13:04:24VilliÉg sá mikla skyndilega umferð á heimasíðunni minni í kvöld. Veistu nokkuð afhverju þa var ?
13:04:24VilliSá einnig þinn host koma þar.
13:04:24Villi
13:04:24VilliKveðja
13:04:26Ulli_NiceOg hvi er svo kallinn hérna?
13:04:26Villiwww.simnet.is/gunsi
13:04:44Ulli_Nicelol
13:05:06VilliÖhm... og sami gutti addaði mér á contact list hjá sér O_o
13:05:18Ulli_NiceVilli kominn með stalker strax
13:05:46VilliÞetta er einhver þrítugur gutti!
13:07:26Tigrarrrrrr
13:07:32Ulli_Nicewas kicked by tigra- (tigra-)
13:07:44Tigraég var ekki logged in
13:07:47Tigraog þá gef ég ekki opa
13:07:49Tigraop
13:08:03VilliEkki er ég með aop hjá þér:(
13:08:40Tigra..nei
13:08:44Tigraenda með helvíti nógu mörg
13:09:07VilliOg ég ekki? :/
13:09:16Tigra?
13:10:10Villi*dæsa*
13:11:00Exarchindeed
13:11:53RaccoonFruss
13:12:03Exarchég er aðeins með 2 aop... ég kvarta varla
13:12:21RaccoonHeld ég toppi það með 0
13:12:24VilliÉg er með 30 manns í aop
13:12:49Ulli_Nice;p
13:12:52Ulli_NiceNei þetta var feikað
13:12:52RaccoonHmmm
13:12:55Raccoon......
13:12:56Exarchvoila... 1 aop
13:12:58RaccoonI know
13:13:10Raccoon(skiptir ekki, non static ip)
13:13:22Villi_Raccoon: Ástæðan er sú að ég var ekki búinn að adda þessum host í aop... gamli var
13:14:12RaccoonAh
13:14:18RaccoonGleymdi því
13:17:04bobisdeadbrjálaður fimmtudags fílingur í gangi, jíííha
13:17:39bobisdeadherbert guðmundss. á fóninum og maður er að éta töfra pillur af rassinum af sér
13:18:05Ulfr;)
13:18:06Raccoongrefur bobisdead undir 2.3 tonnum af steini
13:19:08bobisdeadþú ert með gubb í rassinum á hausnum á þér þannig að haltu kjafti mamma mín :(
13:21:21UlfrVar þetta ekki einum um of?
13:21:42bobisdeadI'm just telling it like is
13:22:02TigraGleði gleði
13:22:06Tigrahommsinn inn
13:23:27TigraPARTY IN DA HÁS
13:23:30TigraWinamp (2.80) is playing (Title: Man is the measure of all things) (Artist: Alf Poier - Austria) (Album: Eurovision Song Contest 2003) (Genre: Other) (Length: 2:59 done with 5% [----------])
13:23:43Narkissosþað eru bara fokking H0mmz0rs í buxum og alles
13:24:04TigraNatli njálgur
13:24:05TigraHAHAHAHA
13:24:06husojo*homms*
13:24:21husojo12..3:[10 MP3 3]:12.. 10Mike Oldfield - Family Man
13:24:25Tigrahttp://batman.is/ut.php?id=46285
13:24:37Narkissoség þoli ekki þetta Natla dæmi!
13:24:47Tigrahrhr
13:24:57TigraViltu frekar vera Fatli?
13:25:07Tigraeða Katli
13:25:08Tigrahíhí
13:25:29Narkissosnei!
13:25:33Narkissosbara það sem ég heiti!
13:25:35NarkissosAtli!
13:25:47Tigrahmm
13:26:00Tigraen þú verður að hafa gælunafn
13:26:06NarkissosMár!
13:26:06TigraÖssur
13:26:07Ulli_NiceMobebile Gundam Suit Atli
13:26:08NarkissosMárinn
13:26:10Tigraok
13:26:11Tigramárinn
13:26:17Narkissosof langt Úlli en takk satt!
13:26:21Ulli_Nicehehe
13:26:23Narkissossamt meina ég!
13:26:36TigraHvað með tiltektarinn minn?
13:26:55Narkissosþú ert bara byrjuð að taka til sjálf! ég er bara særður!
13:27:07Tigrane
13:27:08Tigranei
13:27:10Tigraaldrei :(
13:27:20Tigraég mestalagi hendi þessu undir rúm og læt moldvörpuna sjá um það
13:27:29Narkissos*birrr*
13:27:45Narkissosfæ alveg hroll að hugsa um þetta rúm þitt og dýrinn undir því!
13:28:07NarkissosEn já Glans! minn hópur á að gera auglýsingu fyrir Gel
13:28:21Tigrahaha
13:28:22Tigrasnilld
13:28:38NarkissosJá!
13:28:45Narkissosnokkuð töff verkefni!
13:28:50husojoekki snakk? :(
13:28:56NarkissosNei :/
13:29:00Narkissosvar ekki í boði :(
13:29:12husojoþað hefði orðið svo kúluð auglýsing :P
13:29:16NarkissosJJJJJÁ!
13:29:21Narkissosþað hefði verið best!
13:29:39Narkissosen sko! ég lærði bunch um auglýsingar og hvað má og hvað má ekki!
13:29:48Tigrahey ég kann svolítið sálfræðilegt um auglýsingar
13:29:53Tigravar að læra smá svoleiðis
13:29:54Narkissosen!!!! það má auglýsa allt ef það er fyndið lærði ég!
