Participants
-
lengvid
17 messages
-
Ulfr
15 messages
-
Zedlic
11 messages
-
bobisdead
10 messages
Full Conversation
-
22:36:27
Zedlic
Hmmm.... nú giska ég á að einhver hérna sé fróður um anime
-
22:37:04
lengvid
Allt of mikið um slíkt fólk hérna.
-
22:37:39
Zedlic
jamm... ég er að velta fyrir mér hvernig er með downloading á anime löglega séð....
-
22:38:05
lengvid
Spennó.
-
22:38:18
Zedlic
hvort það sé bara ólöglegt eins og með venjulegt efni.... eða hvort það sé eitthvað licencing dæmi sem gerir þetta "ekki ólöglegt"
-
22:38:37
lengvid
Löglegt virkar vel.
-
22:38:48
lengvid
Held að Villi- viti þetta allt.
-
22:38:56
lengvid
En passaðu þig á honum, hann er argasti kynvillingur.
-
22:39:11
Zedlic
Já, kannast við það
-
22:39:14
Zedlic
lenti í honum einn daginn
-
22:39:19
bobisdead
Zedlic, þú skalt ekki vera að spurjast fyrir um svona á opnum rásum
-
22:39:30
lengvid
Gætir orðið fyrir óhappi.
-
22:39:47
Zedlic
sko, ég hef aldrei dl-að anime á ævinni.... langar bara að vita hvort þetta sé löglegt eða ólöglegt
-
22:40:00
bobisdead
það eru bottar sem eru sérforritaðir til að koma upp um "sharing-scams" á spjallrásum eins og þessum
-
22:40:07
bobisdead
don't ask don't tell
-
22:40:09
Zedlic
langar að stinga upp í félaga minn sem hélt því fram að þetta væri löglegt vegna licencing mála
-
22:40:20
lengvid
Stinga upp í hann?
-
22:40:25
lengvid
Viltu láta karlmann sjúga þig?
-
22:40:34
lengvid
Enn og aftur vísa ég þér á Villa.
-
22:40:59
Zedlic
jamm, ég tók þeirri vísun áðan... var bara að svara bobisdead
-
22:41:19
lengvid
Þetta er ekki sama vísun.
-
22:41:33
lengvid
En samt sem áður leiðir hún á sama aðila.
-
22:41:37
Zedlic
en miðað við orð hans þá verð ég að segja að mér finnst þá líklegra að þetta sé ólöglegt frekar en hitt
-
22:42:03
bobisdead
þetta er kolólöglegt
-
22:42:13
bobisdead
þess vegna þurfti að hætta við akír í iðnó
-
22:42:42
bobisdead
útaf því að löggann og stef voru alltaf með pirring útaf því að fólk var að trade-a cd'r með þessu og e-ð
-
22:43:03
bobisdead
og þess vegna er fólk líka í vaxandi mæli byrjað að kaupa sér þetta á dvd í gegnum löglegar heimasíður
-
22:43:34
Zedlic
ok, þakka infoið
-
22:43:53
bobisdead
ekki málið
-
22:43:55
lengvid
'Upplýsingarnar'
-
22:44:27
Ulfr
'leglýsingarnar'
-
22:44:50
Zedlic
was kicked by Zedlic (Zedlic)
-
22:44:59
lengvid
Harður gaur þarna.
-
22:45:01
Ulfr
Þessi er eilítið villtur.
-
22:45:10
lengvid
zzzzzzzZZZZZzzzzzedlic
-
22:45:20
Ulfr
Hehe.
-
22:45:22
Ulfr
Hann er sofandi.
-
22:45:25
Ulfr
Nei, zofandi.
-
22:45:26
Ulfr
>:/
-
22:47:08
bobisdead
mikið er samt gaman af fólki sem trúir öllu því sem maður segir því :p
-
22:47:21
Ulfr
Já.
-
22:47:28
Ulfr
Verst ef það framkvæmir eitthvað heimskulegt.
-
22:47:33
Ulfr
T.d. að skjóta mann.
-
22:47:42
Ulfr
Þá hugsar maður ekki mikið um það svosem.
-
22:48:10
bobisdead
nei
-
22:48:21
lengvid
Fékk mér brauð með hunangi áðan.
-
22:48:24
Ulfr
Finnst þér það ekki yndislegt?
-
22:48:57
Ulfr
Heyrið drengir mínir, Vargtimmen Part II kom út í dag.
-
22:49:08
lengvid
Nettó
-
22:49:15
lengvid
Held ég nái í hann í næsta mánuði
-
22:49:18
Ulfr
Já.
-
22:49:29
Ulfr
Held ég panti hann og Part I á næstu dögum.
-
22:49:40
Ulfr
Verð fyrst að finna mér gott götuhorn sem gefur vel af sér.