Participants
Moli
46 messages
Villi
35 messages
Wolvie
21 messages
Exarch
5 messages
RoyalFool
4 messages
Ulli_Nice
3 messages
Ulfr
2 messages
GIZ-ZI
2 messages
ScuM
2 messages
Lallinr
2 messages
ExoduZ
2 messages
Raccoon
1 messages
FoG
1 messages
Gardar
1 messages
Requiem
1 messages
Full Conversation
← Load 10 previous messages
00:02:44
Villi
[13:33:42] *** Joins: DawG (DawG@dna30-19.satp.customers.dnainternet.fi)
00:02:46
Villi
O_o
00:05:08
Wolvie
http://www.kenart.net/illus/surrounded.jpg
00:05:22
Ulfr
hmm..
00:05:23
Ulfr
finni...
00:08:42
Villi
Farinn að sofa
00:08:42
Villi
Aftur
00:09:59
Wolvie
Hm
00:10:02
Wolvie
Góða nótt.
00:10:49
Villi
Ye
00:11:04
Villi
Svaf frá 8 til 23:50... er svo að fara að sofa aftur
00:11:05
Villi
^_^
00:11:17
Villi
Já, og ég fer ekki til Akureyrar
00:11:20
Wolvie
Garg..
00:11:26
Wolvie
Öss..
00:11:36
Wolvie
það er enn verið að reyna að draga mig í það
00:11:36
Wolvie
xþ
00:11:38
Villi
Það er vegna þess að það er bara of mikið að gerast hjá fjölskyldunni þá helgi
00:11:57
Wolvie
Ferming?
00:12:03
Villi
Plús það að ég fer til Japan miðvikudaginn eftir
00:12:09
Villi
Afmæli litlu systur minnar líka
00:12:15
Wolvie
Noh
00:12:17
Wolvie
:l
00:12:22
Villi
Mamma og pabbi vilja endilega halda ammli skástrik kveðjupartý
00:12:25
Wolvie
Alveg svásen helgi
00:12:27
Wolvie
Hehe
00:12:36
Villi
Svo ég fer ekki norður
00:13:13
Villi
gn
00:13:15
Wolvie
Ég myndi ekki fara ef ég væri að fara eftir svona stutta tíma
00:13:16
Wolvie
gn
00:13:26
Wolvie
fara út*
00:14:17
Exarch
gn
00:14:26
Exarch
en hversu margar vikur áttu eftir á klakanum villi?
00:15:30
Moli
villi á 36 daga eftir
00:15:43
Wolvie
http://www.simnet.is/simmi/dsg/dsg355.jpg
00:15:45
Wolvie
Haha!
00:15:46
Wolvie
xD
00:16:18
Exarch
*eep*
00:16:22
Exarch
that's... wrong
00:16:53
Moli
erm..
00:17:46
Moli
wrong?
00:18:22
Moli
ég þori að veðja að hundarnir hlæja þegar þeir horfa uppá mannfólkið ríða
00:19:55
GIZ-ZI
Hey hey.
00:26:08
Moli
hey er fyrir hesta!
00:26:10
ScuM
heh
00:26:16
Wolvie
Hey?
00:26:17
ScuM
gaman að campa tree of life
00:26:19
Wolvie
Hei?
00:26:59
Raccoon
Gn folks
00:28:21
Wolvie
gn
00:29:26
Exarch
time for sleep
00:29:36
Lallinr
djöfull er skrýtið að láta sjá sig á ircinu þegar maður hefur ekki notað það neitt í langan tíma
00:32:23
ExoduZ
At the end of 2002, an international team from California and the Netherlands sent 6.7 gigabytes of data across 6,821 miles of fiber-optic network in less than one minute. That's roughly two full-length DVD-quality movies traveling a quarter of the way around the Earth at an average speed of 923 megabits per second. That's fast.
00:34:17
ExoduZ
Gaman þegar svona net er komið til almennings
00:40:07
Moli
úffffff
00:40:17
Moli
dýrt að læra í útlandinu
00:41:20
Moli
4 vikna kúrs hjá New York film and acting school kostar ekki nema litla 3500 dali
00:41:54
Villi
Já
00:42:04
Villi
Af hverju heldurðu að amríka sé svona ríkt land?
00:42:32
Ulli_Nice
Nú.. því það er "ríka" í nafni þess
00:42:41
Moli
they're rich?
00:42:45
Ulli_Nice
Ame hin ríka
00:42:57
Moli
ég hélt þeir væru í economic crisis í augnablikinu
00:43:27
Moli
þetta er samt ekkert smá sniðugt námskeið
00:43:35
Moli
sérhæfir sig í sketchwork
00:43:40
Villi
Þeir eru með svo gígantískt hagkerfi að "economic crisis" þýðir "meira en 5 centa hækkun á tyggjópakka"
00:43:51
Moli
að leika, taka upp og skrifa sketcha
00:44:40
Villi
Jæja, Hótel Selfoss er víst staðfest pleis undir árshátíð MH
00:44:41
Moli
alveg spes class, bara um slapstick húmor
00:45:08
Moli
FRIDAY
00:45:08
Moli
9:30-1:30 ABSURDIST HUMOR: ANALYSIS #4
00:45:08
Moli
Monty Python and Beyond: What is absurdist humor, how is it defined, and why are people so split on whether or not they find it funny?
