17:09:52VilliSíðdegis á sunnudag tilkynnti nágranni að útidyr stæðu opnar á húsi í miðborginni og hafi þær verið þannig í 2 klukkustundir. Húsið var sagt á sölu og því hefði ekki verið búið í því undanfarin mánuð. Við eftirgrennslan lögreglu kom í ljós að þarna var opið hús hjá seljendum, í mjög bókstaflegri merkingu.