10:14:05Geir_JonzÉg held að ég hafi slegið öll fyrri met í gær.
10:14:11Molinú?
10:14:48Geir_JonzMissti tölu á staupunum, síðan var ég skillin eftir hliðiná hálfri Tekíla flösku, og svo þegar þau komu aftur að mér þá var ég búinn að klára hana.
10:14:56Geir_JonzHausinn á mér er að springa!
10:15:04Moliúfffffffff
10:15:05Geir_Jonz~_~
10:15:22Molitekíla = piss mexíkóadjöfulsins
10:15:30Geir_JonzHehe.
10:15:35Geir_JonzÞetta var ódýrt fyllerí.þ
10:15:47Molimeinar..
10:15:52Moliég sló líka met í gær
10:15:58Geir_JonzÉg átti ekki efn á neinu á fimmtudaginn, en síðan keypti ég mér happaþrennu og vann 5k.
10:16:01Moliég trippaði caracterinn hans justin 3x í róð
10:16:07Geir_JonzTrippaði?
10:16:10Geir_Jonz[ Winamp 5.01 ] - [ Billy Joel - The River Of Dreams ] - [ 3.78mb ] - [ 0:19 | 4:07 ] - [ 128Kbps ] - [ 44KHz ] - [Stereo]
10:16:10Molisvo dúndraði ég kama í hausinn á honum
10:16:22Molihe didn´t have a chance
10:16:28Geir_JonzHuh ha?
10:16:39Moliþú veist..
10:16:41Molitrip attack
10:16:43Molifella
10:16:46Geir_JonzJá....
10:16:47Moliþannig hann dettur
10:16:56Geir_JonzÉg hélt að þetta væri Street Fighter eða eitthvað. :)
10:17:11Molilol
10:17:57Geir_JonzÉg vaknaði í morgun, þá var ég með þrjár eiginhandaráritanir á lærinu, tvær á maganum.. og eina á strákastaðnum...
10:19:11Moliyou drink too heavily
10:19:25Geir_Jonz'Klara Foxy' 'Sigrún Siðprúða' 'Gestur was here' 'John Lennon *Písmerkið líka*' 'Sissa was here' síðan 'Svala was here.'
10:19:49Geir_JonzTekíla er heavy skemmtilegt.
10:20:00Geir_JonzÉg VERÐ að gera þetta oftar. ;)
10:20:24Geir_JonzPartýhaldarinn bauð upp á 2l af Smirnoff og 2l af Tekila..
10:20:33Geir_JonzÞvílíkur gestgjafi.
10:21:11Geir_Jonz& fjölskyldan hans skortir ekki peninga, díses kræst.
10:21:18Geir_JonzÞvílíkt hús!
10:22:47Geir_JonzHefði svosem mátt búast við svona húsi frá syni alþingismanns.
10:23:13Geir_JonzEn hver vill skutla mér í Seljahverfið? ^_^ Þarf að ná í gítarinn minn.
10:23:35Molivarstu í seljahverfinu?
10:23:41Geir_JonzJá..
10:23:44Molihvar?
10:23:59Geir_JonzKlifjaseli 14 held ég, bíddu ég er með þetta í SMS-i.
10:24:03Molisonur alþingismanns..
10:24:14Geir_JonzKlifjaseli 18.
10:24:21Geir_JonzJónína Bjarmats..
10:24:23Geir_Jonz..
10:24:27Geir_JonzJónína Bjartmars.
10:24:28RaccoonGóðan dag
10:24:30Raccoongott bless
10:24:43Geir_JonzHæ & Bæ?
10:24:55RaccoonIndeed!
10:25:02Geir_JonzOkey!
10:25:14Raccoonkyssir Geir_Jonz og Mola bless
10:25:19Moli:'
10:25:26Molihvað hét manneskjan sem hélt þetta?
10:25:28Geir_Jonz;*******
10:25:28Molijónína?
10:25:37Geir_JonzNei, hann hét Birnir.
10:25:53Molikannast ekki við hann..
10:25:54Geir_JonzMamma hans er alþingismaður sem heitir Jónína Bjartmars.
10:26:05Molien hann var ábyggilega með mér í grunnskóla
10:26:14Geir_JonzHann er ... RISASTÓR..
10:26:27Geir_JonzÞessi wannabe töffari sem er alltaf með 'svipinn'
10:26:56Geir_JonzHann er svo ógeðslega kúl að það er ekki fyndið. (Allaveganna finnst honum hann vera ógeðslega kúl)