21:55:52VilliLeiðinlegar bækur eiga það til að gera það
21:56:02NarkissosGummi! hvað fleira þarf marr að redda fyrir Gecko powerplantið fyrir utan Hydro dæmið! er búinn að redda því og setja það í tölvuna og allt það en veit ekki hvað á að gera meir!
21:56:02FunusHún er ansi góð.
21:56:09FunusEn á köflum of langdregin
21:56:24FunusHmm, var þér ekkert sagt?
21:57:09Narkissoshummm ég fór að fikkta í tölvuni og hún fór eitthvað röfla og ég skil ekki bofs hvað á að gera næst!
21:57:19FunusÞú mátt ekkert skemma þarna
21:57:32Narkissosveit það! annars er bara ráðist á mig!
21:57:36FunusEn þú verður að láta þá fá þennan hydro part....þá geta þeir passað upp á að menga ekki
21:57:46FunusOg svo geturðu bætt vinnsluna hjá þeim.
21:57:57Narkissosá ég ekki að setja það inn sjálfur?
21:58:05Narkissoség gerði það nefnilega!
21:58:11FunusHydro-dótið?
21:58:13Narkissosjámm
21:58:25FunusJú, það minnir mig.
21:58:33FunusHeld að karlinn sem sér um þetta sé of upptekinn.
21:58:39Narkissoshummm
21:58:39FunusOg þú verðir að gera þetta sjálfur.
21:58:43Narkissosok
21:58:47FunusSvo geturðu líka notað einhver vélmenni þarna til að gera eitthvað.
21:58:51FunusGerðirðu það?
21:58:53Narkissoser búinn sko að fikta í einhverjum róbot þarna
21:59:02Narkissosog færa það og reyna laga það!
21:59:16Narkissosþetta meina ég! ekki það!
21:59:26Narkissosen ekkert er að gerast!
21:59:34Narkissosog ekkert breyttist!
22:00:24FunusHmm..
22:00:40FunusEf þú ert búinn að skella þessum hlut í tölvuna hjá þeim á vandamálið að vera leyst.
22:00:52FunusHefurðu talað við alla lykilaðilana sem komu þessu við?
22:01:23Narkissoser það ekki Harold, og Vault City Counselirinn?
22:01:41Narkissosbara búinn að ræða við þá! plús gaurinn sem redda þarna útreikningunum
22:01:54FunusHmm..
22:02:03FunusTalaðu við Harold og gaurinn sem stjórnar rafverksmiðjunni.
22:02:14Narkissoshummm
22:02:17FunusSem er þarna í norð-austur horninu í smiðjunni
22:02:19FunusMinnir mig
22:02:39Narkissosertu ekki að tala um gaurinn sem er við "The Core" dæmið
22:02:50Narkissoshann segir ekki mikið við mig!
22:03:02Narkissosen ætla að kíkja á þetta!
22:09:32NarkissosVar að tala við Festus gaurinn en hann var bara að tala um hversu frábær hann er!
22:09:37Narkissosfékk ekkert frá honum :/
22:09:52FunusHmm..
22:09:58FunusÉg spurði hann út í partinn minnir mig..
22:10:07FunusOg hann sagði mér hvernig átti að skella honum í vélina.