :)
14:39:34GIZ-ZIAlli er ekkert búinn að vera spara sig þegar hann talar um 'ann.
14:39:43ScuMhehe
14:40:00ScuMhann er nice þegar hann gerir ekkert
14:40:08ScuMen þegar hann gerir eitthvað þá deyr hann
14:40:17GIZ-ZIlol!
14:40:37GIZ-ZINú jæja, hann er þá ekki farinn að vinna.
14:40:42ScuMen þegar hann gerir ekkert þá er hann með nice chants
14:40:58McBethamm =)
14:41:12McBethnice support gaur ef hann er falinn eða aftast í hóppnum :P
14:42:01ScuMannars er scoutinn minn kominn með 2 stk tlans
14:42:05McBetht.d. + attack speed, + dmg, + Stamina Regenation, mana og health, +int og spirit buff,
14:42:30McBethhey Alli lagi að eg komi til þin eftir sma?
14:42:41McBethætla ad klara ad horfa á smá anime like 8 mins :)