13:29:56Tigrasálfræði í auglýsingum
13:30:07Tigrat.d. kyntákn í felum
13:30:11Tigrasem lætur mann vilja kaupa vöruna
13:30:19Tigraán þess að það sé actually neitt kynlegt sýnilegt
13:30:27Tigraviss handastaða ofl
13:31:04husojoþarna kemur sölvi
13:31:19Steriojájá, þarna kemur sko hann...
13:31:25Narkissosen hinnir hópanir fá að gera um VISA og Ópal
13:31:33Narkissoshefði líka fengið að gera um Smokka!
13:31:36husojosilla, koma?
13:31:47Tigrahaha.. það hefði verið brill hefðiru tekið upp þegar ég fór í bústað einu sinni
13:31:51TigraGeiri gelaði á mér hárið
13:31:53Tigraég sofanði með það
13:31:57Tigraí teygj
13:31:58Tigrau
13:32:02Narkissoshehe
13:32:02Tigrasvo þegar ég tók teygjuna úr
13:32:03Tigravar það fast
13:32:06Tigragerðist ekkert
13:32:11Tigraþótt ég tæki teygjuna
13:32:15Narkissosþið eruð alveg gaga með áfengi!
13:32:20Tigrahah við vorum ekkert að drekka
13:32:23Tigra:)
13:32:25Tigraen núna er ég farin út
13:32:27Tigrabæbbææbæbæ
13:32:31Narkissoslaters taters
13:43:07bobisdeadEr undur mikið, að jafnvel á slíkum vakningardögum, sem nú eru, skuli menn enn gera ómerkilegum fornritum arabiskrar kynkvíslar [Gyðinga] hærra undir höfði en helgiritum og hetjusögum vors eigin ágæta kynstofns og það í því landi, sem hefir réttnefnt verið vagga norrænnar menningar og andagiftar
13:43:15bobisdead-Halldór Laxnes
13:43:16bobisdeadvás
13:46:19UlfrJá.
13:46:26UlfrSVosem ekki alveg ómerkileg rit hjá gyðingunum.
13:46:31UlfrEn íslendingasögurnar eru skemmtilegri.
13:54:20VilliÉg get nú ekki sagt að 3000 ára gömul bók sé eitthvað ómerkilegt rit... ekki það að það haldi manni spenntum við efnið... og það er kannski oftúlkað af trúarhópum... en ómerkilegt er það ekki
13:56:49VilliJæja
13:56:58Villi[N] Resolved 157.157.117.184 to midgardur.vilhelm.is
13:57:04VilliNú er bara að fá PTR færslu á 'etta
14:09:09RoyalFool:o
14:13:01RoyalFoolHmmm..... wow... a game named 'Tennis no Ouijisama'
14:13:10VilliPrince of Tennis tölvuleikur?!
14:13:50RoyalFoolYesh
14:13:53RoyalFoolOn GBA and PS2
14:14:02VilliHeh
14:14:08RoyalFoolJust like Full Metal Alchemist will be on PS2 and GBA
14:14:22VilliAmm
14:14:27VilliFMA verður líka Japan only :S
14:14:49VilliEða svo las ég, amk
14:15:45RoyalFoolAha
14:15:45RoyalFool:p
14:15:58VilliThat kinda sucks
14:16:12VilliEr þess vegna að spá í að kaupa hann úti, fá mér svo modchip og láta pabba lóða hann í
14:16:17Villi(Pabbi er haxxor rafvirki)
14:17:26UlfrHmm..
14:17:28UlfrÞað er ágætt.
14:24:56Feanorúff.... búinn með ffx-2... aftur
14:25:12Villilol
14:25:12VilliAftur
14:25:16Feanor:P
14:25:20Feanoryes.... he is very short lol
14:25:24Feanorspecially for the second time
14:25:31Ulli_Nice100%?
14:25:36Feanortók mig 10 tíma að komast að seinasta endakallinum
14:25:37Feanornei
14:25:39Feanorer bara í 50% :P
14:26:33Villi:>
14:26:36VilliIss
14:26:38Feanorhehe
14:26:45Feanorsamt skil ekki hvernig ég get náð uppí 100%...
14:26:53Feanorþú veist hvað þessir Hotspots eru right?
14:27:28Feanorá bara 3 þannig eftir... og er í 50%
14:27:30Feanorbara wierd
14:31:07VilliÖrugglega alveg fullllt af leynum :p
14:35:16YakzanHelgi Helgi
14:35:17YakzanLÁNA
14:35:18Yakzan:((((((((((
14:38:01VilliÉg kaupi leikinn eftir Helgi
14:38:16VilliEf hann er eins stuttur og fólk segir þá ætti nú ekki að vera mikið mál að klára hann áður en FF:CC kemur :>
14:41:13RoyalFoolJamm, örugglega fleiri secrets.... aukabúningar fyrir gellurnar, hattar og svoleiðis... kannski líka dúkkur
14:43:21RoyalFoolVá.. ég ætla að restarta
14:43:33Feanormig vantar nú bara ... 4 búninga í viðbót
14:43:37RoyalFoolÞað er eitthvað major að með minnið núna.. Photoshop segir að scratch disks séu full en samt eru alveg 5 GB laus
14:43:40RoyalFoolWTF is up with that?
14:45:05Feanorahh sniðugt
14:45:17Feanorég get farið í New Game Plus... og spilað leikinn aftur með sömu jobs og sama stöff búið