00:45:16
Villi
Hehe
00:45:19
Moli
*sigh*
00:45:23
Moli
i wanna go there
00:45:47
Moli
að sitja í heitri skólastofu í new york, og rökræða afhverju monty python er fyndið
00:45:57
Moli
það er ekki til betri leið til að eyða sumrinu
00:46:13
Villi
En ef það er ógeðslega kalt útí New York og það væri engin kynding?
00:46:27
Moli
í júlí og júní?
00:46:29
Villi
Þúst eins og 'teh coldest summer in new york for 600 years' eða eitthvað
00:46:33
Moli
þá væri samt gaman!
00:46:53
Moli
ímyndaðu þér fieldtrippin
00:47:03
Villi
Og rassgatið á manni myndi festast við lazy boy stólana sem þeir hafa líklega í öllum stofum, miðað við verðið
00:47:30
Moli
today we will be going to the random cinema, and have a look at why dirty humor is funny
00:47:34
Villi
Hehe
00:48:50
Moli
hmm
00:48:56
Moli
svo eru þeir líka með skóla í bretlandi
00:49:00
Moli
ódýrara að vera þar
00:49:05
Villi
http://story.news.yahoo.com/news?tmpl=story&u=/nm/20040211/od_uk_nm/oukoe_germany_chainsaw_1
00:51:08
Ulli_Nice
GG!
00:54:19
Moli
svo er annar skóli hérna sem býður uppá 10 vikna námskeið í comic writing, sem samanstendur af sketchum 1x í viku og stand up 1x í viku
00:54:26
Moli
og það kostar ekki nema 400$
00:54:48
Moli
and the only equipment i need is a pencil!
00:54:53
Moli
and a portable vagina..
00:56:45
Moli
ÓMÆFOKKING GOD!!!!!!!!1
00:56:51
Moli
ÞETTA ER ALVEG EINS OG TOMMI ANTARES!!
00:56:53
Moli
http://beefcake.nl/beefcake/showphoto.php?photo=1929
00:57:08
Moli
btw, þetta er ekki ógeðsleg mynd
00:57:09
Villi
Yup
00:57:33
Moli
úfff maður
00:59:32
FoG
ahaha brilliant
00:59:46
Villi
Þeir eru alveg sláandi líkir
01:03:46
Lallinr
(Lallinr1@gi-250.gi.is) Quit
01:05:57
Moli
http://beefcake.nl/beefcake/showphoto.php?photo=1835&password=&sort=1&size=big&cat=507&page=
01:06:02
Moli
framtíðarbíllinn hans villa?
01:06:06
Moli
the anime-mobile!
01:06:26
Gardar
hentai mobile frekar :)
01:06:44
Moli
rofl
01:06:44
Moli
http://beefcake.nl/beefcake/showphoto.php?photo=1834&password=&sort=1&size=big&cat=507&page=
01:07:21
Villi
Man
01:07:24
Villi
Þetta er ljótur bíll
01:07:40
Moli
man.. þetta eru TÖFF rúmföt!!
01:07:41
Moli
http://beefcake.nl/beefcake/showphoto.php?photo=1830&password=&sort=1&size=big&cat=507&page=
01:07:52
Moli
koma heim, þreyttur.. og þetta bíður eftir manni!
01:08:02
Villi
http://beefcake.nl/beefcake/showphoto.php?photo=1832&password=&sort=1&size=big&cat=507&page=
01:20:18
GIZ-ZI
[ Winamp 5.01 ] - [ Foreigner - Cold As Ice ] - [ 3.08mb ] - [ 0:10 | 3:21 ] - [ 128Kbps ] - [ 44KHz ] - [Stereo]
01:20:45
Villi
http://www.blizzard.com/wow/townhall/valentines.shtml
01:21:04
RoyalFool
8,8_4,8T8,8_4,8I8,8_4,8L8,8_4,8 8,8_4,8H8,8_4,8A8,8_4,8M8,8_4,8I8,8_4,8N8,8_4,8G8,8_4,8J8,8_4,8U8,8_4,8 8,8_4,8M8,8_4,8E8,8_4,8Ð8,8_4,8 8,8_4,8A8,8_4,8F8,8_4,8M8,8_4,8Æ8,8_4,8L8,8_4,8I8,8_4,8Ð8,8_
01:21:06
RoyalFool
:D:D:D:D:D:D::DD:
01:21:27
Villi
Ammli?
01:22:20
Villi
Einhver sem á ammli? :?
01:22:24
RoyalFool
Dunno
01:22:28
RoyalFool
Juz' felt like saying it
01:22:35
Villi
Hmkay
01:25:27
Villi
np; Sakamoto Maaya - Grapefruit - 10 - Kaze Ga Fuku Hi (Maaya Version)
01:27:04
Villi
http://beefcake.nl/beefcake/showphoto.php?photo=759&password=&sort=1&size=medium&cat=507&page=
01:32:35
Moli
http://beefcake.nl/beefcake/data/507/1leet1-med.jpg
01:40:47
Requiem
kveldið :]
Load 10 next messages →